Morgunblaðið - 29.03.2016, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2016
20.00 Lóa og lífið Líflegur
þáttur um vinskap og sam-
veru.
20.30 Atvinnulífið Heim-
sóknir til íslenskra fyr-
irtækja.
21.00 Ritstjórarnir Stjórn-
endur fjölmiðla rýna í
fréttamálin.
21.30 Bankað upp á Sirrý
fer í heimsókn og spyr
áhorfendur hver búi þar.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Top Chef
09.50 Minute To Win It
10.35 Pepsi MAX tónlist
12.50 Dr. Phil
13.30 The McCarthys
13.55 Emily Owens M.D
14.40 Judging Amy
15.25 Welcome to Sweden
15.50 Am. Next Top Model
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 Everybody Loves
Raymond
19.00 King of Queens
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 Black-ish
20.15 The Good Wife
Alicia Florrick er lögfræð-
ingur sem stendur í
ströngu, bæði í rétt-
arsalnum og einkalífinu.
Frábærir þættir þar sem
valdatafl, réttlætisbarátta
og forboðinni ást eru í að-
alhlutverkum.
21.00 Madam Secretary
Téa Leoni leikur Eliza-
beth McCord, fyrrum
starfsmann bandarísku
leynilögreglunnar CIA,
sem var óvænt skipuð sem
utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna. Hún er ákveðin,
einbeitt og vill hafa áhrif á
heimsmálin.
21.45 Elementary
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Brotherhood
00.35 Chicago Med
01.20 Quantico
02.05 Madam Secretary
02.50 Elementary
03.35 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Gator Boys 16.15 Tanked
17.10 Into the Pride 18.05 Tree-
house Masters 19.00 Gator Boys
20.50 River Monsters 21.45 I
Was Bitten 22.40 Gator Boys
23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.15 QI 15.45 Dragons’ Den
16.35 Pointless 17.20 Top Gear
18.15 Would I Lie To You? 18.45
QI 19.15 Live At The Apollo
20.00 Top Gear’s Top 41 20.55
TFI Friday 21.40 Top Gear 22.35
Pointless 23.20 Live At The
Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Alaska 16.30 Auction
Hunters 17.00 How Do They Do
It? with Kenneth Tonef 17.30 Fast
N’ Loud 18.30 Gold Rush 21.30
Alaska 22.30 Yukon Men 23.30
Mythbusters
EUROSPORT
16.00 Figure Skating 17.30 The
Ronnie O’sullivan Show 18.00
Snooker 20.00 Cycling 21.30
Spirit Of Yachting 22.00 Fia World
Touring Car Championship 22.30
Sport Destination 22.45 Snooker
23.30 Eurogoals 23.35 Major
League Soccer
MGM MOVIE CHANNEL
16.15 Running Scared 18.00 Re-
storation 19.55 Hornet’s Nest
21.45 Ulee’s Gold 23.35 Things
To Do In Denver When You’re
Dead
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Yukon Gold 16.10 Ice
Road Rescue 16.48 Wild Unta-
med Brazil 17.05 Highway Thru
Hell 17.37 Cat Wars 18.00 Brain
Games 18.26 Wild Australia
19.00 D-Day To Paris 19.15 Wild
Untamed Brazil 20.03 Monster
Fish 21.00 Highway Thru Hell
21.41 Wild Australia 22.00
Drugs Inc 22.30 Wild Untamed
Brazil 22.55 Nazi Megastructures
23.18 Africa’s Most Extreme
23.50 Inside Combat Rescue
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Wer weiß denn sowas?
16.50 Alles Klara 18.00 Tagessc-
hau 18.15 Sportschau live 19.42
Sportschau live 21.30 Sportsc-
hau Club 22.00 Sherlock – Die
Braut des Grauens 23.30 Ta-
gesschau 23.35 Sherlock Holmes
und das Halsband des Todes
DR1
15.00 Downton Abbey VI 16.00
Under Hammeren 16.30 TV av-
isen med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Hammerslag
18.45 Spis og spar 19.30 TV av-
isen 19.55 Sundhedsmagasinet:
Løb 20.30 Beck: Ukendt afsender
22.00 Til undsætning 22.45 I fa-
rezonen 23.35 Serangoon Road
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Den ul-
timative sportsvogn 17.20 Smag
på Cuba 18.00 Indefra med And-
ers Agger – Cancer 18.45 Dok-
umania: Drømmen om en familie
20.10 Tidsmaskinen om boligen
20.30 Deadline 21.05 Dem der
sagde nej til revolutionen 22.00
Englands fattige børn 22.50 Børn
med autisme 23.50 60 Minutes
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Kjend-
isklipperne 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.55 Tilbake
til 90-tallet: 1996 16.30 Extra
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Naturligvis 18.25 Severin
19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Brennpunkt: Forbrytelse uten
straff 20.30 Migrapolis: Regn-
buefolket 21.00 Kveldsnytt 21.20
Kondolerer – Else Kåss Furuseth
22.15 Ikke gjør dette hjemme –
Canada 22.55 Broadchurch
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.05 Ingen kontroll på
ungene 17.45 Smæsj 18.25 Urix
18.55 Tema robot: Teknologiens
mørke sider 19.20 Kunstig intelli-
gens 20.00 Robot!: Kan roboter
erstatte mennesker? 20.30 Torp:
Per Fugelli 21.00 Gratis penger til
alle 21.50 Dykket 23.20 Urix
23.50 Oddasat – nyheter på sam-
isk
SVT1
14.25 Smak av Färöarna 15.00
Vem vet mest? 15.30 Sverige
idag 16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 18.00
Gympaläraren 19.00 Framtidens
stjärnor 20.00 Kobra 20.30 True
detective 21.35 Tillsammans
23.20 Cirkus familj 23.50 En
stad – en historia
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.10
Akuten 17.00 Vem vet mest?
