Fréttablaðið - 13.10.2016, Síða 66

Fréttablaðið - 13.10.2016, Síða 66
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 13. október 2016 Tónlist Hvað? Hetjuhljómkviðan Hvenær? 19.30 Hvar? Eldborg, Hörpu Hetjuhljómkviða Beethovens verður tekin fyrir í Hörpunni í kvöld í allri sinni dýrð af Sinfóníu- hljómsveit Íslands. Miðaverð er frá 2.500 til 7.200. króna. Hvað? Af fingrum fram – Valdimar Guð- mundsson Hvenær? 20.30 Hvar? Salurinn, Kópavogi Jón Ólafsson tekur á móti söngvar- anum Valdimar og þeir ræða feril- inn, taka öll uppáhaldslög Valdi- mars og fara almennt yfir lífið og tilveruna. Hvað? Skálmöld ásamt Kroniku Hvenær? 21.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Skálmöld var að gefa út nýja plötu og heldur af því tilefni helling af tónleikum, en flestir þeirra munu fara fram í öðrum löndum en á Íslandi. En engar áhyggjur, þeir Skálmaldarstrákar taka alla helgina í að spila hér á landi áður en þeir fara út og verða á Akureyri í kvöld ásamt Kroniku – sambræð- ingi Skálmaldar, Dimmu, Sunny- side Road og Reykjavíkurdætra. Miðaverð í forsölu er 3.900 krónur. Hvað? Estrogen tónleikar vol. 2 Hvenær? 20.30 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Sex tónlistarkonur mætast og spila fyrir gesti og gangandi á Gauknum í kvöld. Þarna koma fram þær Tinna Gunnlaugsdóttir, Hanna Einarsdóttir, Árný Árnadóttir, Rebekka Sif og Bergmál. Það er frítt inn. Hvað? Hrist en ekki hrærð Hvenær? 20.00 Hvar? Iðnó, Vonarstræti Þarna verða tekin Bond-lög í flutn- ingi Ljótakórs og Sigríðar Thor- lacius og verður stemmingin ákaf- lega fáguð myndi maður halda. Aðgangseyrir er 2.900 krónur. Hvað? Komplet Vocal Group Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg Komplet Vocal Group kemur fram á Rosenberg í kvöld. Hvað? DJ AnDre Hvenær? 21.00 Hvar? Hverfisgötu 12 DJ AnDre sér um að matreiða tón- list ofan í mannskapinn á Hverfis- götu 12 í kvöld. Hvað? Terrordisco Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarinn, Bergstaðastræti Það er litli föstudagur í dag og af því tilefni verður Terrordisco á spilurunum á Kaffibarnum þar sem hann mun dúndra því fersk- asta í dag í mannskapinn. Hvað? Felebration Hvenær? 15.00 Hvar? Lucky Records, Rauðarárstíg Í Lucky Records verður í dag haldið upp á líf og störf hins goð- sagnakennda tónlistarmanns Fela Kuti en hann er guðfaðir afro beat tónlistarstefnunnar. Felabandið mun spila lög eftir meistarann, plötusnúður spilar nokkra smelli með honum og boðið verður upp á afrískan mat. Fyrirlestrar Hvað? Order and the One in the Daodejing Hvenær? 12.00 Hvar? Aðalbygging Háskóla Íslands Jim Behuniak flytur erindi sitt Order and the one in the Dao- dejing í Háskóla Íslands í hádeginu í dag. Hvað? Íslenskir innflytjendur í Englandi 1438-1524 Hvenær? 16.30 Hvar? Lögberg, Háskóla Íslands Guðmundur J. Guðmundsson sagn- fræðingur heldur fyrirlestur um íslenska innflytjendur í Englandi á síðmiðöldum og fram á árnýöld. Þetta er hópur 155 Íslendinga og um þá verður fjallað í þessum fyrirlestri – greint frá hvar þeir bjuggu, hvað þeir fengust við í nýjum heimkynn- um og hvernig þeim vegnaði þar. Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um sýninguna Kjóla- gjörningur Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri, Ketilhús Heiða Björk Vilhjálmsdóttir fræðslufulltrúi tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna Kjóla- gjörning eftir Thoru Karlsdóttur. Á sýningunni má sjá afrakstur níu mánaða gjörnings Thoru en þá klæddi hún sig í nýjan kjól á hverjum degi. Menningarhátíð Hvað? Danskt haust Hvenær? 17.00 Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu Danskt haust er menningarhátíð þar sem listamenn frá Danmörku, Íslandi og víðar koma fram í Nor- ræna húsinu. Á dagskrá er ljóða- lestur, myndlistarsýningar, tónlist og fyrirlestrar þar sem norræn menning er í fyrirrúmi. Uppistand Hvað? Tilraunauppistand Hvenær? 21.30 Hvar? Bar 11, Hverfisgötu Á Bar 11 fær slatti af nýjum og ferskum uppistöndurum að spreyta sig og eru öll grínform í boði. Kynnir kvöldsins er Ársæll Rafn Erlingsson, sem er nýr uppi- standari en síðan er þarna langur listi af fólki sem mun koma fram. Frítt inn. Pub quiz Hvað? Djamm er snilld Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naustunum Já, djamm er algjör snilld og af því tilefni mun einn helsti djammari Íslands og þó víðar væri leitað, Steinþór Helgi eða Station Helgi eða Steinki Djamm eins og hann er stundum kallað- ur, halda pub quiz þar sem sjálft djammið er í brennidepli. Fyrir þá sem fá ekki nóg af djamminu er alveg tilvalið að mæta, svara, drekka bjór og taka síðan gott djamm á eftir því að það er jú litli föstudagur og þá má alveg djamma þó að það sé vinna daginn eftir, árið er 2016 og allt er leyfilegt. Sammi spilar með Felabandinu á Felebration í Lucky Records í dag og mun þar spila nokkur vel valin lög með Fela Kuti. FRéttabLaðið/SteFán Sigríður thorlacius syngur öll bestu bond-lögin í iðnó í kvöld. FRéttabLaðið/ViLHeLm ÁLFABAKKA THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 8 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20 WAR DOGS KL. 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 DEEPWATER HORIZON KL. 10:30 THE MAGNIFICENT SEVEN KL. 10:30 BRIDGET JONES’S BABY KL. 8 AKUREYRI THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 6 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:10 SULLY KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 5:30 - 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SKIPTRACE KL. 5:40 - 8 SULLY KL. 8 - 10:10 WAR DOGS KL. 10:20 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Ein magnaðasta stórmynd ársins Sýnd með íslensku og ensku tali ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux Mynd sem þú mátt ekki missa af Sýningartímar á miði.is og smarabio.is COSI FAN TUTTI 17. október í Háskólabíói - HS, MORGUNBLAÐIÐ „FYNDIN OG HEILLANDI“ - GUARDIAN KVIKMYND EFTIR TIM BURTON FORSÝND 15. OG 16. OKT. MIDDLE SCHOOL 6 MAGNIFICENT 7 9, 10:30 FRÖKEN PEREGRINE 6, 8 BRIDGET JONES’S BABY 8 EIÐURINN 10:35 STORKAR 2D ÍSL.TAL 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Neon Demon 17:30, 22:00 Brotið 18:00 Ransacked ENG SUB 18:00 Sundáhrifin / The Together Project ENG SUB 20:00 Fire At Sea ENG SUB 20:00 Pale Star 20:00 Innsæi / The Sea Within 22:30 Þrestir / Sparrows ENG SUB 22:00 LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland 1 3 . o k T ó b e r 2 0 1 6 F I M M T U D A G U r48 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 1 3 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 9 -8 3 B C 1 A E 9 -8 2 8 0 1 A E 9 -8 1 4 4 1 A E 9 -8 0 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.