Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 27
Jólablað Söngvarar fóru á kost- um á Gloríugleði ^^insælustu söngvarar landsins í dag fóru á kostum á Gloríu-gleði í K-17 þar síðasta föstudag. Þetta voru þau Anna Mjöll Olafsdóttir, sem sigraði í Landslagskeppninni, Páll Hjálmtýsson sem söng Dusty Springfield syrpu við frábærar undirtektir og þá söng Sigríður Beinteinsdóttir nokkur lög og tilkynnti jafnframt að hún kæmi fram með Stjóminni eftir áramót. Tvær mjög skemmtilegar tískusýningar voru frá Sportbúð Óskars og Snyrtivöruversluninni Gloríu. Þá voru snyrtivörukynningar einnig frá Gloríu, glæsilegt happadrætti og fleira. Kvöldið var mjög vel heppnað og tók ljósmyndari blaðsins, Margeir Vilhjálmsson, meðfylgjandi myndir. Víkurfréttir Desember 1991 Lííeyrissjóður Suðurnesja Sendum sjóðsfélögum og öðrum Suðurnesjamönnum hugheilar jóla- og nýársóskir. Þökkum samstarfið á árinu. • Kagga Ragnars sýndi undirföt frá Gloríu. • Oddný tekur sig vel út í skíðagalla frá Sportbúð Óskars. • Hulda, Sabba og Gunnhildur í leikfimifatnaði frá Sport- búð Óskars. 4".4-.:4-.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T,T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T.T..T.T.T.T.T.T.T.TT 4- I .4 4 4 4 .4 4 4 4 l'4 4 4 4 4 4 4 |4 |4 4 |4 |4 4 wim Óskum Suðurnesjamönnum friðsællar jólahátíðar. Þökkum viðskipti m a armu. BLOMASTOFA GUÐRÚNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.