Víkurfréttir - 19.12.1991, Side 62
Jólablað
Yíkurfréttir
Desember 1991
SIGGI TIL ÍBK
Japisdeildin:
Háspenna í Grindavík
-þegar Keflvíkingar sigruöu heima-
menn 85:86
Spennan á áhorfendapöllunum í
Grindavík var rafmögnuð, þegar
heimamenn tóku á móti Kefl-
víkingum í Japisdeildinni sl. sunnu-
dagskvöld. Urslitin réðust ekki fyrr
en á síðustu mínútunni. Það voru
Keflvíkingar sem voru sterkari á
lokasprettinum, og sigruðu þeir
með aðeins einu stigi 85:86.
Keflvíkingar sigruðu einnig
Hauka 99:80, í Hafnarfirði sl.
fimmtudag, og tróna þeir nú hátt á
toppi B-riðilsins, með 22 stig.
Tap og sigur hjá Njarðvík
Njarðvíkingar töpuðu öðrum leik
sínum í Japisdeildinni er þeir
heimsóttu KR-inga í íþróttahúsið á
Seltjamarnesi í síðustu viku. KR-
ingar sigruðu með 91 stigi gegn
88.
Njarðvíkingar bættu hins vegar
fyrir ósigurinn, með sigri á heima-
velli, gegn Snæfellingum 95:82.
Njarðvíkingar tróna á toppi A-
riðils, rétt eins og nágrannar þeirra
Keflvíkingar, og virðist fátt ætla að
koma í veg fyrir að þessi tvö lið
komist í úrslitakeppnina.
Sigurður Björgvinsson hefur
ákveðið að ganga aftur til liðs við
I.B.K. Það er enginn vafi á því að
leikreynsla hans mun styrkja liðið
mjög mikið. Aðspurður sagðist
Sigurður vera bjartsýnn á komandi
keppnistímabil og að sér litist mjög
vel á breytingarnar.
Þessi ákvörðun Sigga hefur kom-
ið mörgum á óvart, því eftir síðasta
keppnistímabil hjá K.R. hafði stefna
hans verið að halda áfram að spila
með þeim. En tilboð um að fá að
taka við þjálfun Keflavíkurliðsins í
framtíðinni var freistandi og sagði
Sigurður að kominn væri tími til
þess að takast á við næsta áfanga á
knattspyrnuferlinum, þ.e. þjálfun.
„Ég er alveg í skýjunum, og það er
gott að vera búinn að ganga frá
þessu fyrir jól,“ sagði Sigurður og
bætti því við að Itann ætlaði sér að
leika knattspymu í mörg ár í við-
bót.
sendir englakroppunum sínum og
öllum Suðurnesjamönnutn bestu
jóla- og nýárskveöjur - med
þökk fyrir árid sem er að líða.
TIMA TAKMARKANIR
Á BIFREIÐASTÆÐUM
SUDURNESJAMENN ATHUGIÐ
í miöbæ Keflavíkur á Hafnargötu og Tjarnargötu eru tímatak-
markanir á bifreiðastæðum. í jólaumferðinni er mjög mikilvægt
að menn virði tímatakmörkin og mun lögreglan fylgjast vel með
að það verði gert. Menn geta þá átt von á að fá sektarmiða frá
lögreglunni eða jafnvel að bifreiðar þeirra verði fjarlægðar ef
þeim er lagt mikið lengur en 30 mínútur í þessi stæði.
Þeir sem stunda störf í miðbænum ættu að athuga að leggja ekki
í þessi stæði, heldur leggja spölkorn frá vinnustaðnum í stæði
sem minna eru notuð.
Lögreglan í Keflavík.
Gefum skemmtilega og
heilsusamlega jólagjöf í ár!
TÓMSTUNDAVÖRUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Fyrir útiveruna: STIGA snjósleöar - skautar - skíöi
hjólabretti - reiöhjól og fleira og fleira.
Allt í körfuboltann.
Fyrir inniveruna: Allt í píluna - DEMANTSSPJÖLDIN
ERU KOMIN - þrektæki - billiard borö
og kjuðar - model og margt fleira.
Komdu og skoöaöu, því sjón er sögu ríkari.
Reiðhjólaverslun M.J.
Hafnargötu 55
Sími 11130
Sendum SuÖurnesjamönnum bestu
jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir
viðskiptin á árinu sem er að líða.
David Pitt og Co.
✓
Oskum Suðurnesjamönnum
gleðilegra jóla ogfarsœldar
á nýju ári með þökkfyrir við-
skiptin á árinu sem er að líða.
Ólafur Þorsteinsson og Co. hf.
B —^
BÍLAKRINGLAN
Gleðileg jól.
Þökkum
viðskiptin
á árinu sem
er að líða.
MUN
Sendi öllum þeim. sem
orðið liafa fyrir barðinu á
mér á árinu. bestu óskir
um gleðileg jól og farsæld
á komandi ári.
KEFLVIKINGAR!
Kaupiö flugeldana á heima-
velli, ííþróttavallarhúsinu
✓
viö Hringbraut. Opiö ,'y
alla daga kl. 10 - 22. ^
ATH. Nýtt efni ,'" ^
- aðeins hjá okkur. ✓."
°r- ^