Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 34

Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 34
Mikið þróunarstarf í bleikjueldi er unnið hjá Íslandsbleikju og þar eru möguleikar fyrir áhugasama að hafa áhrif á þróun bleikjueldis til langs tíma. Nú standa yfir stækkunarframkvæmdir í tveimur eldisstöðvum félagsins sem munu skila umtalsverði aukningu á framleiðslu á næstu árum. Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur Starfsmannastjóra Samherja hf Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á netfangið anna@samherji.is Nánari upplýsingar á www.samherji.is Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með víðtæka starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum verksmiðjum í landi. Íslandsbleikja er dótturfyrirtæki Samherja og er fiskeldisfyrirtæki sem rekur fimm eldisstöðvar tvær á Suðurnesjum og tvær í Ölfusi og eina í Öxarfirði. Að auki rekur félagið fullkomið sláturhús og fiskvinnslu í Grindavík. Íslandsbleikja er sérhæfð í landeldi og vinnslu á bleikju. Félagið er stærsti bleikjuframleiðandi í heimi og selur afurðir sínar ferskar og frosnar til kröfuhörðustu stórmarkaða og veitingahúsa. Gæði og áreiðanleiki eldisferils Íslandsbleikju er vottaður af óháðum aðila, IMO frá Sviss. Fiskeldisfræðingur vaktavinna- framtíðarstarf Íslandsbleikja auglýsir eftir fiskeldisfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun og/eða reynslu til starfa í landeldisstöðvum félagsins á Suðurnesjum. • Viðkomandi þarf að hafa metnað fyrir framleiðslu hágæða matvæla • Brennandi áhuga á að ná stöðugum langtíma umbótum • Starfið felst í eftirliti, umhirðu, mælingum og skráningum í landeldisstöðvum félagsins á Suðurnesjum • Menntun á sviði fiskeldisfræði er kostur • Tölvukunnátta er skilyrði Ert þú markaðs- sérfræðingur? Markaðsdeildin heyrir undir sölu- og markaðssvið Advania en á sviðinu starfa rúmlega 50 starfsmenn. Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er  ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnré‚is- og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins! Við leitum að kra…miklum einstaklingi með  ölbrey‚a reynslu af markaðsmálum, og þá sérstaklega viðburðastjórnun og textagerð, til að ganga til liðs við markaðsdeild Advania. Okkur vantar hressan og öflugan liðsfélaga sem tæklar málin hra‚ og örugglega með frumkvæði og metnað að leiðarljósi. Markaðsdeild Advania fæst við allskonar verkefni. Við veitum tekjusviðum Advania markaðsráðgjöf, sjáum um textasmíði sem og gerð auglýsinga- og kynningarefnis fyrir allar mögulegar gerðir miðla. Við sinnum viðburðastjórnun, vefmálum, ráðstefnuhaldi, samskiptum við auglýsingastofur og  ölmiðla, og svo græjum við auðvitað allt milli himins og jarðar sem de‚ur inn á borð til okkar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun, t.d. í markaðs- eða viðskiptafræði • Reynsla af viðburðastjórnun • Reynsla af markaðsstörfum • Góð ritfærni. Helst reynsla af greinaskrifum Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna Frekari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdóir, radningar@advania.is, 440 9000. Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí 2016. • Mjög góð íslensku- og enskukunná‚a • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Fjallsárlón ehf. óskar eftir starfsfólki Siglt er með ferðamenn um Fjallsárlón í Öræfum. Siglarar og fólk í afgreiðslustörf óskast. Þarf að geta hafið störf sem fyrst og út september. Gisting í boði. Umsókn skal send á info@fjallsarlon.is. 6668006. Hárgreiðslumeistari á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir stólaleigu eða hárgreiðslustofu til sölu í góðum rekstri. Allar nánari upplýsingar sendist á: box@frett.is merkt: “hárgreiðsla” 100% trúnaður. 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 4 -E D 2 C 1 9 E 4 -E B F 0 1 9 E 4 -E A B 4 1 9 E 4 -E 9 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.