Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 29. október 2016 5 Verkstæðisformaður Þörungaverksmiðjan hf. Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum sækir þang- og þara í Breiðafjörðinn og framleiðir mjöl af háum gæðum. Nýting sjávargróðurs er vottuð sem sjálfbær og vinnsla og afurðir eru lífrænt vottaðar. Ársverk eru um 20 í verksmiðju og á skipi félagsins auk verktaka á sláttarprömmum þess. Ársvelta er um 500 milljónir kr. Afurðir eru að langmestu leyti fluttar út og m.a. nýttar til framleiðslu fóðurbætis, áburðar og snyrtivara auk alginats sem notað er í matvæla- og lyfjaframleiðslu. Þörungaverksmiðjan er að stærstum hluta í eigu FMC Health and Nutrition (71%) og Byggðastofnunar (28%). Rekstur Þörungaverksmiðjunnar hefur gengið vel og er fyrirhugað að efla hann frekar á komandi árum. Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð. Þar er m.a. grunnskóli, leikskóli, heilsugæsla, dvalarheimili, verslun, sundlaug, bókasafn og önnur þjónusta. Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is). Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2016. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Lipurð í samskiptum • Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnun • Enskukunnátta • Viðkomandi þarf að vera framsækinn, árangursmiðaður og sjálfstæður, sýna frumkvæði og hafa áræði til að takast á við krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu og vel reknu fyrirtæki Helstu verkefni • Öryggi starfsmanna, velferð þeirra og umhverfismál • Stöðugar umbætur varðandi öryggismál • Skipulag og verkstjórn á verkstæði og samræming á samstarfi við aðrar deildir félagsins • Fyrirbyggjandi viðhald • Samskipti við birgja Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar eftir að ráða verkstæðisformann. Hann hefur yfirumsjón með eftirliti og viðhaldi á sláttarprömmum, vélum og búnaði verksmiðjunnar. Verkstæðisformaður tekur þátt í áætlunum og undirbúningi við breytingar og endurbætur verksmiðju, tækjabúnaðar og verkstæðis. Hann gegnir mikilvægu hlutverki varðandi strangar kröfur um öryggi og umhverfismál. Í boði er áhugavert og krefjandi starf í fallegu umhverfi Reykhóla ásamt góðum kjörum og húsnæði. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Framkvæmdastjóri Samorku Samorka hefur í nýrri stefnumótun sett sér að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi og hagsmuni orku- og veitufyrirtækja og að samtökin njóti trausts almennings og stjórnvalda sem leiði til farsællar þróunar í orku- og veitumálum á Íslandi. SAMORKA er samstarfsvettvangur aðildar- fyrirtækja og faglegur vettvangur þeirra í félags-, kynningar- og fræðslumálum. Nánari upplýsingar um samtökin má finna á heimasíðu þeirra www.samorka.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2016. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla • Þekking á starfsumhverfi orku- og veitufyrirtækja er kostur • Þekking á umhverfismálum og nýtingu náttúruauðlinda er æskileg • Góðir samskiptahæfileikar og færni í að tjá sig í ræðu og riti • Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku, kostur að hafa einnig kunnáttu í Norðurlandamáli Starfs- og ábyrgðarsvið: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri • Ábyrgð á starfsemi SAMORKU gagnvart stjórn • Innleiða og framfylgja stefnu og ákvörðunum stjórnar/aðalfundar • Stuðla að og bera ábyrgð á góðum tengslum við aðildarfyrirtæki og rækta félags- og fræðslustarf • Samskipti og upplýsingar Samorka óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir góðri samskiptafærni, frumkvæði og skipulögðum vinnubrögðum. Einstaklingi sem hefur það sem þarf til að starfrækja jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og veitufyrirtækja. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík Hjá Samorku starfa í dag fimm manns og eru aðildarfélögin um 50 orku- og veitufyrirtæki um allt land. Samtökin eru aðilar að Samtökum atvinnulífsins. Samtök orku- og veitufyrirtækja Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -9 E E 0 1 B 1 C -9 D A 4 1 B 1 C -9 C 6 8 1 B 1 C -9 B 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.