Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 40

Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 40
| AtvinnA | 2. júlí 2016 LAUGARDAGUR8 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um störn er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störn þar. HæfniskröfurStarfssvið · Skipulags- og leiðtogahæleikar · Reynsla af sambærilegu star er kostur · Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum · Metnaður og frumkvæði í star Vaktstjóri · Þátttaka í almennum störfum · Ábyrgð á þjónustu og gæðum á sinni vakt · Umsjón með starfsfólki · Umsjón með uppgjöri Veitingastaðir Tokyo Sushi eru staðsettir í Glæsibæ og á Nýbýlavegi. Tokyo Sushi óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi einstaklinga til starfa. Um vaktavinnu er að ræða og er vinnutími frá kl. 10:45 til kl. 21:30. Unnið er tvo daga aðra vikuna og mm daga hina. HæfniskröfurStarfssvið · Reynsla af sambærilegu star er kostur · Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum · Dugnaður og metnaður í star Starfsmaður í sal · Almenn afgreiðsla · Þjónusta við viðskiptavini · Aðstoð í uppvaski og þrifum Vinnutími er frá kl. 12:00 til kl. 20:00 alla virka daga. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan, Efra-Breiðholti Reykjavík 201606/926 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, bráðamóttaka Reykjavík 201606/925 Sjúkraliði, öldrunarlækningadeild Landspítali, Landakot Reykjavík 201606/924 Verkstjóri í Fjölritun Landspítali Reykjavík 201606/923 Forseti viðsk.- og raunvísindasviðsHáskólinn á Akureyri Akureyri 201606/922 Sálfræðingur Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201606/921 Stuðningsfulltrúi Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201606/920 Doktorsnemi í jarðeðlisfræði Háskóli Íslands Reykjavík 201606/919 Móttökuritari, afleysingar Heilbrigðisstofnun Austurlands Djúpivogur 201606/918 Hjúkrunarfræðingur á sjúkradeild Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201606/917 Starfsmaður í ræstingu Heilbrigðisstofnun Austurlands Djúpivogur 201606/916 Sjúkraþjálfari Landspítali, Líknardeild Kópavogur 201606/915 Doktorsnemi við lyfjafræðideild Háskóli Íslands Reykjavík 201606/914 Doktorsnemi í umhv.-og auðl.fr. Háskóli Íslands Reykjavík 201606/913 Doktorsnemi í umhv.-og auðl.fr. Háskóli Íslands Reykjavík 201606/912 Fagstjóri hjúkrunar Heilsugæslan Miðbæ Reykjavík 201606/911 Hjúkrunarfræðingur Háskóli Íslands, læknadeild Reykjavík 201606/910 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Hólmavík 201606/909 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Reykjavík 201606/908 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, hjartagátt við Hringbraut Reykjavík 201606/907 Verkefnastjóri-verkfr/tæknifr Landspítali, fasteignadeild rekstrarsv. Reykjavík 201606/906 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, skurðlækningadeild Reykjavík 201606/905 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, heila-, tauga- og bækl. Reykjavík 201606/904 Læknir í starfsnám Landspítali, bæklunarskurðdeild Reykjavík 201606/903 Framhaldsskólakennari Borgarholtsskóli, listnám Reykjavík 201606/902 Stuðningsfulltrúi Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201606/901 Lektor við iðjuþjálfunardeild Háskólinn á Akureyri Akureyri 201606/900 Lektor í þroskasálfræði Háskóli Íslands,heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201606/899 Kennari í sérgreinum málmiðna Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201606/898 Sálfræðingur Starf sálfræðings hjá Krafti og Ráðgjafarþjónustu Krabba- meinsfélagsins er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 50% og starfið er veitt frá 1. ágúst 2016 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með Stuðningsneti Krafts. • Sálfræðingsþjónusta. • Verkefnastjórnun. • Námskeiðshald. • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu. • Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu þjónustunnar. Hæfnikröfur: • Sálfræðileyfi. • Góð samskiptahæfni. • Faglegur metnaður. • Þekking og reynsla í áfallavinnu. • Geta til að koma fram á opinberum vettvangi. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Frá áriðnu 2009 hefur Kraftur haldið úti formlegu stuðningsneti fyrir krabbameinsgreinda og ástvini undir handleiðslu sálfræðings. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er upplýsinga- og stuðningsþjónusta fyrir fólk sem greinst hefur með krabba- mein og fyrir aðstandendur þess. Markmið þjónustunnar er að aðstoða fólk við að ná jafnvægi í lífinu eftir þær breyttu aðstæður sem greining krabbameins veldur. Nánari upplýsingar veitir Hulda Hjálmarsdóttir, formaður Krafts (formadur@kraftur.org, sími 847 8352) og Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðumaður (sigrunli@krabb.is). Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á formadur@kraftur.org fyrir 17. júlí 2016 eða til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík, merkt „Sálfræðingur“. 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR Ábyrgur og þjónustulundaður starfsmaður óskast til starfa hjá þjónustumiðstöð Hafnararðarbæjar. Helstu verkefni: » Viðhald og viðgerðir á götum, göngustígum og opnum svæðum » Snjómokstur og hálkueyðing » Þátttaka í bakvaktarkerfi bæjarins » Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: » Meirapróf og réttindi á stærri vinnuvélar » Reynsla af véla- og tækjavinnu » Reynsla af almennum verkamannastörfum » Samstarfs- og samskiptahæfni » Þjónustulund Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Haraldsson: 585-5670 siggih@hafnarordur.is og Björn Bögeskov Hilmarsson: 585-5670 boddi@hafnarordur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí. Nánar á hafnarordur.is Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um hafnarfjordur.is VÉLA- OG VERKAMAÐUR LAUST STARF Er verið að leita að þér? RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 4 -F 7 0 C 1 9 E 4 -F 5 D 0 1 9 E 4 -F 4 9 4 1 9 E 4 -F 3 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.