17.30 Severin 18.00 Mitt Sverige
18.30 Liv och Horace i Europa
19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt
20.15 Uncle 20.45 Människan –
en massmördare 21.40 Made in
Africa 22.10 Severin 22.40 24
Vision 23.05 Sportnytt 23.30
Sverige idag
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
16.10 Lögreglukonan
(WPC 56) Leiknir þættir
frá BBC um fyrstu bresku
lögreglukonurnar. Gina
Dawson, gengur til liðs við
lögregluna og þarf að
berjast fyrir að vera tekin
alvarlega í heimi karla.
17.00 Táknmálsfréttir
17.15 Grikkland – Ísland
Bein útsending frá leik
Grikklands og Íslands í
fótbolta.
19.30 Fréttir
19.55 Íþróttir
20.00 Veður
20.10 Íþróttaafrek Íslend-
inga (Vala Flosadóttir –
Ásgeir Sigurvinsson) Ný
heimildarþáttaröð þar sem
rifjuð eru upp mörg af eft-
irminnilegustu íþrótta-
afrekum Íslendinga.
20.40 Sýklalyf – blikur á
lofti (Panorama: Antibiotic
Apocalypse) Heim-
ildamynd frá BBC um
hraða útbreiðslu ofurbakt-
ería sem sýklalyf ráða
ekki við. Þær eru ógn við
heilbrigðistkerfið og þús-
undir sjúklinga um allan
heim. Fréttamaðurinn
Fergus Walsh og finnur
sýklalyf á Indlandi sem
eiga að ráða við þessar
bakteríur en fæstir sjúk-
linga eiga kost á þessum
lyfjum.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til
að aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hamingjudalur
(Happy Valley II) Verð-
launuð bresk spennuþát-
tröð um líf og störf lög-
reglukonunnar Catherine
Cawood. . Stranglega
bannað börnum.
23.20 Spilaborg (House of
Cards IV) Frank Un-
derwood situr í Hvíta hús-
inu og forsetakosningar
eru á næsta leiti. Sem fyrr
svífst Frank einskis til að
sigra keppinaut sinn. (e)
Bannað börnum. (
00.05 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
06.10 Simpson-fjölskyldan
07.25 Brunabílarnir
07.45 Scooby-Doo
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.40 The Doctors
10.20 Cristela
10.40 White Collar
11.25 Junior Masterchef
Australia
12.15 Lýðveldið
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.05 Nashville
15.45 Scooby-Doo
16.05 The Big Bang Theory
16.30 Simpson-fjölskyldan
16.57 B. and the Beautiful
17.21 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag
19.15 The Big Bang Theory
19.35 Modern Family
20.00 Major Crimes Sharon
Raydor er ráðin til að leiða
morðrannsóknadeild.
20.45 100 Code
21.35 11/22/63 Ný og
æsispennandi þáttaröð með
James Franco í hlutverki
menntaskólakennarans
Jake Epping sem ferðast
aftur í tímann til að koma í
veg fyrir morðið á John F.
Kennedy.
22.20 Mad Dogs Hörku-
spennandi ný sería sem
fjallar um hóp vina sem
ferðast til Belize og heim-
sækja gamlan vin.
23.15 Grey’s Anatomy
Tólfta þáttaröð sem gerist
á skurðstofu.
