Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 90
Skúffukaka Saga er að sýna listir sínar á fimleika- móti á Akureyri nú um helgina. FréttAblAðið/Eyþór ÁrnASon Bragi Halldórsson 223 Nú nálgaðist Hrekkjavakan. Lísuloppu og Konráði fannst hún alltaf dálítið óhugnanleg og margt að hræðast. „Hvað ef við lendum til dæmis í vampíru,“ sagði Konráð óttaslegin. „Hvað gerum við þá,“ bætti hann við. „Hún ræðst örugglega á okkur og sígur úr okkur allt blóðið.“ Hann var virkilega skelfdur. „En það hlítur að vera eitthvað til sem vampírur hræðast,“ sagði Lísaloppa. „Og gæti bjargað okkur.“ Þau hugsuðu sig um. „Er ekki einhver matjurt sem þær hræðast,“ sagði Lísaloppa. „Mig minnir það.“ Veist þú hvaða matjurt vampírur hræðast? SVAR: hvítlaukur Snyrtistofan Ha lik Við sérhæfum okkur í Háræðaslitsmeðferðum Góður árangur – Gott verð Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Bjóðum einnig árangursríka húðslípimeðferð Fyrir Eftir Fyrir Eftir Gulli: Veistu hverju pabbi svaraði þegar ég spurði hann hvort hann vildi gefa mér fullkomna tölvu í jólagjöf? Fía: Nei. Gulli: Hvernig vissirðu? Klara: Þakið á húsinu sem ég leigi í lekur. Rúnar: Hvað segirðu? Ætlar ekki eigandi þess að laga það. Klara: Ertu frá þér. Hann lætur mig borga tíu þúsund krónur á mánuði aukalega fyrir afnot af sturtu. Svavar: Veistu hvað. Fólkið við hliðina barði á veggina hjá mér fram eftir öllu kvöldi. Inga: Hélt það þá ekki vöku fyrir þér? Svavar: Nei, en það truflaði mig dálítið því ég var að æfa mig á trompetinn. Pabbi: Hver braut gluggann? Sigga: Hann sjálfur. Hann beygði sig þegar ég ætlaði að kasta bolt- anum í vegginn fyrir neðan hann. Brandarar Hún Saga Þórsdóttir verður tíu ára þann 7. nóvember, svo það er stórafmæli í vændum hjá henni. Skyldi vera gaman að heita Saga?  Já, amma átti hugmyndina af nafninu mínu. Í hvaða skóla ertu og hver er uppáhaldsnámsgreinin þín? Ég er í Langó, eins og ég kalla stundum Langholtsskóla, og held mest upp á heimilisfræði út af því að það er svo gaman að baka. Hlakkar þú til þegar snjórinn kemur? Já, mjög mikið því þá get ég farið á skíði og leikið mér í snjónum með vinum mínum. Tölvur eða bækur? Mér finnst tölvur skemmtilegri en ég er samt mjög dugleg að lesa.   Heldur þú að draugar séu til? Nei draugar eru ekki til. Hver eru helstu áhugamálin þín? Fimleikar og dans. Ég er að keppa í fimleikum á Akureyri um helgina. Hver er erfiðasta fimleikaæfing sem þú getur gert? Afturábak heljarstökk á slá. Vá! En hvort finnst þér kettir eða hundar betri? Mér finnst bæði. Ég á kisu sem heitir Dimma og er æðisleg og mig langar líka í hund. Svo finnst mér líka gaman að fara á hestbak og vera með dýrunum í sveitinni. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða tannlæknir, leikari og fim- leikakennari. Dimma er æðisleg og mig langar líka í hund Aðaláhugamál Sögu Þórsdóttur eru fimleikar og dans, en hún elskar líka dýr og á eina kisu sem heitir Dimma og er æðisleg. Eins og hún Saga bendir á í viðtalinu hér á síðunni er ansi gaman að baka. Hér er einföld uppskrift að skúffu- köku. En krakkar, þið verðið að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þið hefjist handa. 2 bollar hveiti 1 1/2 bolli sykur 1 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. sódaduft 5 msk. kakó 80 g smjör brætt 1/4 bolli olía (60 ml) 1 bolli mjólk 2 egg Setjið allt hráefni í hrærivélarskál og hrærið saman.  Setjið deigið í vel smurða ofnskúffu og bakið það við 175 gráður í um það bil hálftíma.  Stráið svo kókosmjöli yfir. Stundum er sett krem úr smjöri og súkkulaði á svona skúffuköku en hún er hollari ef því er sleppt. Mynd/GEttyiMAGES. „dimma er æðisleg,“ segir Saga þar sem hún situr með þessa svörtu, mjúku vinkonu sína í fanginu. FréttAblAðið/Ernir 2 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r46 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 C -6 3 A 0 1 B 1 C -6 2 6 4 1 B 1 C -6 1 2 8 1 B 1 C -5 F E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.