Morgunblaðið - 29.03.2016, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2016
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Bíldshöfði til sölu
280 m2 verslunarhúsnæði á 1. hæð. Lager
með innkeyrslu, gluggar á þrjá vegu.
Upplýsingar í síma 898 2128.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur ÍSTEX hf.
verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl 2016,
kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Völuteig 6 í
Mosfellsbæ.
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt
15. grein samþykkta félagsins.
2. Heimild aðalfundar til handa félags-
stjórntil kaupa á eigin hlutabréfum.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Ársreikningur félagsins mun liggja frammi
á skrifstofunni í Mosfellsbæ viku fyrir
aðalfund hluthöfum til sýnis.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent
á skrifstofu félagsins að Völuteig 6 í
Mosfellsbæ á fundardag.
Mosfellsbæ 22. mars 2016.
Stjórn ÍSTEX hf.
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun,
miðvikudaginn 30. mars, kl. 12:00, í stóra
salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl.
11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu
gjaldi, 750 krónur.
Gestur fundarins:
Illugi Gunnarsson
mennta- og menningar-
málaráðherra.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Tilkynningar
Viðvörun
Fyrrverandi hæstaréttardómari hefur bent á
að í Hæstarétti Ísl. sitji maður í dómarasæti
sem er ber að brotum á lögum og
stjórnarskrá.
Þá hefur Björn Bjarnason, fyrrverandi
dómsmálaráðherra, bent á að sú innræktun
sem birtist í vali dómara í Hæstarétt að
undanförnu, sé ávallt hættuleg og almennt
talin leiða til úrkynjunar.
Stjórnarskráin 59. gr.: ,,Skipun dómsvaldsins
verður eigi ákveðin nema með lögum”.
Mun Alþingi girða sig í brók - leggja niður
Hæstarétt og forða frekari úrkynjun, stofna
nýjan Landsrétt og nýjanYfirrétt?
Magnús heitinnThoroddsen mátti víkja úr
Hæstarétti 1989 og braut hann þó engin lög.
Má þá forseti Réttarins þola það að leiða til
dómarasætis mann sem lítur svo á að aðrir
eigi að virða stjórnarskrá og lög - ekki hann.
Og lögmenn í dómssal standa upp
og hneigja sig!
Hollvinir réttarríksins.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur 1 kl. 10.15 og
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Postulín 1, tálgað í tré kl. 13.
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Handa-
vinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. MS fræðslu- og félagsstarf
kl. 14-16.
Áskirkja Spilum í neðri sal kirkjunnar kl. 20. Allir velkomnir
Boðinn Handavinna kl. 9-15 (leiðbeinandi á staðnum), botsía kl. 10.30
og brids / kanasta kl. 13.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14.
Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10-9. Handavinnustofa opin án leið-
beinanda. Leikfimi kl. 9.45. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Botsía kl. 14.
Kaffi kl. 14.30-15.30. Kvöldmatur kl. 18-19,
Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9.40, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7. 30
og 15. Bútasaumur kl. 13 í Jónshúsi, opið hús í kirkjunni kl. 13, Bónus-
rúta frá Jónshúsi kl. 14.45.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Keramik-
málun án brennslu og opin vinnustofa kl. 9-12. Leikfimi gönguhóps
kl. 10, gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu
kl. 10.20. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11.30-15.30.Tiffany glervinna
með leiðbeinanda kl. 13-16.
Gjábakki Handavinna kl. 9, tréúrskurður kl. 9, stólaleikfimi kl. 9.10,
jóga kl. 10.50, handavinna kl. 13, alkort kl. 13.30, jafnvægisþjálfun
kl. 14, létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18, samkvæmisdans kl. 19.
Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13, hefst með
samsöng þar sem organistar kirkjunnar stjórna og spila undir. Helgi-
stund, handavinna spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Sérstök samvera eldri borgara
miðvikudaginn 30. mars kl. 17.30-19. Sr. Ólafur Jóhannsson sóknar-
prestur segir frá nýafstaðinni ferð til Eþíópíu, m.a. Konsó þar sem
Felix Ólafsson og Kristín Guðleifsdóttir hófu kristniboð fyrir 60 árum. Í
lokin er sameiginlegur kvöldverður á 1.000 kr. Vinsamlega skráið
ykkur í síma 528-4410 í síðasta lagi um hádegisbil í dag, þriðjudag.
