Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.07.2016, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 02.07.2016, Qupperneq 36
Volvo atvinnutæki | Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7070 • brimborg.is ÞÚ ERT ÖFLUGUR BIFVÉLAVIRKI Við leitum að öflugum bifvélavirkja/vélvirkja í okkar sterka teymi. Við byggjum nýtt og sérstaklega vel tækjum búið verkstæði að Hádegismóum 8 sem verður tilbúið haustið 2017. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið - því viljum við þig í hópinn núna. Í starfinu felst vinna við bilanagreiningu og viðgerðir á vörubílum og rútum ásamt þátttöku í þjálfun og símenntun. Hæfniskröfur: - Réttindi í bifvélavirkjun/vélvirkjun eða reynsla í vörubílaviðgerðum. - Gilt bílpróf, meirapróf æskilegt - Góð þjónustulund og vilji til að vera hluti af góðri liðsheild Kynntu þér starfið nánar og sæktu um á www.brimborg.is. Þú færð allar upplýsingar hjá Jóhanni Rúnari, þjónustustjóra, í síma 515 7072. Hringdu núna! - og vilt vinna á nýjum, framúrskarandi vinnustað SÆKTU UM Í DAG! Umsóknarfrestur er til 6. september 2016 Staða skólastjóra við sameinaðan leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla á Kjalarnesi Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við sameinaðan leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla á Kjalarnesi. Auglýst er eftir skólastjóra við sameinaðan leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla á Kjalarnesi sem er að hefja starfsemi 1. ágúst nk. eftir sameiningu leikskólans Bergs og Klébergsskóla. Í nýjum skóla sameinast undir eina stjórn leikskóli, grunnskóli, frístunda- heimili, félagsmiðstöð, tónlistarskóli og íþróttamiðstöð á Kjalarnesi. Klébergsskóli er elsti starfandi grunnskólinn í Reykjavík en hann var stofnaður árið 1929. Á Kjalarnesi eru nú um 130 nemendur á grunnskólastigi í 1. – 10. bekk og um 35 börn á leikskólastigi í tveimur aldursskiptum deildum. Starfsmenn í sameinuðum skóla verða rúmlega 50. Leikskólinn Berg og Klébergsskóli hafa báðir hlotið Grænfánann og hefur verið áhersla á að nota þá auðlind sem umhverfi skólanna býður upp á. Í Klébergsskóla er hefð fyrir samkennslu árganga. Frístundaheimilið Kátakot, félagsmiðstöðin Flógyn, tónlistarskólinn og íþróttamiðstöðin á Klébergi hafa verið undir stjórn skólastjóra Klébergsskóla. Leitað er að einstaklingi sem hefur kunnáttu og færni til að leiða faglegt starf við sameinaðan skóla, býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi á báðum skólastigum og á tónlist, íþrótta- og tómstundafræðum ásamt því að hafa metnaðarfulla sýn um samþætt skóla- og frístundastarf fyrir börn og ungmenni. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá leikskóla, grunnskóla og tónlistar- skóla, skólastefnu Reykjavíkurborgar og starfsskrá frístundasmiðstöðva. • Bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans, frístundastarfs og íþróttamiðstöðvar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu á leik- og/eða grunnskólastigi. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leik- skóla- og/eða grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða og leiða framsækið samþætt skóla-, tónlistar- og frístundastarf. • Lipurð og hæfni í samskiptum. Óskað er eftir því að með umsókninni fylgi greinargerð í stuttu máli með hugmyndum um útfærslu á samþættingu skóla- og frístundastarfs í ljósi áherslna Reykjavíkurborgar um að sameinað verði í einni stofnun leikskóli, grunnskóli og frístundastarf ásamt tónlistarskóla og rekstri íþróttamiðstöðvar á staðnum. Jafnframt er óskað eftir því að gerð verði grein fyrir hugmyndum um sam- vinnu innan skólans, við foreldra og grenndarsamfélagið. Auk þess fylgi umsókn yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til kennslu á leik- og /eða grunnskólastigi, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Æskilegt er að skólastjóri getið hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. sept. nk. Umsóknarfrestur er til og með 25. júlí 2016 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Guðlaug Sturlaugsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: gudlaug.sturlaugsdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu fólki SÖLUMAÐUR ÁSKRIFTA OG FJARSKIPTADEILDAR Vegna aukinna umsvifa leitum við að röskum og metnaðarfullum sölumanni. Góð laun í boði fyrir góðan árangur í sölu. Helstu kröfur: - Reynsla af sölumennsku æskileg. - Góð almenn tölvukunnátta. - Sjálfstæði í starfi og geta unnið í hópi. - Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. - Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á: www.365.is undir “laus störf”. Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí. Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf hið fyrsta. Rafvirki eða vélvirki Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja Starfssvið: Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. Ráðgjafi á rekstrarsviði Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir starfsmanni í rekstrarráðgjöf. Starfs- og ábyrgðarsvið • Starf í ráðgjafateymi RML sem sinnir rekstrarráðgjöf í landbúnaði. • Vinna við rekstrar- og fjármögnunaráætlanir fyrir bændur. • Vinna við rekstrargreiningar í búrekstri. • Þróun og sala á ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við aðra starfsmenn RML. • Önnur verkefni s.s. vinna við gerð og þróun líkana excel, þátttaka í nýsköpunarverkefnum og samskipti við fjármálastofnanir. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Góð kunnátta á excel er nauðsyn. • Þekking á dk-Búbót bókhaldskerfinu eða sambærilegu kerfi er kostur. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð skilyrði. • Geta til að vinna undir álagi. • Góðir samskiptahæfileikar. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er ráðgjafarfyrirtæki í eigu bænda sem sinnir landbúnaðarráðgjöf um allt land. Starfsemin er dreifð um landið á 13 starfsstöðvum. Við bendum áhugasömum á heimasíðu fyrirtækisins www.rml.is þar sem sótt er um starfið, en þar er einnig hægt að kynna sér starfsemina enn frekar. Umsóknarfrestur er til og með 21. júlí. Nánari upplýsingar veita Karvel L. Karvelsson fram- kvæmdastjóri klk@rml.is og Berglind Ósk Óðinsdóttir boo@rml.is starfsmannastjóri. 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 5 -0 0 E C 1 9 E 4 -F F B 0 1 9 E 4 -F E 7 4 1 9 E 4 -F D 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.