24.00 Blindspot
00.40 Girls
01.10 The Player
01.55 + 1
03.30 The Strain
04.55 NCIS
05.40 Fréttir og Ísl. í dag
09.20/15.40 One Chance
11.05/17.25 Diana
13.00/19.20 Avatar
22.00/04.00 Dallas Buyers
Club
23.55 Arbitrage
01.40 The Place Beyond
the Pines
07.00 Barnaefni
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Sumardalsmyllan
16.55 UKI
17.00 Skógardýrið Húgó
17.22 Latibær
17.45 Hvellur keppnisbíll
18.00 Ofurh. Krypto
18.25 Brunabílarnir
18.49 Ævintýraferðin
19.00 The Lego Movie
07.55 Tindastóll – Keflavík
09.30 Sassuolo – Udinese
11.15 AC Milan – Lazio
12.55 Ítölsku mörkin
13.15 Newcastle – S.land
15.00 Messan
16.10 Tindastóll – Keflavík
17.45 Markaþáttur Md. Evr-
ópu í handbolta
18.15 Md. Evrópu – fréttir
18.40 Þór Þ. – Haukar
21.10 Körfuboltakvöld
21.30 ÍA – KR
23.10 Njarðvík – Stjarnan
00.45 Þýsku mörkin
13.10 Swansea – A. Villa
14.50 T.ham – Bournem
16.35 Pr. League Review
17.30 Tindastóll – Keflavík
19.05 Njarðvík – Stjarnan
21.10 San A. – Memphis
23.00 NBA The Bad Boys
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðrún Eggertsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna. Sigyn Blöndal
segir frá uppfinningum og algeng-
um hlutum í umhverfi okkar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Útvarpsperla: Fjölgáfaður eld-
hugi og heimsmaður. Árni Gunn-
arsson fjallar um ævi og störf
læknisins Níelsar Dungal. (e)
21.30 Kvöldsagan: Raddir í garð-
inum. eftir Thor Vilhjálmsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Dallas
20.55 Nikita
21.35 Cold Case
22.20 Chuck
23.05 Veggfóður
23.50 Dallas
Á dögunum horfði ég á þátt-
inn Körfuboltakvöld á Stöð2
Sport. Var þá um að ræða
eins konar uppgjörsþátt þar
sem deildakeppnin var gerð
upp áður en úrslitakeppnin
hófst. Ég var hrifinn af
vinnubrögðunum í kringum
þennan þátt. Metnaðurinn
leyndi sér ekki og mikil
vinna hefur legið að baki
dagskrárgerðinni. Sér-
staklega hlýtur vinnan við að
klippa þáttinn hafa tekið
óratíma því sýndar voru fjöl-
margar syrpur af tilþrifum
og atvikum af ýmsu tagi.
Þáttur sem þessi verður
auðvitað ekki góður nema
íþróttamennirnir styðji við
hann með fallegum tiþrifum.
Þegar teknar voru saman
syrpur með helstu tilþrifum
vetrarins þá kom það mér
eiginlega á óvart hversu
mikið var í þær varið. Og
fylgist ég þó nokkuð vel með
deildinni. Syrpan með bestu
tilþrifum vetrarins bauð upp
á „alley-opp“ troðslur og
„buzzer“ körfur frá eigin
vallarhelmingi. Gæðin í
körfuboltanum eru býsna
mikil og þar hjálpa auðvitað
erlendir leikmenn til við að
gleðja augað.
Körfuboltasérfræðingur
Morgunblaðsins síðustu árin,
Kristinn Friðriksson, stend-
ur sig vel í þættinum þótt
hann hafi ekki minnst á
Moggann síðan í fyrsta þætti.
Vel klippt tilþrif
körfuboltafólks
Ljósvakinn
Kristján Jónsson
Sverrir Vilhelmsson
Frasakóngur Kristinn Frið-
riks er hnyttinn og hittinn.
Erlendar stöðvar
Omega
18.30 Glob. Answers
19.00 K. með Chris
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
18.45 Last Man Standing
19.10 Baby Daddy
19.35 The Amazing Race
20.20 Drop Dead Diva
21.05 1 Born Every Minute
21.55 I.Zombie
22.40 Mayday: Disasters
23.30 The Listener
00.10 American Horror
Story: Freak Show
01.00 The Amazing Race:
01.45 Drop Dead Diva
02.30 1 Born Every Minute
03.20 I.Zombie
Stöð 3
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Miklumeira, en bara ódýrt
295
Vinnuvettlingar
PU-Flex
1.485
Öflugar Volcan
malarskóflur á
frábæru verði
Greinaklippur
Farangursteygjur
mikið úrval
Reipi 3/4/6/8/-
10/12/16mm
frá 395
Dekk og hjól
ímiklu úrvali
frá 365
Ruslapokar 120L
Ruslapokar 140L
Sterkir 10/50stk
frá 595
695
Strákústar á
tannbursta-
verði
Strekkibönd
mikið úrval
frá 495
Stigar og
tröppur í
frábæru
úrvali
Ný sending
frá 395
Ruslatínur
Fötur ímiklu
úrvali
frá 295
Garðklóra/
Garðskófla
595
1.995
Öflug
stunguskófla