Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 43
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. júlí 2016 11 Hárgreiðslumeistari á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir stólaleigu eða hárgreiðslustofu til sölu í góðum rekstri. Allar nánari upplýsingar sendist á: box@frett.is merkt: “hárgreiðsla” 100% trúnaður. Viltu þú starfa í ævintýraferðamennsku? Mountaineers of Iceland leita eftir líflegum og öflugum liðsauka BIfVélaVIrkI/VélVIrkI óskast á VerkstæðIð hjá MountaIneers of Iceland. Starfið felst í viðhaldi á Ford Econoline bílum sem daglega ferja hóp ferðamanna upp á hálendi Íslands. Í boði er spennandi starf í frábærum félagsskap hjá ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í snjósleða- og jeppaferðum. hæfnIskröfur: • Reynsla af Ford æskileg • Meirapróf • Stundvísi • Snyrtimennska • Áreiðanleg og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfileikar • Meirapróf æskilegt eruM VIð að leIta að þér? Endilega sendu okkur umsókn á: atvinna@mountaineers.is umsóknarfrestur er til 10.júlí. www.mountaineers.is Herbergisþernur Houskeeping staff 101 hótel óskar eftir að ráða herbergisþernur. Framtíðarstarf. Unnið er kl. 8-16.30, eftir 2-2-3 vaktakerfi, ásamt u.þ.b.einni kvöldvakt í viku. Starfshlutfall er 80% - 100%. Gerðar eru eftirfarandi kröfur: • Enskukunnátta. • Jákvæð framkoma • Þjónustulund • Samstarfsgleði • Viðkomandi þarf að vera reyklaus Áhugasamir sendi umsókn á job@101hotel.is fyrir 11. júlí n.k. Vinsamlegast takið fram um hvaða starf er sótt. 101 hotel Wishes to hire housekeeping staff. Permanent position. Housekeeping staff work from 8-16.30, with a 2-2-3 shift pattern, as well as ca. one evening shift per week. This is an 80% - 100% position. The following demands are made: • Basic English • Positive attitude • Responsibility • Cooperative • Non-smokers only Those interested should send an application to job@101hotel.is before 11. July. Please state which job you are applying for. Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Vélfræðingur Við leitum af öflugum vélfræðing ti l að starfa á tæknisviði www.olgerdin.is HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Viðhald á framleiðslul ínum • Viðgerðir á tækjum • Að halda vélum gangandi á meðan framleiðslu stendur • Uppsetning á nýjum framleiðslutækjum • Ýmis t i l fa l landi verk tengd véla- og tækjabúnaði Ölgerðar innar HÆFNISKRÖFUR • Vélfræðingur (vélst jór i með 4. st ig) • Reynsla af sambæri legum störfum • Þekking á v iðhaldsforr i tum, iðntölvum og stýr ingum æski leg • Sjál fstæð vinnubrögð og frumkvæði • Áreiðanleik i og jákvæðni Umsóknarfrestur er ti l og með 11. júlí nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðar innar: http://umsokn.olgerdin.is Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Starfmaður í framleiðslu -gos, vatn og bjór Við leitum að einstaklingi með góðan tæknilegan skilning og hæfni ti l að starfa við framleiðsluvélar í tæknilega flóknu umhverfi . Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfshlutfall i www.olgerdin.is HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Vinna við framleiðsluvélar í framleiðslusal Ölgerðar innar • St i l la og stýra vélbúnaði þannig að framleiðsla á hágæðavörum sé tryggð • Breyt ingar og f ínst i l l ingar á vélar­ búnaði sem notaður er v ið framleiðslu á vatni , gosi og öl i • Ná hámarks afköstum fyr ir hver ja framleiðslulotu með hagkvæmni og góða nýt ingu að le iðar l jós i HÆFNISKRÖFUR • Fagmaður sem hefur metnað t i l að gera betur í dag en í gær ­ ski lyrði • El jusemi og jákvæðni ­ ski lyrði • Nám og/eða reynsla af vélv irk jun, bi fvélavirk jun, vélst jórn eða sam­ bæri legt ­ kostur Umsóknarfrestur er ti l og með 11. júlí nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðar innar: http://umsokn.olgerdin.is Air Atlanta Icelandic is looking for qualified employees Maintenance Planner Job description The Maintenance Planning department is responsible for a timely and efficient planning of airworthiness and maintenance tasks on aircrafts in the Company´s fleet. Liaison of maintenance requirements with Air Atlanta stations and various maintenance organizations around the world is an essential role of the department along with various other tasks, such as technical support, work pack preparation and material preload. Education and Qualifications • Hold aircraft maintenance technician license • Have prior maintenance experience with an air carrier • Good knowledge of the English language • Good knowledge and experience in operating computer software programs and handling computer data and information Operations Officer Job description The operation control center is a communication- and control center between all departments and outstations. They prepare, control and supervise the ongoing flight operation in accordance with procedures. The operation control center operates 24/7. Education and Qualifications • Experience in an airline Operations Environment is preferred • Excellent attention to detail • Skills to work under intensive time pressure • Must be fluent in written and spoken English • Completed secondary school or similar • Excellent computer skills Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com About Air Atlanta Icelandic Air Atlanta Icelandic is one of the largest ACMI service provider in the world. We offer tailor-made solutions to other carriers, both in the passenger and cargo industry. The current fleet consist of sixteen wide-body aircraft of two types; Boeing 747-400 and Airbus A340-300. We have a worldwide operation but the Company´s headquarters is located in the municipality of Kopavogur, Iceland. Application deadline is 12th of July 2016 For further information and application, please visit: www.airatlanta.comAll applications will be answered and treated as confidential 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 5 -0 A C C 1 9 E 5 -0 9 9 0 1 9 E 5 -0 8 5 4 1 9 E 5 -0 7 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.