Morgunblaðið - 20.02.2016, Síða 37
MESSUR 37á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2016
AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík |
Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 12. Ræðumaður er Björgvin
Snorrason. Barna- og unglingastarf.
AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Í
dag, laugardag: Guðsþjónusta kl. 12.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Í dag,
laugardag: Biblíurannsókn kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 12. Barnastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum | Í
dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 12. Ræðumaður: Stefán Rafn Stefáns-
son.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Í dag,
laugardag: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta
kl. 11. Ræðumaður: Jóhann Þorvaldsson.
Barna- og unglingastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði | Í
dag, laugardag: Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
maður er Erling Snorrason. Biblíufræðsla kl.
11.50. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur
á ensku. Súpa og brauð eftir samkomu.
AKUREYRARKIRKJA | Eurovisionmessa í Ak-
ureyrarkirkju kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolla-
dóttir. Kammerkórinn Ísold syngur. Organisti er
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Hefðbundnum
sálmum verður skipt út fyrir eurovisionlög.
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.
Umsjón Tinna Hermannsdóttir og Hjalti Jóns-
son. Guðsþjónusta á Lögmannshlíð kl. 14.
Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma í Nú-
palind 1 kl. 14. Félagar úr Gideonfélaginu á Ís-
landi taka þátt.
ÁRBÆJARKIRKJA | Gospelguðsþjónusta kl.
11. Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju leiðir
sönginn undir stjórn Helgu Vilborgar Sigur-
jónsdóttur. Jónas Þórir leikur á píanó. Sr. Petr-
ína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnu-
dagaskólinn er á sama tíma í
safnaðarheimilinu í umsjá Valla og Önnu Siggu.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Kristný Rós Gústafsdóttir djákni leiðir sam-
verustund sunnudagaskólans. Séra Sigurður
Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir
altari. Kammerkór Áskirkju syngur. Organisti El-
ísabet Þórðardóttir. Kaffi eftir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Hafdís og Klemmi leika leikrit. Hressing og
samfélag á eftir. Gospelguðsþjónusta kl. 20.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matt-
híasar V. Baldurssonar. Meðhjálpari er Sigurður
Þórisson og prestur Hulda Hrönn M. Helgadótt-
ir.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl 11. Trölladeigsföndur í lok-
in. Umsjón með stundinni hafa Sigrún Ósk, Al-
dís Rut og sr. Hans Guðberg.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kór
eldri borgara syngur. Prestur Þorbjörn Hlynur
Árnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Messa kl. 11. Gunnar Kristjánsson, settur
sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari,
organisti er Páll Helgason, félagar úr Karlakór
Kjósverja leiða sönginn.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur er Þórhallur Heimisson og
organisti Örn Magnússon. Kór kirkjunnar leiðir
söng. Eftir messuna er kaffi í safnaðarheimilinu
í umsjá Hollvinafélags Breiðholtskirkju. Tekið
við frjálsum framlögum til styrktar kirkjunni.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa 11. Fjöl-
breytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin.
Petra, Daníel og sr. Pálmi leiða samveruna.
Gospelmessa og syngjandi sveifla kl. 14. Fé-
lagar úr Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju
leiða sönginn undir stjórn Helgu Vilborgar Sig-
urjónsdóttur. Organisti Jónas Þórir. Messuþjón-
ar aðstoða. Kaffi eftir messu. Prestur Pálmi
Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur Magnús Björn Björnsson.
Organisti Bjartur Logi Guðnason. Söngvinir, kór
eldri borgara í Kópavogi, syngja. Súpa í safn-
aðarheimili eftir messu.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa virka daga kl. 18, einnig kl. 8 á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum. Á laug-
ardögum kl. 16 á spænsku og kl. 18. Á sunnu-
dögum kl. 8.30 á pólsku, kl. 10:30, kl. 13 á
pólsku, kl. 15 á litháísku og kl. 18 á ensku.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Séra Sveinn
Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu á sama tíma.
Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar
dómorganista. Æðruleysismessa kl. 20, séra
Karl V. Matthíasson, séra Sveinn Valgeirsson
og Díana Óskarsdóttir, Ástvaldur Traustason
leikur á flygil.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11.
Gry Ek Gunnarsson, formaður Fellasóknar, flyt-
ur hugleiðingu. Kór kirkjunnar leiðir söng undir
stjórn og við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur.
