Fréttablaðið - 13.10.2016, Side 70

Fréttablaðið - 13.10.2016, Side 70
Líf Herberts utan sviðsLjóssins Hefur ekki aLLtaf verið dans á rósum. Myndin varpar ljósi á líf og drauma, sigra og ósigra Her-b e r t s G u ð -mundssonar, sem hefur komist yfir hindranir lífsins með fáheyrða jákvæðni að vopni,“ segir Friðrik Grétarsson kvikmyndagerðarmaður spurður út í heimildarmyndina Can't Walk Away, sem frumsýnd verður næst- komandi helgi. Herbert er landsmönnum að góðu kunnur fyrir tónlist sína og hefur hann fært miklar fórnir í gegnum tíðina til þess að geta Kvikmyndagerðarmennirnir Friðrik Grétarsson og Ómar Örn Sverrisson ásamt Herberti. Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is miðlað listinni til aðdáenda sinna. „Líf Herberts utan sviðsljóss- ins hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Hann á meðal annars að baki gjaldþrot, fangelsisvist, hjóna- skilnaði, fíkniefnavanda, atvinnu- leysi og einelti.“ Kv i k m y n d a g e r ð a r m e n n - irnir Friðrik Grétarsson og Ómar Sverrisson hafa fylgt Herberti eftir undanfarin fimm ár. Herbert þurfti að skrifa undir samning þess efnis að hann fengi ekki að sjá myndina fyrr en á frumsýningu. Þannig hafa þeir Friðrik og Ómar fengið fullt ritstjórnarlegt frelsi við gerð myndarinnar. „Herbert talar afdráttalaust um það sem á daga hans hefur drifið en einnig er rætt við samferðamenn sem hafa margar merkilegar sögur að segja,“ segir Friðrik. ferill Herberts Guðmundssonar frá árinu 1970 til dagsins í dag 1970 Herbert kemur fyrst fram á sjónarsviðið, þá söngvari með ýmsum hljómsveitum. Fyrst kemur hann fram með skólahljómsveitinni Raf- losti í Laugalækjarskóla í Reykjavík. Í kjöl- farið kemur hljómsveitin Tilvera, en það er þá sem Herbert verður fyrst þekktur á Íslandi. Á þessum tíma eru þekktustu hljómsveitir landsins, ásamt Tilveru, Ævin- týri og Trúbrot. Herbert söng inn á sína fyrstu plötu með Tilveru 1971. 1980 Á árunum 1982-1984 spilar Herbert með hljómsveitinni Kan sem gerð er út frá Bolungarvík. Kan gefur út plötuna Í ræktinni og meðal þekktustu laga sveitarinnar eru Megi sá draumur og Vestfjarðaóður. Árið 1985 kemur út platan Dawn of the Human Revolution sem inniheldur lagið fræga Can't Walk Away, sem slær heldur betur í gegn. „Þarna stimplaði ég mig endanlega inn, það þekktu allir lagið. Þetta var alveg æðislega gaman, ég er virkilega þakklátur fyrir það.“ 1990 Hollywood kallar. Fljótlega upp úr 1990 fer Herbert á vit draumanna alla leið til Los Angeles, í þeim til gangi að taka upp myndbönd við lögin Hollywood og Night of the Show. „Ég var með fullt af fólki með mér í þessu, Kristinn Þórðarson var framkvæmdastjóri verkefnisins. Það var alveg frábært að vinna með honum og virkilega skemmtilegt að vinna þarna úti.“ Árið 1990 fæðist eldri sonur Herberts, Svanur, og árið 1992 fæðist yngri sonur hans, Guðmundur. 2000 Smellurinn Svaraðu kemur út í kringum aldamótin. Herbert fer til Portúgals og tekur upp myndband við lagið sem vekur talsverða athygli. 2010 Herbert fer í samstarf við yngri son sinn, Svan. Þeir gefa út plötuna Tree of Life. Árið 2012 fagnar Her- bert 40 ára starfsafmæli sínu með tónleikum á Kexi Hostel, sama ár tekur hann þátt í söngvakeppni Sjónvarpsins með framlagi sínu Eilíf ást. Kvikmyndagerðarmennirnir Friðrik Grétarsson og Ómar Örn Sverrisson hafa samband við Herbert í þeim tilgangi að gera heimildarmynd um kappann. 2016 Heimildarmyndin Can’t Walk Away frumsýnd 15. október. Heimildarmyndin Can’t Walk away um líf og feril tónlistarmannsins Herberts Guð- mundssonar verður frumsýnd á laugardaginn. Ferill söngvarans hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Fréttablaðið tók saman hæðir og lægðir á ferli kappans. fáheyrð jákvæðni að vopni 1 3 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F I M M t U D A G U r52 L í F I ð ∙ F r É t t A b L A ð I ð Lífið 1 3 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 9 -A B 3 C 1 A E 9 -A A 0 0 1 A E 9 -A 8 C 4 1 A E 9 -A 7 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.