Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Side 27

Víkurfréttir - 19.12.1991, Side 27
Jólablað Söngvarar fóru á kost- um á Gloríugleði ^^insælustu söngvarar landsins í dag fóru á kostum á Gloríu-gleði í K-17 þar síðasta föstudag. Þetta voru þau Anna Mjöll Olafsdóttir, sem sigraði í Landslagskeppninni, Páll Hjálmtýsson sem söng Dusty Springfield syrpu við frábærar undirtektir og þá söng Sigríður Beinteinsdóttir nokkur lög og tilkynnti jafnframt að hún kæmi fram með Stjóminni eftir áramót. Tvær mjög skemmtilegar tískusýningar voru frá Sportbúð Óskars og Snyrtivöruversluninni Gloríu. Þá voru snyrtivörukynningar einnig frá Gloríu, glæsilegt happadrætti og fleira. Kvöldið var mjög vel heppnað og tók ljósmyndari blaðsins, Margeir Vilhjálmsson, meðfylgjandi myndir. Víkurfréttir Desember 1991 Lííeyrissjóður Suðurnesja Sendum sjóðsfélögum og öðrum Suðurnesjamönnum hugheilar jóla- og nýársóskir. Þökkum samstarfið á árinu. • Kagga Ragnars sýndi undirföt frá Gloríu. • Oddný tekur sig vel út í skíðagalla frá Sportbúð Óskars. • Hulda, Sabba og Gunnhildur í leikfimifatnaði frá Sport- búð Óskars. 4".4-.:4-.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T,T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T..T.T.T.T.T.T.T.TT 4- I .4 4 4 4 .4 4 4 4 l'4 4 4 4 4 4 4 |4 |4 4 |4 |4 4 wim Óskum Suðurnesjamönnum friðsællar jólahátíðar. Þökkum viðskipti m a armu. BLOMASTOFA GUÐRÚNAR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.