Fréttablaðið - 02.07.2016, Síða 48

Fréttablaðið - 02.07.2016, Síða 48
| AtvinnA | 2. júlí 2016 LAUGARDAGUR16 Vinnumálastofnun Hæfnikröfur: • Skipulagshæfileikar • Frumkvæði • Samstarfshæfni • Hæfni í verkefnastjórnun • Góð þekking og kunnátta í framkvæmd stjórnsýslulaga og annarra laga er opinberan rekstur varða • Góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli Menntun: Fullnaðarpróf í lögfræði, opinberri stjórnsýslu, eða önnur sambærileg háskólamenntun. Miðað er við að viðkomandi hefji störf 1. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála­ ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is/serfraedistorf/forstodumad- ur-vinnumalastofnun-thjonustuskrifstofa-fyrir- -husaleigubaetur-saudarkrokur-201606-888 Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Vilmar Pétursson mannauðsstjóri eða Unnur Sverrisdóttir aðstoðarforstjóri í síma 515­4800. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Áhugasamir umsækjendur geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar: www.vinnumalastofnun.is Forstöðumaður nýrrar þjónustuskrifstofu fyrir húsnæðisbætur á Sauðárkróki Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Laus er til umsóknar ný staða forstöðumanns hjá Vinnumálastofnun. Á verksviði forstöðumannsins verður að annast framkvæmd nýrra laga um húsnæðisbætur, í samstarfi við yfirstjórn stofnunarinnar. Lögin taka gildi um næstu áramót. Í starfinu felst að veita forstöðu nýrri þjón­ ustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Sauðárkróki sem opnuð verður á næstunni og skipuleggja starfsemi hennar. Gert er ráð fyrir að þar muni starfa 12­14 manns. Forstöðumaðurinn mun heyra undir sviðsstjóra stjórnsýslu og afgreiðslusviðs stofnunarinnar. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur reynslu af stjórnun og á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Forstöðumannsins bíður að sinna afar krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggjandi samstarfshópi. Starfshlutfall er 100%. SK ES SU H O R N 2 01 6 Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið: Uppbygging á sundlaugarsvæði við Jaðarsbakka og heitri laug við Langasand á Akranesi Verkið felst í enduruppbyggingu á heitum pottum, lagnavinnu og yfirborðsfrágangi á sundlaugarsvæðinu við Jaðarsbakka. Ennfremur í uppsteypu á laug ásamt tilheyrandi lagnabúnaði í grjótgarðinum niður við Langasand á Akranesi. Verklok eru 30. nóvember 2016. Útboðsgögn verða afhent á stafrænu formi með því að senda beiðni á netfangið akranes.utbod@mannvit.is frá fimmtudeginum 30. júní 2016. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi, þriðjudaginn 19. júlí 2016 kl. 11:00. ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20372 Keflavíkurflugvöllur Malbiksviðgerðir Ríkiskaup f.h. Isavia ohf óska eftir tilboðum í verkið: Kefla- víkurflugvöllur – Malbiksviðgerðir Malbikun við FLE og Þjónustusvæði. Verkið felst í yfirlögn malbiks og viðgerðum á götum á þjónustusvæði og við Flug- stöð Leifs Eiríkssonar (utan við haftarsvæði). Helstu magntölur: Malbiks viðgerðir 1.900 m² Malbiks yfirlagnir 9.800 m² Malbik 970 tonn Verki skal að fullu lokið 15. september 2016. Nánari upp- lýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is miðvikudaginn 6. júlí 2016. Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska þriðjudaginn 19. júlí 2016 kl. 11.00 hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 5 -0 5 D C 1 9 E 5 -0 4 A 0 1 9 E 5 -0 3 6 4 1 9 E 5 -0 2 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.