Morgunblaðið - 12.10.2015, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.10.2015, Blaðsíða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 2015 „Við erum að gera bókmenntasögu borgarinnar sýnilega borgarbúum og gestum borgarinnar og gerum það t.d. á vefnum okkar og í borgarland- inu sjálfu. Í október voru tvær nýjar bókmenntamerkingar settar upp í til- efni Lestrarhátíðar, önnur tileinkuð Svövu Jakobsdóttur við Austurvöll og merking tileinkuð Ástu Sigurð- ardóttur við Laugaveg 11.“ Lára segir lestrarverkefnið Sleipni einnig vera í fullum gangi en þó að fullorðna fólkið þekki ef til vill ekki til Sleipnis sem lestrarfélaga barnanna, þá vita börnin hver lestr- arhesturinn er. „Sleipnir er lestrarfélagi barnanna og er lestrarhvatning fyrir þau sem tekur á sig ólíkar myndir eftir því hvort við erum að tala beint við börnin eða foreldra og for- ráðamenn þeirra. En flest grunn- skólabörn þekkja Sleipni nú sem lestrarfélaga. Í framtíðinni stefnum við að því að gera hann að lestr- arfélaga barnanna þar sem þau eiga hann sem bandamann við að læra að lesa og skemmta sér við að fara með honum á hugarflug inn í heim bók- menntanna.“ Í nóvember fer svo fram Bóka- messa í Bókmenntaborg í ráðhúsi Reykjavíkur en hún árlegur við- burður, sem unnin er í samvinnu við Félag bókaútgefenda. „Við erum í raun að fagna útgáfu ársins og gefa útgefendum tækifæri á að kynna nýjar bækur beint til les- enda auk þess sem fjöldi viðburða verður í kringum messuna. Allt árið erum við að kynna íslenska orðlist í samstarfi við aðrar innlenda og er- lenda aðila sem og hinar Bók- menntaborgirnar. Við leiðum saman rithöfunda og bókmenntafólk hér heima og víðar.“ Netið er gluggi almennings Mikilvægur þáttur flestra op- inberra verkefna er að vera sýnileg fyrir almenningi. Lára segir það ekki síst eiga við um Bókmennta- borgina og þar komi internetið sterkt inn. „Vefsíða Bókmenntaborgarinnar er gluggi almennings inn í verkefnið og þar er viðburðadagatal sem held- ur utan um bókmenntaviðburði í borginni og tímaás bókmenntanna meðal annars. Við erum að vinna með snjallasímaforritið Reykjavík Culture Walks þar sem þú finnur rafrænar bókmenntagöngur og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Einnig er- um við virkir þátttakendur í Barna- menningarhátíð í Reykjavík og fleiri viðburðum sem Reykjavíkurborg stendur að. Við vinnum með grasrót- inni og styðjum við hana og svo meira og meira,“ segir Lára um leið og hún minnir á að verkefni Bók- menntaborgar séu fjölmörg og leiði öll að því að efla orðlistina og bók- menntalífið í borginni. „Það eru næg verkefni fyrir 14 mánuði á ári að vera verkefnastjóri í Bókmenntaborg og því líf og fjör allt árið um kring og fyrir þá sem vilja njóta orðlistar er nóg um að vera.“ kvenna Morgunblaðið/Árni Sæberg »Við erum að gerabókmenntasögu borgarinnar sýnilega borgarbúum og gestum borgarinnar og gerum það t.d. á vefnum okkar og í borgarlandinu sjálfu. Í október voru tvær nýj- ar bókmenntamerkingar settar upp í tilefni Lestr- arhátíðar, önnur til- einkuð Svövu Jak- obsdóttur við Austurvöll og merking tileinkuð Ástu Sigurðardóttur við Laugaveg 11.“ Morgunblaðið/Golli Messa Bókamessa í Ráðhúsi Reykjavíkur á síðast a ári var fjölsótt en þangað sótti fjöldi manns til að kynna sér bækur ársins og marga áhugaverða viðburði. Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 17/10 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fös 23/10 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 6/11 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 18/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas. Aðeins þessar sýningar! At (Nýja sviðið) Fim 15/10 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 20:00 Fim 22/10 kl. 20:00 Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sun 8/11 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 30/10 kl. 20:00 1.k. Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k. Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Hundur í óskilum snúa aftur Sókrates (Litla sviðið) Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Þri 3/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fim 5/11 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 14/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Mið 28/10 kl. 20:00 Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Fim 29/10 kl. 20:00 Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Sun 1/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar! 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 22.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 24/10 kl. 19:30 Frums. Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 24/10 kl. 22:30 2.sýn Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Heimkoman (Stóra sviðið) Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 24/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 15:00 Lau 24/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna. (90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 30/10 kl. 19:30 Frums. Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 25/10 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu DAVID FARR HARÐINDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.