Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 62

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 62
Jólablað Yíkurfréttir Desember 1991 SIGGI TIL ÍBK Japisdeildin: Háspenna í Grindavík -þegar Keflvíkingar sigruöu heima- menn 85:86 Spennan á áhorfendapöllunum í Grindavík var rafmögnuð, þegar heimamenn tóku á móti Kefl- víkingum í Japisdeildinni sl. sunnu- dagskvöld. Urslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútunni. Það voru Keflvíkingar sem voru sterkari á lokasprettinum, og sigruðu þeir með aðeins einu stigi 85:86. Keflvíkingar sigruðu einnig Hauka 99:80, í Hafnarfirði sl. fimmtudag, og tróna þeir nú hátt á toppi B-riðilsins, með 22 stig. Tap og sigur hjá Njarðvík Njarðvíkingar töpuðu öðrum leik sínum í Japisdeildinni er þeir heimsóttu KR-inga í íþróttahúsið á Seltjamarnesi í síðustu viku. KR- ingar sigruðu með 91 stigi gegn 88. Njarðvíkingar bættu hins vegar fyrir ósigurinn, með sigri á heima- velli, gegn Snæfellingum 95:82. Njarðvíkingar tróna á toppi A- riðils, rétt eins og nágrannar þeirra Keflvíkingar, og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að þessi tvö lið komist í úrslitakeppnina. Sigurður Björgvinsson hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við I.B.K. Það er enginn vafi á því að leikreynsla hans mun styrkja liðið mjög mikið. Aðspurður sagðist Sigurður vera bjartsýnn á komandi keppnistímabil og að sér litist mjög vel á breytingarnar. Þessi ákvörðun Sigga hefur kom- ið mörgum á óvart, því eftir síðasta keppnistímabil hjá K.R. hafði stefna hans verið að halda áfram að spila með þeim. En tilboð um að fá að taka við þjálfun Keflavíkurliðsins í framtíðinni var freistandi og sagði Sigurður að kominn væri tími til þess að takast á við næsta áfanga á knattspyrnuferlinum, þ.e. þjálfun. „Ég er alveg í skýjunum, og það er gott að vera búinn að ganga frá þessu fyrir jól,“ sagði Sigurður og bætti því við að Itann ætlaði sér að leika knattspymu í mörg ár í við- bót. sendir englakroppunum sínum og öllum Suðurnesjamönnutn bestu jóla- og nýárskveöjur - med þökk fyrir árid sem er að líða. TIMA TAKMARKANIR Á BIFREIÐASTÆÐUM SUDURNESJAMENN ATHUGIÐ í miöbæ Keflavíkur á Hafnargötu og Tjarnargötu eru tímatak- markanir á bifreiðastæðum. í jólaumferðinni er mjög mikilvægt að menn virði tímatakmörkin og mun lögreglan fylgjast vel með að það verði gert. Menn geta þá átt von á að fá sektarmiða frá lögreglunni eða jafnvel að bifreiðar þeirra verði fjarlægðar ef þeim er lagt mikið lengur en 30 mínútur í þessi stæði. Þeir sem stunda störf í miðbænum ættu að athuga að leggja ekki í þessi stæði, heldur leggja spölkorn frá vinnustaðnum í stæði sem minna eru notuð. Lögreglan í Keflavík. Gefum skemmtilega og heilsusamlega jólagjöf í ár! TÓMSTUNDAVÖRUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Fyrir útiveruna: STIGA snjósleöar - skautar - skíöi hjólabretti - reiöhjól og fleira og fleira. Allt í körfuboltann. Fyrir inniveruna: Allt í píluna - DEMANTSSPJÖLDIN ERU KOMIN - þrektæki - billiard borö og kjuðar - model og margt fleira. Komdu og skoöaöu, því sjón er sögu ríkari. Reiðhjólaverslun M.J. Hafnargötu 55 Sími 11130 Sendum SuÖurnesjamönnum bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. David Pitt og Co. ✓ Oskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla ogfarsœldar á nýju ári með þökkfyrir við- skiptin á árinu sem er að líða. Ólafur Þorsteinsson og Co. hf. B —^ BÍLAKRINGLAN Gleðileg jól. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. MUN Sendi öllum þeim. sem orðið liafa fyrir barðinu á mér á árinu. bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. KEFLVIKINGAR! Kaupiö flugeldana á heima- velli, ííþróttavallarhúsinu ✓ viö Hringbraut. Opiö ,'y alla daga kl. 10 - 22. ^ ATH. Nýtt efni ,'" ^ - aðeins hjá okkur. ✓." °r- ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.