Morgunblaðið - 20.02.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.02.2016, Blaðsíða 37
MESSUR 37á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2016 AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 12. Ræðumaður er Björgvin Snorrason. Barna- og unglingastarf. AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Í dag, laugardag: Guðsþjónusta kl. 12. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Í dag, laugardag: Biblíurannsókn kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 12. Barnastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 12. Ræðumaður: Stefán Rafn Stefáns- son. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Jóhann Þorvaldsson. Barna- og unglingastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði | Í dag, laugardag: Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður er Erling Snorrason. Biblíufræðsla kl. 11.50. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Súpa og brauð eftir samkomu. AKUREYRARKIRKJA | Eurovisionmessa í Ak- ureyrarkirkju kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolla- dóttir. Kammerkórinn Ísold syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Hefðbundnum sálmum verður skipt út fyrir eurovisionlög. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Tinna Hermannsdóttir og Hjalti Jóns- son. Guðsþjónusta á Lögmannshlíð kl. 14. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. AKURINN kristið samfélag | Samkoma í Nú- palind 1 kl. 14. Félagar úr Gideonfélaginu á Ís- landi taka þátt. ÁRBÆJARKIRKJA | Gospelguðsþjónusta kl. 11. Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju leiðir sönginn undir stjórn Helgu Vilborgar Sigur- jónsdóttur. Jónas Þórir leikur á píanó. Sr. Petr- ína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnu- dagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Valla og Önnu Siggu. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni leiðir sam- verustund sunnudagaskólans. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Áskirkju syngur. Organisti El- ísabet Þórðardóttir. Kaffi eftir messu. ÁSTJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Hafdís og Klemmi leika leikrit. Hressing og samfélag á eftir. Gospelguðsþjónusta kl. 20. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matt- híasar V. Baldurssonar. Meðhjálpari er Sigurður Þórisson og prestur Hulda Hrönn M. Helgadótt- ir. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl 11. Trölladeigsföndur í lok- in. Umsjón með stundinni hafa Sigrún Ósk, Al- dís Rut og sr. Hans Guðberg. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kór eldri borgara syngur. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Messa kl. 11. Gunnar Kristjánsson, settur sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Páll Helgason, félagar úr Karlakór Kjósverja leiða sönginn. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur er Þórhallur Heimisson og organisti Örn Magnússon. Kór kirkjunnar leiðir söng. Eftir messuna er kaffi í safnaðarheimilinu í umsjá Hollvinafélags Breiðholtskirkju. Tekið við frjálsum framlögum til styrktar kirkjunni. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa 11. Fjöl- breytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Petra, Daníel og sr. Pálmi leiða samveruna. Gospelmessa og syngjandi sveifla kl. 14. Fé- lagar úr Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju leiða sönginn undir stjórn Helgu Vilborgar Sig- urjónsdóttur. Organisti Jónas Þórir. Messuþjón- ar aðstoða. Kaffi eftir messu. Prestur Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur Magnús Björn Björnsson. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, syngja. Súpa í safn- aðarheimili eftir messu. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa virka daga kl. 18, einnig kl. 8 á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum. Á laug- ardögum kl. 16 á spænsku og kl. 18. Á sunnu- dögum kl. 8.30 á pólsku, kl. 10:30, kl. 13 á pólsku, kl. 15 á litháísku og kl. 18 á ensku. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu á sama tíma. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista. Æðruleysismessa kl. 20, séra Karl V. Matthíasson, séra Sveinn Valgeirsson og Díana Óskarsdóttir, Ástvaldur Traustason leikur á flygil. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Gry Ek Gunnarsson, formaður Fellasóknar, flyt- ur hugleiðingu. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn og við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur. Prestur Svavar Stefánsson sem þjónar fyrir alt- ari. Konur lesa ritningarlestra. Karlar úr sókn- unum baka vöfflur með rjóma og bjóða í vöfflu- kaffi að guðsþjónustu lokinni í safnaðarsal kirkjunnar. Sunnudagaskóli á sama tíma og þeim sem þangað koma er boðið í vöfflukaffið líka. