Fréttablaðið - 29.10.2016, Page 59
Framkvæmdastjóri Móbergs á Íslandi
Við leitum að framkvæmdastjóra til að leiða uppbyggingu félagsins innanlands sem utan,
aðila sem leggur sig allan fram í starfi, elskar starfið og langar að takast á við stóru aðilana á
markaðinum. Vinnusemi og ástríða eru jafnstór þáttur í fyrirtækjamenningunni og góður starf-
sandi.
Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember en umsóknir ásamt kynningarbréfi skal senda á job@moberg.is
Ábyrgð
Dagleg stjórnun og umsjón með rekstrareiningum
á Íslandi og erlendis.
Fagleg ábyrgð á starfsemi.
Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð.
Framkvæmd og eftirfylgni rekstrar- og
fjárhagsáætlana.
Þekking og reynsla
Öflugur leiðtogi með metnað til að ná árangri í starfi.
Að lágmarki 5 ára reynsla úr rekstri fyrirtækja.
Gott tengslanet innanlands.
Gott tengslanet erlendis kostur.
Menntun sem nýtist í starfi.
Getur starfað í krefjandi og árangursdrifnu umhverfi.
Hæfileiki til að hlusta, greina og rökstyðja.
Frábær færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og
rituðu máli.
Tekur starf sitt alvarlega en sjálfan sig ekki of hátíðlega.
Okkur finnst að bankastarfsemi eigi að vera einfaldari, sveigjanlegri, bjóða upp á fleiri
valmöguleika og umfram allt gera líf allra þægilegra. Þess vegna viljum við búa til valkosti til
viðbótar við hefðbundna bankastarfsemi. Móberg er stærsta fjármálatæknifyrirtæki Íslands
sem þróar úrval sérhannaðra fjármálalausna sem henta breiðum hópi viðskiptavina.
Við byggjum upp ármálatæknifyrirtæki.
Frekari upplýsingar gefur Skorri Rafn Rafnsson, forstjóri Móbergs: skorri@moberg.is, s: 616 9922
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
2
9
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
C
-8
B
2
0
1
B
1
C
-8
9
E
4
1
B
1
C
-8
8
A
8
1
B
1
C
-8
7
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
2
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K