Fréttablaðið - 02.07.2016, Side 47

Fréttablaðið - 02.07.2016, Side 47
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. júlí 2016 15 Vistbyggðarráð auglýsir eftir framkvæmdastjóra Við leitum eftir drífandi einstaklingi til að starfa með stjórn Vistbyggðarráðs að fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Verksvið: • Sinna daglegum rekstri félagsins. • Koma starfsemi Vistbyggðarráðs á framfæri. • Skipuleggja og halda utan um viðburði og vinnuhópa á vegum félagsins. • Sinna fjáröflun fyrir félagið og leita fjármögnunar fyrir sérstök verkefni. Hæfniskröfur: • Jákvæðni, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Þekking á umhverfismálum, skipulagi eða byggingastarf- semi er skilyrði • Reynsla og árangur í verkefnastjórnun er æskileg. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. • Sjálfstæð, öguð og skipulögð vinnubrögð. • Reynsla af kynningar og sölumálum nýtist vel. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er hálft stöðugildi. Umsóknir berist formanni stjórnar, Elínu Vignisdóttur (ev@verkis.is). Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí. Vistbyggðarráð er samstarfsvettvangur 40 fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga sem vilja stefna að vistvænum starfsháttum við skipu­ lag, hönnun, byggingu og rekstur mannvirkja á Íslandi. Við erum einbeitt í að marka leiðina að sjálfbærri þróun íslenskra mannvirkja. www.medor.is METNAÐARFULLUR VIÐSKIPTASTJÓRI Á HEILBRIGÐISMARKAÐI Viltu vera í hópi metnaðarfullra starfsmanna hjá vaxandi fyrirtæki á heilbrigðismarkaði? MEDOR ehf. leitar að starfsmanni í fjölbreytt og krefjandi starf viðskiptastjóra hjúkrunarvara og lækningatækja. STARFSSVIÐ • Kynning, sala og markaðssetning á hjúkrunarvörum og lækninga- tækjum til heilbrigðisstofnana • Kennsla og innleiðing auk eftirfylgni • Samskipti við erlenda birgja • Útboðs- og tilboðsgerð Pantone litir: Hjarta: Rautt: 200C Letur: Grátt: 424C CMYK litir: Hjarta: Cyan: 10, Magenta: 100, Yellow: 100, Svart: 20 Letur: Cyan: 10, Magenta: 10, Yellow: 10, Svart: 60 HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun innan heilbrigðisvísinda t.d hjúkrunarfræði eða heilbrigðisverkfræði • Þekking og/eða reynsla úr sambærilegum störfum er kostur • Menntun eða reynsla af vinnu á skurðstofu og/eða gjörgæsludeild er kostur • Frumkvæði, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar • Skipulagshæfileikar og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð tölvu- og enskukunnátta • Tungumálakunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur • Færni í tjáningu í ræðu og riti MEDOR er leiðandi í ráðgjöf, sölu og þjónustu á hágæða lækninga-, hjúkrunar- og rannsóknarvöru. Helstu viðskiptavinir MEDOR eru heilbrigðisstofnanir, apótek, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu og lyfjaiðnaði. Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafía Ása Jóhannesdóttir deildarstjóri (asa@medor.is) s. 665 7001 eða Vilborg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri (vilborg@medor.is) s. 824 7136. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarvef MEDOR www.medor.is og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrár fylgja með. Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 5 -0 A C C 1 9 E 5 -0 9 9 0 1 9 E 5 -0 8 5 4 1 9 E 5 -0 7 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.