Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 38
| AtvinnA | 2. júlí 2016 LAUGARDAGUR6
Skóla- og frístundasvið
Lausar stöður við Árbæjarskóla
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Lausar eru eftirtaldar kennarastöður skólaárið
2016 – 2017
• Stærðfræðikennari í 5. – 10. bekk /
Umsjónarkennari á miðstigi
• Tónmenntakennari
Lausar eru eftirtaldar stöður annarra starfsmanna
skólaárið 2016 – 2017
• Sérhæfður stuðningsfulltrúi
• Stuðningsfulltrúi
• Skólaliði
Umsóknarfrestur er til 14. júlí 2016.
Sótt er um störfin á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/
storf og þar má jafnframt sjá nánari upplýsingar um hvert og eitt
ofangreint starf.
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Sæberg, skólastjóri, í síma 664-
8120 og í tölvupósti, thorsteinn.saeberg@reykjavik.is
Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins, staðsettur í einstöku
umhverfi Elliðaárdalsins. Árbæjarskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10.
bekk og eru nemendur um 630 talsins. Skólinn er safnskóli á unglingastigi, en
til náms í 8. bekk koma saman nemendur þriggja skóla, Árbæjarskóla, Ártúns-
skóla og Selásskóla. Starfsmenn skólans eru um 90 og sinna mismunandi
stöfum í þágu nemenda.
Ungmennafélag Kjalnesinga
auglýsir eftirfarandi stöður
Íþróttafulltrúi
50% Starf
Sundþjálfari
Frjálsíþróttakennari
Þjálfari í boltaíþróttum
Leiklistakennari
Sjá nánari upplýsingar á UMFK.is
Umsóknafrestur er til 15. júlí 2016.
Laust starf kennara á
listnámsbraut BHS
Óskað er eftir kennara með kennsluréttindi á framhaldsskóla stigi
í 100% starf eða eftir samkomulagi á listnámsbraut í Borgar
holtsskóla fyrir haustið 2016. Hann hafi sérhæfingu í grafískri
hönnun, margmiðlun og/eða listfræðum. Helstu kennslu greinar
eru sjónlistir, grafísk hönnun, kvikun, vefhönnun, listir og
menning , fræðiáfangar og listasaga. Hlutastarf kemur til greina.
Ráðning og kjör: Laun eru í samræmi við kjarasamning Félags
framhaldsskólakennara og stofnanasamning Borgarholts
skóla. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði
en í umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og öðru
því sem umsækjandi telur að máli skipti.
Jafnt konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin.
Sakavottorð fylgi umsókn.
Á heimasíðu skólans, www.bhs.is, eru upplýsingar um
skólann og starfsemi hans.
Upplýsingar um störfin veitir Hákon Már Oddsson, kennslu
stjóri, hakon@bhs.is.
Umsóknir ásamt fylgigögnum berist í tölvupósti til Ársæls
Guðmunds sonar, skólameistara, arsaell@bhs.is, fyrir 18. júlí 2016.
Skólameistari
Rannsóknin er leidd er af Sigurði Yngva Kristinssyni,
prófessor við Lækna deild, og er ein stök á heims vísu.
Mark mið hennar er að rann saka árangur skim unar
fyrir góð kynja ein stofna mót efna hækkun (MGUS)
sem er for stig merg æxlis. Verk efnið er unnið í sam
starfi við Háskóla Íslands, Land spítala, Krabbameins
félag Íslands, Binding Site í Bret landi og Memorial
Sloan Kettering krabbameinsmiðstöðina í New York.
Starfið er nýtt og allt í senn spennandi, fjölbreytt
og krefjandi. Miklu skiptir að viðkomandi sé
skipulagður, leikinn í mannlegum samskiptum og
lausnamiðaður.
VIÐ LEITUM AÐ HJÚKRUNARFRÆÐINGI
TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í RANNSÓKN Á HEIMSVÍSU
Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingi (study nurse/study coordinator) til starfa við
vísindarannsóknina Skimun fyrir einstofna góðkynja mótefnahækkun.
