Fréttablaðið - 02.07.2016, Síða 27

Fréttablaðið - 02.07.2016, Síða 27
fólk kynningarblað er úr skugga um gæði og hrein- leika á vörunum þeirra.“ Nýjasta línan frá SciTec er PRO-LINE sem þeir allra bestu nota og var hún að koma í versl- unina. „Þar ertu að fá hydrolized protein sem er klofið með vatnsrofi og þykir það allra besta og hrein- asta á markaðnum,“ útskýrir Hall- grímur. Í PRO-LINE línunni eru tvær aðrar vörur sem eru teknar inn fyrir æfingu. Önnur er SUPER- HERO og hin INTRA EDGE. SUPERHERO er nýtt bylting- arkennt „preworkout“ frá Sci- Tec Nutrition. SUPERHERO inni- heldur efni sem engin önnur „pre- workout“ innihalda þar á meðal SABEETTM sem er unnið úr rauðrófusafa ásamt L-citrulline sem eykur vöðvapump á æfingu (e. nitric oxide). „Þú hefur aldr- ei fundið annað eins vöðvapump á æfingu,“ segir Hallgrímur og bros- ir. „SUPER HERO inniheldur líka mörg önnur efni sem gott er að taka fyrir æfingu til að hámarka árangur og auka orku á æfingu. Þetta er eitt öflugasta „prework- out-ið“ á landinu. INTRA EDGE er koffínlaus vara og er líka tekin fyrir æfingu. „Varan inniheldur Cluster Dextrin sem eru sérstök kolvetni sem eru einkaleyfisskyld og meltast hratt og fara svo beint út í vöðvana. Þau gefa orkuinnspýtingu á æfingu og byggja upp vöðvamassa. INTRA EDGE inniheldur líka mikilvæg- an skammt af BCAA amínósýru- num sem eru þrjár mikilvægustu amínósýrurnar í vöðvauppbygg- ingu ásamt fleiri mikilvægum efnum sem flýta fyrir endurheimt og minnka harðsperrur. INTRA EDGE gefur súperpump og auka orku á æfingu,“ lýsir Hallgrímur. „Von er á fullt af nýjum vörum frá SciTEc Nutrition og má þar nefna próteinbúðing og prótein- ís. Fylgist endilega með á Face- book-síðu okkar, facebook.com/ sportlif eða inni á Sportlíf.is.“ Sportlíf.is – fæðubótarefni á betra verði hefur verið í Glæsibæ í sjö ár eða síðan 2009. „Okkar mark- mið er að bjóða upp á fæðubót- arefni á betra verði. Við erum með mjög gott úrval af vörum og veitum góða þjónustu. Starfs- fólk okkar hefur víðtæka þekk- ingu og reynslu á sviði fæðubótar- efna og leggur sig fram við að að- stoða viðskiptavini okkar og finna út hvaða vörur henta hverjum og einum best,“ segir Hallgrímur A. Ingvarsson einkaþjálfari og fram- kvæmdastjóri. Með þekktustu Merki heiMs Í Sportlíf.is – fæðubótarefni á betra verði er boðið upp á fæðu- bótarefni frá þekktustu merkjum heims. „Þar má helst nefna SciTec Nutrition sem er stærsti og einn flottasti framleiðandinn í Evr- ópu. Hann er meðal annars með 100% Whey Protein Professional próteinið sem við bjóðum upp á í átta ljúffengum bragðtegundum. Við erum alltaf að bæta við nýjum vörum og margar nýjar vörur væntanlegar frá SciTec Nutrition.“ Að sögn Hallgríms styrkir Sci- Tec Nutrition marga íslenska íþróttamenn og má þar nefna Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson sem bæði eru Evrópumeistarar í Cross- Fit. „Og auðvitað líka Margréti Gnarr sem er komin langlengst af öllum Íslendingum í fitness og keppir á Mr. Olympia í haust og hefur unnið atvinnumannakeppnir í módelfitness,“ segir Hallgrímur. Gæðin tryGGð SciTec eru stærstir og leiðandi á markaðnum í Evrópu og selja yfir fimmtán hundruð tonn af próteini árlega. Þeir bjóða upp á tvö hund- ruð vörutegundir í sjö hundruð mismunandi bragðtegundum og stærðum. SciTec Nutrition fram- leiðir sínar eigin vörur og eru þær allar GMP (good manufacturing practice) vottaðar, framleiddar með ISO 22000 og Certified Food Safety (HACCP) stimplunum. Vörurnar eru allar Doping Free að sögn Hallgríms og því geta allir íþróttamenn tekið vörurnar með fullri vissu um að þeir stand- ist öll lyfjapróf. „SciTec tryggir gæðin. Þeir birta á heimasíðunni sinni niðurstöður úr rannsóknum á hverri einustu framleiðslulotu á próteinum sem þeir framleiða í eigin verksmiðju þar sem gengið 2 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R Hallgrí mur segir starfsfólk Sportlíf.is hafa víðtæka reynslu og þekkingu á fæðubótarefnum. MYND/HANNA fæðubótarefni á Góðu verði Sportlíf.is kynnir Í versluninni Sportlíf.is í Glæsibæ er gott úrval af hágæða fæðubótarefnum á góðu verði. Starfsfólkið hefur mikla þekkingu og reynslu af fæðubótarefnum og aðstoðar fólk við að finna vörur sem hæfa hverjum og einum. Okkar markmið er að bjóða upp á fæðubótarefni á betra verði. Hallgrímur Andri Ingvarsson Þú getur lesið Fréttablaðið í heild sinni á Vísi og í Fréttablaðs-appinu ALLTAF VIÐ HÖNDINA Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum ... allt sem þú þarft 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 4 -C F 8 C 1 9 E 4 -C E 5 0 1 9 E 4 -C D 1 4 1 9 E 4 -C B D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.