Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.07.2016, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 02.07.2016, Qupperneq 76
Fornbílasýning á sunnudag á Árbæjarsafni. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur & sunnudagur hvar@frettabladid.is 2. júlí Tónlist Hvað? Ljótu hálfvitarnir Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Ljótu hálfvitarnir láta til sín taka á Akureyri í kvöld. Aðgangseyrir eru 3.900 krónur. Hvað? Sumartónleikaröð Kristjönu Stefáns og Svavars Knúts Hvenær? 20.00 Hvar? Kaffi gott á Stokkseyri Svavar Knútur og Kristjana Stefáns- dóttir koma saman í sinni árlegu sumartónleikaröð. Þau ferðast um landið og skemmta gestum á þessum dúettakvöldum þar sem allt frá Abba til Dolly Parton skýtur upp kollinum. Aðgangseyrir eru 3.500 krónur. Hvað? Dj Jónbjörn Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Dj Jónbjörn þeytir skífum og skemmtir gestum á Bryggjunni í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Dj Bangsi TechSoul Hvenær? 21.00 Hvar? Hverfisgötu 12 Dj Bangsi TechSoul heldur uppi fjörinu á Hverfisgötu 12 í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Hvað? SUUNS Hvenær? 21.00 Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu 28 SUUNS er hljómsveit sem hefur vakið athygli á sér fyrir breiðskífur sínar þrjár þar sem hún blandar saman því besta úr raftónlist, kraut- rokki (e. Krautrock) og listapönki. Nýjasta breiðskífan, Hold/Still, kom út fyrr á þessu ári og hefur hún m.a. verið titluð sem platan þar sem Kid A með Radiohead og 20 Jazz Funk Greats með Throbbing Gristle sam- einast í eitt verk. Hvað? Guðlaug Dröfn á sumar­ tónleikum Hvenær? 15.00 Hvar? Jómfrúin, Lækjargötu Á fimmtu tónleikum sumartón- leikaraðar veitingahússins Jóm- frúarinnar við Lækjargötu kemur djasssöngkonan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir fram. Með henni leika þeir Kjartan Valdemarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Matthías Hem- stock á trommur. Þau munu flytja kunnuglega djasstandarda úr ýmsum áttum. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Hvað? Lærisveinn galdrameistarans um helgina Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkja Leo van Doeselaar er organisti við Royal Concertgebouw í Amsterdam og Martinikirkjuna í Groningen. Hann er meðal eftir- sóttustu orgelleikara Hollands. Um helgina ætlar hann að leika útsetningu fyrir orgel af Lærisveini galdrameistarans eftir Dukas. Í dag, laugardag, hefjast tónleikarnir klukkan 12.00 og standa yfir í þrjátíu mínútur. Á sunnudag hefj- ast tónleikarnir klukkan 17.00 og standa yfir í klukkustund. Miðar eru seldir við inngang klukkutíma fyrir tónleika og á midi.is. Miða- verð er 2.000 krónur á laugardag og 2.500 á sunnudag. Hvað? Arnljótur Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Tónlistarmaðurinn Arnljótur hélt síðast tónleika fyrir troðfullu Mengi í desember. Hann stígur á svið að nýju og flytur nú splunkunýja raf- tónlist sem hann hefur verið að vinna í undanfarið, hún er taktföst og drífandi og jafnvel drungaleg á köflum. Aðgangseyrir 2.000 krónur. Hátíðir Hvað? Extreme Chill Hvenær? 20.00 Hvar? Leikskálar, Vík í Mýrdal Extreme Chill er listviðburður sem í ár fagnar sjö ára afmæli sínu. Eru tónleikar haldnir í félagsheimilinu laugardaginn og svo aftur á sunnu- dag, þá í Víkurkirkju. Sýningar Hvað? Lokadagur sýningar Huldu Stefánsdóttur Hvenær? 13.00 Hvar? Berg Contemporary, Klappar­ stíg 16 Í dag, laugardag, er lokadagur sýningar Huldu Stefánsdóttur í BERG Contemporary. Listamaður- inn verður á svæðinu frá klukkan 13.00 til 17.00. Allir velkomnir. Hvað? Opnun sýningarinnar Þinn heimur Hvenær? 14.00 Hvar? Perlan Sýningin Þinn heimur verður opnuð í Perlunni í dag. Það eru Jón Adolf Steinólfsson myndhöggvari og Karin Esther glerlistakona sem standa fyrir SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT CINEMABLEND  Þorir þú? FRÁBÆR RÓMANTÍSK MYND EMILIA CLARKE SAM CLAFLIN TIME OUT LONDON  BASED ON THE NEW YORK TIMES BESTSELLER A LITTLEHARTAND A BIGJOHNSON SAVING THE WORLD TAKESTHE BFG KL. 1 - 3:30 - 6 - 8:30 - 10:20 ME BEFORE YOU KL. 5:40 - 8 - 10:20 FINDING DORY ENSKTTAL 2D KL. 8 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 3D KL. 1 - 3:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ÁLFABAKKA THE BFG KL. 12:30 - 2 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE BFG VIP KL. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ME BEFORE YOU KL. 5:40 - 8 - 10:30 FINDING DORY ENSKTTAL 2D KL. 3:20 - 6:40 - 8 - 9 - 10:30 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 3D KL. 4:20 THE CONJURING 2 KL. 8 - 10:40 TMNT 2 2D KL. 4:30 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1 KEFLAVÍK THE BFG KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ME BEFORE YOU KL. 8 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 3:20 - 5:40 CENTRAL INTELLIGENCE KL. 10:30 AKUREYRI THE BFG KL. 1 - 3:30 - 6 - 8:30 ME BEFORE YOU KL. 10:20 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FINDING DORY ENSKTTAL 2D KL. 8 THE CONJURING 2 KL. 11 (LAU) EGILSHÖLL THE BFG KL. 1 - 2 - 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30 INDEPENDENCE DAY 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:30 CENTRAL INTELLIGENCE KL. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 THE CONJURING 2 KL. 7:40 - 10:20 RIBBIT ÍSLTAL KL. 1 Frá leikstjóranum Steven Spielberg Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna “E.T. fyrir nýja kynslóð” Mark Rylance Ruby Barnhill Ólafur Darri THE TELEGRAPH  VARIETY  7.3 75% Sýnd með íslensku og ensku taliVARIETY  E.W.  EMPIRE  ANDRE RIUE Í beinni Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is FORELDRABÍÓ ANNAN HVERN FÖSTUDAG KL.12 Í SMÁRABÍÓI23. júlí í Háskólabíói - EMPIRE - ROGEREBERT.COM INDEPENDENCE DAY 2 2, 5, 8, 10:30(P) LEITIN AÐ DÓRU ÍSL.TAL 1:50, 3:50, 5:50 CENTRAL INTELLIGENCE 8, 10:25 WARCRAFT 8(2D), 10:30(3D) FLORENCE FOSTER JENKINS 5 ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22:30 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT FJÖLSKYLDUPAKKINN Allir borga barnaverð NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA smarabio.is emidi.is midi.is Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND KL. 1:50 SÝND Í 2D SÝND Í 2D Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL ÍSL TAL Góða skemmtun í bíó enær 2 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R40 M e n n i n G ∙ F R É T T A B l A ð i ð 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 4 -B 1 E C 1 9 E 4 -B 0 B 0 1 9 E 4 -A F 7 4 1 9 E 4 -A E 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.