Prestur Svavar Stefánsson sem þjónar fyrir alt-
ari. Konur lesa ritningarlestra. Karlar úr sókn-
unum baka vöfflur með rjóma og bjóða í vöfflu-
kaffi að guðsþjónustu lokinni í safnaðarsal
kirkjunnar. Sunnudagaskóli á sama tíma og
þeim sem þangað koma er boðið í vöfflukaffið
líka.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Poppmessa kl. 20. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn-
arsonar. Skarphéðinn Hjartarson spilar á píanó
og Guðmundur Pálsson á bassa.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11
með fræðslu, söngvum og brúðuleikriti. Hress-
ing í lokin. Almenn samkoma kl. 13, Pétur Er-
lendsson prédikar og tónlistarhópur kirkjunnar
leiðir lofgjörð. Gæsla fyrir börn. Kaffi og sam-
vera í lokin.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Ómar Ragnarsson heldur ræðu.
Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við
Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunn-
arssyni organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur
undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Hjörtur
Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stund-
ina. Kaffi í safnaðarheimili að guðsþjónustu lok-
inni.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson þjónar. Kór Glerárkirkju
leiðir almennan söng undir stjórn Valmar Välja-
ots. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Guðmundur Guð-
mundsson þjónar og Krossbandið leiðir söng. Í
tilefni konudagsins verðu tónlist kvöldmess-
unnar fyrir konur, eftir konur og um konur.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Há-
kon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón
hafa séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra
Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán
Birkisson.
GRAFARVOGUR – KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG |
Selmessa kl. 13. Séra Guðrún Karls Helgudóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudaga-
skóli kl. 13. Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tóm-
asdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá
Silvíu, Ástu Lóu, Hilmars o.fl. Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Samskot til Hjálparstarf kirkjunnar.
Messuhópur þjónar. Félagar úr kirkjukór Grens-
áskirkju syngja. Sara Sólveig Kristjánsdóttir leik-
ur á selló. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur
Ólafur Jóhannsson. Kaffi eftir messu. Hvers-
dagsmessa fimmtudag kl. 18.10. Þorvaldur
Halldórsson sér um tónlist.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs-
þjónusta í umsjón Félags fyrrum þjónandi presta
klukkan 14 í hátíðasal Grundar. Séra Sigrún
Óskarsdóttir þjónar. Grundarkórinn leiðir söng
undir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjón-
usta og barnastarf kl. 11. Prestur Karl V. Matt-
híason, organisti Hrönn Helgadóttir og kór
Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Ás-
bjargar og Önnu. Aðalsteinn Dalmann Októsson
heiðraður fyrir störf fyrir kirkjuna. Lesarar verða
Aðalsteinn Dalmann Gylfason og Alda Björk Eg-
ilsdóttir. Súpa og kaffi og konfekt eftir messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11.
Tónlist og sálmar eftir konur. Félagar úr Barböru-
kórnum leiða söng. Organisti er Douglas
Brotchie og prestur er Jón Helgi Þórarinsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Hressing eftir
stundina. Morgunmessa miðvikudag kl. 8.15.
Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarvers og íhug-
un, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl.
10. Sigrún Ásgeirsdóttir fjallar um efnið: Biblían
í brennidepli. Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prékar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt hópi messuþjóna. Vilborg Dagbjarts-
dóttir les ljóð. Félagar úr Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngja. Organisti er Björn Steinar
Sólbergsson. Umsjón barnastarfs: Inga Harð-
ardóttir. Bænastund mánud. kl. 12.15. Fyrir-
bænaguðsþjónusta þriðjud. kl. 10.30. Messa
miðvikud. kl. 8. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Kór Háteigskirkju syngja. Organisti
Kári Allansson. Prestur Eiríkur Jóhannsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Sigús Kristjánsson leiðir. Organisti
Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór Hjallakirkju
leiða söng og messusvör. Sunnudagaskóli kl.
11 á neðri hæðinni.
HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 14. Fermd
verður Sigurbjörg Eiríksdóttir. Barnakór Sand-
gerðis leiðir söng undir stjórn Sigurbjargar
Hjálmarsdóttur. Organisti Steinar Guðmunds-
son. Prestar verða Bára Friðriksdóttir og María
Ágústsdóttir.
HVERAGERÐISKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur Axel Á. Njarðvík. Organisti
Miklos Dalmay. Vænst er þátttöku sem flestra.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.
Halldóra Ólafsdóttir predikar. Barnastarf á sama
tíma í aldursskiptum hópum. Kaffi og samfélag
eftir stundina.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Sunnudagurinn kl. 11.
Messa og sunnudagaskóli. Þriðjudagurinn 23.
febrúar kl. 20. Kristín Gunnlaugsdóttir lista-
kona flytur fræðsluerindið - Að segja satt. Mið-
vikudagurinn 24. febrúar kl. 12. Kyrrðarstund
og súpusamfélag. Sama dag kl. 20. Kristján
Valur Ingólfsson verður með fræðslu um lit-
úrgíu. Fimmtudagur 25. febrúar kl. 15.30-
17.30. Fermingarfræðsla drengja í KFUM hús-
inu. Mánudagur 29. febrúar kl. 18. Messuþjón-
anámskeið. Kristján Valur Ingólfsson veitir
fræðslu.
KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Prestur Axel Á. Njarðvík. Organisti Miklos
Dalmay.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta á nokkr-
um tungumálum kl. 11. Toshiki Toma, prestur
innflytjenda, prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Ritningarlestrar og
bænir á íslensku, þýsku, frönsku, japönsku,
kúrdísku, persnesku, tékknesku, ensku og
fleiri tungumálum. Sungnir sálmar frá nokkrum
þjóðlöndum. Sunnudagaskóli hefst kl. 11. Eftir
guðsþjónustu verður kaffi og umræður í safn-
aðarheimilinu Borgum.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar
fyrir altari og predikar. Organisti er Steinar Logi
Helgason. Stúlkurnar í Graduale Nobili leiða
safnaðarsöng og taka lagið fyrir kirkjugesti.
Messuþjónar og kirkjuvörður aðstoða við helgi-
haldið. Jóhanna og Snævar taka á móti börnum
á öllum aldri í sunnudagaskólanum. Kaffi, djús
og kleinur í safnarheimilinu eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Kristín Þórunn þjónar ásamt
messuþjónahópi. Jónína Leósdóttir rithöfundur
flytur hugvekju. Arngerður María og kór Laug-
arneskirkju leiða safnaðarsöng. Barnastarf á
meðan. Kaffi og djús eftir guðsþjónustu.
LÁGAFELLSKIRKJA | Gospelguðsþjónusta kl.
20. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir
stjórn Keith Reed organista. Sr. Kristín Páls-
dóttir. Sunnudagaskóli kl. 13.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Kirkjubrall kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju undir
stjórn Óskar Einarssonar. Guðni Már Harðarson
predikar. Kaffi og samfélag eftir messu.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Fé-
lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S.
Ólafsson. Í messunni verður Benedikt
Jóhannesson fermdur. Söngur og sögur í barna-
starfinu. Umsjón Andrea, Ari, Katrín og Oddur.
Kaffi og samfélag eftir messu á Torginu.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14.
Gunnar Kristjánsson, settur sóknarprestur, pré-
dikar og þjónar fyrir altari, organisti og söng-
stjóri er Páll Helgason.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3.
hæð. „Að rannsaka einstaka Biblíutexta.“
Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Túlkað á
ensku. Barnastarf.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn Edit A. Molnár. Prestur Guð-
björg Arnardóttir. Súpa og brauð að athöfn lok-
inni gegn vægu gjaldi. Sunnudagaskóli á sama
tíma, umsjón Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir. Nebbi
Nú og Konni mæta, söngur, biblíusaga og fönd-
ur.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Biblíusaga, söngur og gleði. Bryndís Malla og
Erla Björg leiða stundina. Hressing í lokin.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bryndís Malla Elídóttir
prédikar og þjónar fyrir altari, Tómas Guðni Egg-
ertsson leikur á orgel og Kór Seljakirkju syngur.
Kaffisopi að messu lokinni.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Bryndís Loftsdóttir flytur
ræðu. María Ágústsdóttir héraðsprestur þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Pálína
Magnúsdottir æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá
um sunnudagaskólann. Félagskonur í Kven-
félaginu Seltjörn taka þátt í athöfninni. Félagar
úr Kammerkórnum syngja. Kaffi og samfélag
eftir athöfn. Fræðslumorgunn kl. 10. Kynning á
alþjóðlegum bænadegi kvenna. María Ágústs-
dóttir héraðsprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Eg-
ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests-
þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
Úlfljótsvatnskirkja | Guðsþjónusta kl. 14. Eg-
ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests-
þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Helgistund kl. 17. Steinar
Guðmundsson á orgel, séra Bára Friðriksdóttir
þjónar fyrir altari.
VÍDALÍNSKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt
messuþjónum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
flytur hugleiðingu. Kvennakór Garðabæjar leiðir
tónlistina ásamt kórstjóranum Ingibjörgu Guð-
jónsdóttur og Jóhanni Baldvinssyni organista.
Lionsmenn bera fram súpu að lokinni messu og
þá verður tískusýning í safnaðarheimilinu.
Sunnudagaskóli sem Helga Björk, Bolli Már og
Matthildur leiða. gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 11. Kvennakór Hafnarfjarðar
syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur.
Prestur Hulda Hrönn Helgadóttir. Sunnudaga-
skóli kl. 11 í suðursal. Hressing í safnaðarsal
eftir guðsþjónustu.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir
stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista.
Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson predikar
og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11 í
umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kökur að
skóla loknum.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
Hafdís Þorgilsdóttir sér um stundina ásamt að-
stoðarfólki.
Orð dagsins: Kanverska
konan.
(Matt. 15)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Villingaholtskirkja, Árnessýslu.