Fréttablaðið - 13.10.2016, Síða 74

Fréttablaðið - 13.10.2016, Síða 74
„Undirbúningurinn hefur gengið virkilega vel, það er búið að halda fjórar æfingar þar sem heiti mat- seðillinn hefur verið keyrður,“ segir Hafliði Halldórsson, einn af liðs- mönnum kokkalandsliðisins. Keppt er í tveimur greinum, annars vegar í heitum mat og hins vegar í köldu borði, eða Culinary Art Table. „Kalda borðið samanstendur af þrjátíu smáréttum. Liðið hefur sett það borð upp tvisvar sinnum í Smáralind og hefur það gengið vonum framar. Það hefur verið alveg virkilega góð hvatning fyrir liðið, að finna fyrir áhuganum sem hefur verið til staðar hjá þjóðinni,“ segir Hafliði og bætir við að liðið sé í toppstandi fyrir mótið og stefnan sé að sjálfsögðu tekin á gullið. Stefnan er tekin á gulliðStífar æfingar hafa verið hjá liðinu sem heldur út til Þýskalands 21. október. Strákarnir fara saman yfir hvernig best er að útfæra réttina. Fréttablaðið/ Ernir Þráinn Freyr Vigfússon, sjálfstætt starfandi, faglegur framkvæmdastjóri bjarni Siguróli Jakobsson, Canopy hótel, fyrirliði Jóhannes Steinn Jóhannesson, Canopy hótel, liðsstjóri Steinn Óskar Sigurðsson, Vodafone, liðsstjóri Hafliði Halldórsson, sjálfstætt starfandi, framkvæmdastjóri björn bragi bragason, Síminn, forseti Klúbbs matreiðslumeistara Stefán Viðarsson, Icelandair Hotels Hrafnkell Sigríðarson, Ion Hótel Hafsteinn Ólafsson, Ion Hótel atli Þór Erlendsson, Grillið, Hótel Saga Ylfa Helgadóttir, Kopar Sigurður Ágústsson, Tryggvaskáli axel björn Clausen, Fiskmarkaður- inn Garðar Kári Garðarsson, Strikið Georg arnar Halldórsson, Kola- brautin María Shramko, sjálfstætt starfandi Fannar Vernharðsson, Vox KoKKalandsliðið sKipa Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is nákvæmnin skiptir gríðarlega miklu máli. Fréttablaðið/Ernir Kokkalandsliðið keppir á Ólympíu- leikum í matreiðslu sem haldnir verða í Þýskalandi 21. október. Leik- arnir eru haldnir á fjögurra ára fresti og eru stærsta og mest krefjandi keppni kokkalandsliða í heiminum. Þar mætast kokkar frá um 50 þjóðum. Keppt er í annars vegar heitum mat og hins vegar í köldu borði. NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI 4BLS FITBIT FLEX HEILSUÚR Glæsilegt he ilsuúr frá Fit bit sem teng ist þráðlaust vi ð alla helstu snjallsíma. Telur skrefin þín, vegalengdir, kaloríubren nslu ofl. Öflugt hjálpa rtæki sem h jálpar þér að ná þínum mark miðum. 8.990 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is 1 3 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F I M M t U D A G U r56 L í F I ð ∙ F r É t t A b L A ð I ð 1 3 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 9 -9 2 8 C 1 A E 9 -9 1 5 0 1 A E 9 -9 0 1 4 1 A E 9 -8 E D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.