Fréttablaðið - 02.07.2016, Side 37

Fréttablaðið - 02.07.2016, Side 37
Icepharma • Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • icepharma.is Icepharma er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í sölu og markaðssetningu á lyfjum, lækningavörum, heilsueflandi vörum og íþróttavörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 90 manns með víðtæka menntun og þekkingu. Icepharma er fyrirmyndarvinnustaður og við leggjum áherslu á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. Markmið Icepharma er að styðja við almenna lýðheilsu. Umsóknarfrestur er til 8.júlí 2016. Fyllsta trúnaðar verður gætt. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Áhugasamir sendi umsókn með starfsferilsskrá með mynd á hrefna@icepharma.is, merkt „Vörumerkjastjóri“ eða „Verslunarstjóri“ Við leitum að öflugum verslunarstjóra fyrir verslun okkar að Lynghálsi 13. Skipulagshæfileikar, drift og metnaður til að ná árangri í starfi eru skilyrði fyrir ráðningu. Verslunarstjóri í Nikeverslun.is Starfssvið og ábyrgð: • Ábyrgð á daglegum rekstri netverslunar og verslunar og mönnun hennar • Umsjón með uppgjöri • Fylgjast með vörusölu og birgðahaldi ásamt vörustjóra • Umsjón með útliti verslunar og vöruframsetningu • Umsjón með daglegum rekstri, stjórnun, ráðningum Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Árangursdrifinn einstaklingur og lipurð í mannlegum samskiptum • Búi yfir sjálfstæðum vinnubrögðum og skapandi frumkvæði • Hafi eldmóð, metnað og ríka þjónustulund • Góð reynsla af verslunarstörfum er skilyrði • Góð reynsla af verslunarstjórn er kostur Óskum eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan einstakling í starf vörumerkjastjóra á Heilsu- og íþróttasvið Icepharma. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á hollu líferni og mataræði, en vörumerkin sem viðkomandi mun bera ábyrgð á flokkast undir lífræna hollustuvöru. Vörumerkjastjóri á Heilsu- og íþróttasvið Starfssvið og ábyrgð: • Ábyrgð og uppbygging vörumerkja • Umsjón markaðsmála fyrir vörumerkin • Samskipti við erlenda birgja • Greining á markaði og sölutækifærum • Gerð sölu- og markaðsáætlana Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði markaðsmála og/eða viðskipta • Reynsla af sölu- og markaðsstarfi á neytendavörumarkaði • Einskær áhugi á markaðsmálum skilyrði • Skipulagshæfni og frumkvæði í störfum • Hafi eldmóð og metnað og áhuga á hollu líferni • Búi yfir skipulagshæfileikum • Mjög góð ritfærni á íslensku • Góð kunnátta í ensku • Lipurð í mannlegum samskiptum Gray Line Iceland óskar eftir að ráða tvo starfsmenn í bókhaldsdeild Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Gray Line Iceland er leiðandi íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki í örum vexti. Hjá fyrirtækinu starfa um 260 fastráðnir starfsmenn. Fyrirtækið er handhafi viðskiptasérleyfis Gray Line Worldwide, sem er stærsta skoðunarferðafyrirtæki í heimi. Félagið er ferðaskipuleggjandi, ferðaskrifstofa og hópferðafyrirtæki með starfsemi einkum í skipulögðum dagsferðum með yfir 60 áfangastaði víðs vegar um Ísland. Gray Line á Íslandi á einn yngsta rútubílaflota landsins, 70 hópferðabíla sem taka frá 9 til 71 farþega. Félagið flutti rúmlega 580 þúsund ferðamenn árið 2015 í eigin ferðum. Fyrirtækið kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu við ferðamenn á Íslandi. Launafulltrúi Starfssvið • Útreikningur launa og almennt utanumhald um launamál • Afstemmingar, bókun reikninga, reikningagerð og almenn bókhaldsstörf Hæfniskröfur • Reynsla af launavinnslu • Reynsla af Kjarna eða SAP kerfinu æskileg • Reynsla af ferðaþjónustu kostur • Nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum Bókari Starfssvið • Afstemmingar, bókun reikninga, reikningagerð og almenn bókhaldsstörf Hæfniskröfur • Reynsla af ofangreindu • Reynsla af ferðaþjónustu kostur • Nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 5 -0 0 E C 1 9 E 4 -F F B 0 1 9 E 4 -F E 7 4 1 9 E 4 -F D 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.