Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.01.1988, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 14.01.1988, Qupperneq 9
\iiKiin (tittít Anna Vil- hjálms, Einsi Júl. og Úlöf Hafdís á Sögu Hið frábæra skemmtiat- riði „Tekið á loft“ hefur nú verið tekið til sýningar á Hó- tel Sögu. Þar koma fram sem kunnugt er ýmsir Suðurnesj- amenn, bæði búsettir og brottfluttir. Meðal Suðurnesjamanna, sem slegið hafa ígegn á Sögu nú nýverið, er Olöf Hafdís, dóttir Einars Júlíussonar, en hún vakti mikla ánægju er kynning á skemmtidag- skránni fór fram nýverið. Fimmtudagur 14. janúar 1988 9 Frá undirbúningi skemmtidagskrár í Súlnasal Hótel Sögu. F.v. Anna Vilhjálms, Bjarni látúns- barki Arason og Einar.lúlíusson ásamt dóttursinni, Olöfu Hafdísi, sem sló í gegn á kynning- arkvöldi skemmtidagskrárinnar. U.M.F.N.: Meint brot á jafnréttís- lögunum Jafnréttisráð fór í síðasta mánuði skriflega fram á að Jafnréttisnefnd Keflavíkur fylgdist með bréfum sem gef- in eru út á vegum U.M.F.N. Þar sem ekki er starfandi jafnréttisnefnd í Njarðvík sneri Jafnréttisráð sér til nefndarinnar í Keflavík. Astæðan var meint brot á jafnréttislögum í leikskrá handknattleiksdeildar U.M. F.N. fyrir tímabilið 1987-88. Er um að ræða brot á 11. gr. laga nr. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. GLOPIA FÖRÐUNAR- OG SNYRTINÁMSKEIÐ • SNYRTIVÖRUVERSLUN ■ viltu læra að SAMKAUPUM - NJARÐVÍK ITláld Tveggja kvölda förðunarnámskeið fyrir dömur á öjlum aldri. Kennd verður al- hliða dag- og kvöldförðun með hinum frábæru Elizabeth Arden snyrtivörum. Rúna Guðmundsdóttir snyrtifræðingur leiðbeinir ásamt Sigríði Gunnarsdóttur og Bergþóru Ólafsdóttur. Fyrirtæki og stofnanir athugið: Bjóðum upp á förðunar- og snyrtinámskeið fyrir starfsfólk og starfshópa. -Athugið: 10%aflsátturaf Elizabeth Arden snyrtivörum í Gloriu fyrir þær sem sækja námskeiðin. Allar frekari upplýsingar í Gloriu í síma N 14409. \ > HAGKAUP -----Njarðvík - Sími 13655-

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.