Gullsmári Jóga kl. 9.30, myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kanasta kl. 13,
jóga kl. 17.15.
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Göngu-
hópur kl. 10.30 – þegar veður leyfir. Botsía kl.10.30. Hádegismatur
kl. 11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, morgunleikfimi
kl. 9.45, matur kl. 11.30. Opin vinnustofa kl. 13, tálgun, myndlist o.fl.
helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30. Ferð á
Sögusafnið, Grandagarði miðvikudag 6. apríl, nánari upplýsingar á
staðnum eða í síma 535-2720, skráning til 1. apríl.
Íþróttafélagið Glóð Botsía í Digranesi vestursal kl. 16. Línudans í
Kópavogsskóla framhaldsstig 3 (2 x í viku) kl. 16, kl. 17 framhaldsstig
2 (2 x í viku), kl. 18 framhaldsstig 4 (lengst komnir). Uppl. í síma 698-
5857 og á www.glod.is
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.0 í Grafarvogssundlaug, helgistund í
Borgum kl. 10.30, qigong í Borgum kl. 11, fimleikahópur Korpúlfa í
Egislhöll kl. 12.30 og spænskukennsla kl. 16 í dag í Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, stólaleikfimi á 2. hæð kl. 9.45,
lesið úr blöðum á 2. hæð kl. 10.15, bókmenntahópur kl. 11, trésmiðja
kl. 13-16, samverustund með djákna kl. 13.30, ganga með starfsmanni
kl. 14, bíó á 2. hæð kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Selið Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30, framhaldssaga kl. 10,
hádegismatur kl. 11.30, Bónusbíll kl. 12.40, handavinna kl. 13, bókabíll
kl. 13.15 og síðdegiskaffi kl. 14.30, línudans kl. 15. Nánari upplýsingar
í síma 568-2586. Allir eru velkomnir í Selið, óháð aldri og búsetu.
Seljakirkja Menningarvaka eldri borgara verður í Seljakirkju í kvöld
kl. 18. Kristín Norðfjörð, lögfræðingur og sagnfræðingur, flytur erindi
sem ber yfirskriftina Íslandsferð William Hokker 1809 og veislan í
Viðey. Agnes Löve, píanóleikari og Ásdís Þorsteinsdóttir Stross,
fiðluleikari, flytja fallega stund. Matur á eftir. Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku í síma 5670110.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í
króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15. Helgistund með
dagskrá og veitingum í kirkjunni kl. 14. Á morgun, miðvikudag,
verður ,,gaman saman" í Selinu kl. 20. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9. Glerskurður (Tifffanýs) kl. 13-16,
leiðbeinandi Vigdís Hansen. Nánari upplýsingar í síma 535-2740.
Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, upplestur framhaldssögu
kl. 12.30. handavinna kl. 13, með leiðsögn kl. 13.15, Félagsvist fyrir
alla kl. 13.30.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon,
Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, starf-
semi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tímapant-
anir eru alla virka daga ársins frá
kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin
og um helgar.
SRFR
Hlín 6016290319 VI
EDDA 6016032919 I
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Verslun
Armbandsúr frá
Pierre Lannier Frakklandi
Í Elsass þar sem listhagir íbúarnir
smíða m.a. Bugatti eru Pierre Lannier
sjálfvindurnar settar saman.
Frábært verð.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Íslenskir trúlofunar- og
giftingarhringar
3.5 mm, 14k gullpar, 70.900 með
áletrun. Einnig pör úr titanium, silfri
og fl. Skartgripir, vönduð armbandsúr
o.m.fl.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775,
www.erna.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Bókhald
NP Þjónusta
Tek að mér bókhald, endurútreikning
og vsk.
Hafið samband í síma: 861-6164.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Vorið er komið!
Glæsilegar sumarhúsalóðir til sölu í
landi Leirubakka í nágrenni Heklu.
Mikil náttúrufegurð, fjallasýn og
veðursæld. Óendanlegir útivistar-
möguleikar. Aðeins 100 km frá
Reykjavík. Uppl í síma 8935046
og á fjallaland@fjallaland.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!
MOGGINN Í
IPADINN
WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD