Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 56

Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 56
Við hjá Öskju komum stolt að þessu verkefni. KIA er meðal sterkustu styrktaraðila fótboltans og styðja meðal annars við Evrópukeppnina í sumar. Að fá tækifæri til að koma að íslenska kvennaboltanum er mjög skemmtilegt og erum við þess fullviss að Stöð 2 Sport mun standa vel að þessu verkefni. Það er því frábært fyrir okkur í Öskju að fá að vera með íslenska kvennaboltanum í sumar. Jón Trausti Olafsson, framkvæmdastjóri Öskju Okkur finnst spennandi að Stöð2 Sport ætli að gera kvennaknattspyrnunni góð skil í sumar og hoppum því auðveldlega á vagninn sem einir af bakhjörlum þessa verkefnis. Vonandi tekst vel til og kvennaknattspyrnan fái þann aukna fókus sem hún á svo sannarlega skilið. Brynjar Helgi Ingólfsson, innkaupastjóri Hagkaups Það gleður okkur í Ölgerðinni að Stöð 2 Sport sé að auka umfjöllun um Pepsi-deild kvenna. Við erum ánægð að geta, ásamt bakhjörlum þessa flotta verkefnis, lagt okkar af mörkum til að auka umfjöllun um kvennaknattspyrnuna á Íslandi. Ölgerðin er stolt af Pepsi stelpunum. Sandra Björg Helgadóttir, vörumerkjastjóri Pepsi Ljósmynd: Vilhelm Guinnarsson Bakhjarlar PEPSI-dEIldAr KVEnnA Við hjá Greiðslumiðlun erum mjög ánægð með að tengjast kvennaboltanum með þessum hætti. Stelpurnar hafa verið að standa sig frábærlega og það verður gaman að eiga þátt í að styðja við þær. Lára Árnadóttir, verkefnastjóri Greiðslumiðlunar Þetta hefur verið draumurinn frá því að ég hóf störf hjá 365. Með hvatningu hagsmunasamtaka félaga í úrvalsdeild kvenna, virkri umræðu sem hefur verið í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum, stuðningi KSÍ og bakhjarla varð þetta verkefni mögulegt. Fyrir þetta viljum við þakka. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 4 -E 8 3 C 1 9 E 4 -E 7 0 0 1 9 E 4 -E 5 C 4 1 9 E 4 -E 4 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.