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Poppmessa kl. 20. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Skarphéðinn Hjartarson spilar á píanó og Guðmundur Pálsson á bassa. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 með fræðslu, söngvum og brúðuleikriti. Hress- ing í lokin. Almenn samkoma kl. 13, Pétur Er- lendsson prédikar og tónlistarhópur kirkjunnar leiðir lofgjörð. Gæsla fyrir börn. Kaffi og sam- vera í lokin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Ómar Ragnarsson heldur ræðu. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunn- arssyni organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stund- ina. Kaffi í safnaðarheimili að guðsþjónustu lok- inni. GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð- mundur Guðmundsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmar Välja- ots. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Guðmundur Guð- mundsson þjónar og Krossbandið leiðir söng. Í tilefni konudagsins verðu tónlist kvöldmess- unnar fyrir konur, eftir konur og um konur. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Há- kon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. GRAFARVOGUR – KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Selmessa kl. 13. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudaga- skóli kl. 13. Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tóm- asdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Silvíu, Ástu Lóu, Hilmars o.fl. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til Hjálparstarf kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Félagar úr kirkjukór Grens- áskirkju syngja. Sara Sólveig Kristjánsdóttir leik- ur á selló. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur Ólafur Jóhannsson. Kaffi eftir messu. Hvers- dagsmessa fimmtudag kl. 18.10. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlist. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta í umsjón Félags fyrrum þjónandi presta klukkan 14 í hátíðasal Grundar. Séra Sigrún Óskarsdóttir þjónar. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Prestur Karl V. Matt- híason, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Ás- bjargar og Önnu. Aðalsteinn Dalmann Októsson heiðraður fyrir störf fyrir kirkjuna. Lesarar verða Aðalsteinn Dalmann Gylfason og Alda Björk Eg- ilsdóttir. Súpa og kaffi og konfekt eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Tónlist og sálmar eftir konur. Félagar úr Barböru- kórnum leiða söng. Organisti er Douglas Brotchie og prestur er Jón Helgi Þórarinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Hressing eftir stundina. Morgunmessa miðvikudag kl. 8.15. Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarvers og íhug- un, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð. Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Sigrún Ásgeirsdóttir fjallar um efnið: Biblían í brennidepli. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prékar og þjónar fyrir alt- ari ásamt hópi messuþjóna. Vilborg Dagbjarts- dóttir les ljóð. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs: Inga Harð- ardóttir. Bænastund mánud. kl. 12.15. Fyrir- bænaguðsþjónusta þriðjud. kl. 10.30. Messa miðvikud. kl. 8. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Háteigskirkju syngja. Organisti Kári Allansson. Prestur Eiríkur Jóhannsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigús Kristjánsson leiðir. Organisti Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór Hjallakirkju leiða söng og messusvör. Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæðinni. HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 14. Fermd verður Sigurbjörg Eiríksdóttir. Barnakór Sand- gerðis leiðir söng undir stjórn Sigurbjargar Hjálmarsdóttur. Organisti Steinar Guðmunds- son. Prestar verða Bára Friðriksdóttir og María Ágústsdóttir. HVERAGERÐISKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur Axel Á. Njarðvík. Organisti Miklos Dalmay. Vænst er þátttöku sem flestra. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13. Halldóra Ólafsdóttir predikar. Barnastarf á sama tíma í aldursskiptum hópum. Kaffi og samfélag eftir stundina. KEFLAVÍKURKIRKJA | Sunnudagurinn kl. 11. Messa og sunnudagaskóli. Þriðjudagurinn 23. febrúar kl. 20. Kristín Gunnlaugsdóttir lista- kona flytur fræðsluerindið - Að segja satt. Mið- vikudagurinn 24. febrúar kl. 12. Kyrrðarstund og súpusamfélag. Sama dag kl. 20. Kristján Valur Ingólfsson verður með fræðslu um lit- úrgíu. Fimmtudagur 25. febrúar kl. 15.30- 17.30. Fermingarfræðsla drengja í KFUM hús- inu. Mánudagur 29. febrúar kl. 18. Messuþjón- anámskeið. Kristján Valur Ingólfsson veitir fræðslu. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Axel Á. Njarðvík. Organisti Miklos Dalmay. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta á nokkr- um tungumálum kl. 11. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Ritningarlestrar og bænir á íslensku, þýsku, frönsku, japönsku, kúrdísku, persnesku, tékknesku, ensku og fleiri tungumálum. Sungnir sálmar frá nokkrum þjóðlöndum. Sunnudagaskóli hefst kl. 11. Eftir guðsþjónustu verður kaffi og umræður í safn- aðarheimilinu Borgum. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og predikar. Organisti er Steinar Logi Helgason. Stúlkurnar í Graduale Nobili leiða safnaðarsöng og taka lagið fyrir kirkjugesti. Messuþjónar og kirkjuvörður aðstoða við helgi- haldið. Jóhanna og Snævar taka á móti börnum á öllum aldri í sunnudagaskólanum. Kaffi, djús og kleinur í safnarheimilinu eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Kristín Þórunn þjónar ásamt messuþjónahópi. Jónína Leósdóttir rithöfundur flytur hugvekju. Arngerður María og kór Laug- arneskirkju leiða safnaðarsöng. Barnastarf á meðan. Kaffi og djús eftir guðsþjónustu. LÁGAFELLSKIRKJA | Gospelguðsþjónusta kl. 20. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Keith Reed organista. Sr. Kristín Páls- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 13. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Kirkjubrall kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju undir stjórn Óskar Einarssonar. Guðni Már Harðarson predikar. Kaffi og samfélag eftir messu. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Í messunni verður Benedikt Jóhannesson fermdur. Söngur og sögur í barna- starfinu. Umsjón Andrea, Ari, Katrín og Oddur. Kaffi og samfélag eftir messu á Torginu. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson, settur sóknarprestur, pré- dikar og þjónar fyrir altari, organisti og söng- stjóri er Páll Helgason. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. „Að rannsaka einstaka Biblíutexta.“ Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Túlkað á ensku. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Edit A. Molnár. Prestur Guð- björg Arnardóttir. Súpa og brauð að athöfn lok- inni gegn vægu gjaldi. Sunnudagaskóli á sama tíma, umsjón Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir. Nebbi Nú og Konni mæta, söngur, biblíusaga og fönd- ur. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Biblíusaga, söngur og gleði. Bryndís Malla og Erla Björg leiða stundina. Hressing í lokin. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Tómas Guðni Egg- ertsson leikur á orgel og Kór Seljakirkju syngur. Kaffisopi að messu lokinni. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Bryndís Loftsdóttir flytur ræðu. María Ágústsdóttir héraðsprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Pálína Magnúsdottir æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagskonur í Kven- félaginu Seltjörn taka þátt í athöfninni. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Kaffi og samfélag eftir athöfn. Fræðslumorgunn kl. 10. Kynning á alþjóðlegum bænadegi kvenna. María Ágústs- dóttir héraðsprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Eg- ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. Úlfljótsvatnskirkja | Guðsþjónusta kl. 14. Eg- ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Helgistund kl. 17. Steinar Guðmundsson á orgel, séra Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari. VÍDALÍNSKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir flytur hugleiðingu. Kvennakór Garðabæjar leiðir tónlistina ásamt kórstjóranum Ingibjörgu Guð- jónsdóttur og Jóhanni Baldvinssyni organista. Lionsmenn bera fram súpu að lokinni messu og þá verður tískusýning í safnaðarheimilinu. Sunnudagaskóli sem Helga Björk, Bolli Már og Matthildur leiða. gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlistar- guðsþjónusta kl. 11. Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Prestur Hulda Hrönn Helgadóttir. Sunnudaga- skóli kl. 11 í suðursal. Hressing í safnaðarsal eftir guðsþjónustu. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson predikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Hafdís Þorgilsdóttir sér um stundina ásamt að- stoðarfólki. Orð dagsins: Kanverska konan. (Matt. 15) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Villingaholtskirkja, Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.