Hjúkrunar fræðing urinn mun gegna leiðandi hlut verki
í rann sóknar teymi verk efnis ins, m.a. að hafa yfir um sjón
með klínískri rann sókn og mót töku þátt tak enda sem
greinst hafa með for stig merg æxla. Hann mun einnig
koma að ráðn ingu 1–2 hjúkrunar fræðinga sem líka verða
hluti af rannsóknar teyminu.
Viðkomandi verður að geta hafið störf í september nk.
Sjá nánar: hi.is/laus_storf.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí 2016.
Kröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum.
Góð tungumálakunnátta (enska).
Gott vald á upplýsingatækni.
Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði.
Kröfur
BSc í rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði,
rafiðnfræði, kerfisfræði eða önnur menntun og
reynsla sem nýtist í starfi.
Góð þekking á PLC iðntölvum, PC tölvum og
hugbúnaði ásamt netbúnaði, s.s. ljósleiðaraneti og
öðru er tilheyrir.
Haldgóð þekking og reynsla í reglunarfræðum.
Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði.
HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa.
Helstu verkefni
Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins.
Umsjón með útgreiðslum og fjárreiðum.
Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega.
Samskipti við samstarfsaðila.
Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði.
Helstu verkefni
Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði og upplýsinga-
kerfa Orkuvera.
Þjónusta við notendur kerfisins.
Ber ábyrgð á viðhalds- og bilanaskráningu.
Ber ábyrgð á að teikningar og önnur gögn sviðsins
séu aðgengilegar og réttar.
Vinnur að úrbótum og endurnýjun sem tengist
rekstri og þróun kerfisins.
HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár
og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta.
Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði.
Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og á Reykjanesi sem
eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir.
Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri.
Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2015.
www.hsorka.is
Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins
Sérfræðingur í stjórnbúnaði Orkuvera
HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa til fyrirtækisins
Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins
Verkefnið er í samstarfi við tæknisvið HS Orku vegna djúpborunarverkefnis í umsjá fyrirtækisins.
Helstu verkefni
• Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins.
• Umsjón með útgreiðslum og fjárreiðum.
• Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega.
• Samskipti við samstarfsaðila innan og utan fyrirtækisins.
• Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi.
• Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum.
• Góð tungumálakunnátta (enska).
• Gott vald á upplýsingatækni.
• Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði.
Sérfræðingur í Upplý ingatækni
Upplýsingatækni HS Orku samanstendur af stjórnbúnaði orkuvera og upplýsingatækni fyrirtækisins. Leitast er eftir
einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á tækni og hefur mjög ríka þjónustulund.
Helstu verkefni
• Rekstur á upplýsingakerfum.
• Dagleg notendaþjónusta og kerfisumsjón.
• Uppsetning og þjónusta á vél- og hugbúnaði.
• Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði orkuvera.
• Samskipti við þjónustuaðila og birgja.
• Vinna að úrbótum og endurnýjun upplýsingakerfa sem
og kerfa orkuvera.
Hæfniskröfur
• Menntun og reynsla á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði,
tæknifræði eða verkfræði.
• Reynsla af rekstri Microsoft umhverfis, útstöðvum og
netþjónum.
• Þekking á Microsoft SQL, skýrslugerð og gagnagrunnum
æskileg.
• Microsoft prófgráður eru kos ur.
• Þekking á Dynamics Ax er kostur.
• Reynsla úr rafmagnsfræðum er kostur.
• Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði.
Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri.
Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. U sóknarfrestur er til og með fimmtudags 14. júlí 2016.
HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár
og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá
fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Heildarfjöldi starfs-
manna er um 60. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun
sem eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir.
www.hsorka.is
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
0
2
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
5
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
E
4
-F
B
F
C
1
9
E
4
-F
A
C
0
1
9
E
4
-F
9
8
4
1
9
E
4
-F
8
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
8
s
_
1
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K