Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 2
JÓLABLAÐ 1995 VÍKURFRÉTTIR Teppahreinsun Hreingemingar í íbúðum -ffiSí’ GLUGGAHREINSUNí ^ , / r ..ÁfillJlÍ 8 AlhHða lireingernhigar! Móttakft i , • 1 SÍMI 421 2604 Nýr lánamöguleiki 25 ára lán ttSPRRISJÓMJRIHN í KEFLAVÍK Suðurnesjamenn! Föstudaginn 15. desember leikur Blásarasveit jólalög mitti kl. 14:00 og 15:00 íafgreiðstu Sparisjóðsins að Tjarnargötu 12 í Keflavík ItSPRRISJÓDURIHN í KEFLAVÍK Jólin 1995 HutjvekJa Gleðjist ogfagnið yfir Drottni! Verið ávallt glaðir vegna samfélagsins við Drottinn. Eða segið aftur: "Verið glaðir’’ Jólagleðin og jólafögnuðurinn er gefin fyrirfram í sáimum og ritning- artextum. Þetta sýnir, að okkur er ekki mögulegt að bíða hins ókomna gests og láta þar við sitja. Enda vitum við að hann, sem er að koma og við vœntum, hann er enginn annar en sá, sem við þekkjum. Af því kemur gleðin ogfögnuðurinn, sem brýstfram ósjáifrátt: Drottinn, sem var, Drottinn, sem kemur, hann er hjá okkur, við erum hvert andartak í návist hans, hins lifandi Drottins. Hvort sem er í aðventu eða á jóium, á föstudaginn langa eða páskadag, upp- stigningardag eða hvítasunnu, hvort sem við heyrum boðskapinn um komu hans eða endurkomu, dauða hans eða upprisudýrð hans hjá Föðurnum eða lifandi nálœgð í heilögum anda, er það alltaf jólaboðskapurinn, sem hljómar: Drottinn er okkar Drottinn. Drottinn er í nánd. Jóiin minna okkur líka á hversu dýr- mœtt það er að eiga samfylgd Jesú. Hversu dýrmœtt er að horfa tii hans og biðja tii hans þegar erfiðleikar eða sár- ar gátur mœta okkur. Og ekki síður hve mikilvœgt það er að geta fagnað með honum. Geta séð lífið með hans augum. Ekki aðeins á helgum hátíðum heldur á hverjum degi. Vitund okkar um Guð í dagiega lífinu rœður miklu um það hve innilega við getum fagnað á hátíðum. Tökum því undir með skáldinu og segj- um: 0 kom, minn Jesú, kom semfyrst, ó, kom og mér í brjósti gist, ó, kom þú, segir sála mín, ó, seg við mig: Eg kem til þín. Hann er sá, sem kemur, Jesúsfrá Naz- aret. I honum einum er heiminum og okkur líka boðin Guðs náð og afhon- um viljum við þiggja gnœgðina, hans. Guð gefi okkur náð til þess á þessum jólum sem öðrum. Sr. Sigfús B. Ingvason. hh Vesturgata 34, Keflavík 120 ferm. einbýlishús, ásamt 37 ferm. bfl- s,kúr. Nýleg skolp- og miðstöðvarlögn. Ýmsir greiðslumöguleikar m.a. hægt að taka minni fasteign uppí greiðslu. Lækkað sölu- verð. Losnar fjjótlega. 9.500.000.- Heiðargarður 27, keflavík 5 herb. raðhús ásamt bílskúr (heildarstærð 152 ferm.). Húsið er í góðu ástandi. Skipti á minni fasteign koma til greina. 10.500.000.- Heiðarvegur 20, Keflavík Einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið losnar fljótlega. Góður staður. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Tilboð XM fidtt i lótdeik Viku^étU o<í Fasteignaþjónusta m H • Fasteigna & Suournesja hf. Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900 Hólabraut 6, Keflavík 2ja herbergja íbúð í góðu ástandi. Hagstæð Byggingarsjóðslán áhvílandi. Skipti koma til greina. 4.000.000.- Greniteigur35,Keflavík I43 ferm. raðhús ásamt 30 ferm. bflskúr. Húsið er allt nýstandsett, m.a. innréttingar og nýtt á gólfum. Mjög glæsileg eign. Laus strax. 9.500.000,- Vesturgata 17, Keflavík 4ra herbergja neðri hæð, 118 ferm. ásamt 52 ferm. bflskúr. fbúðin er í góðu ástandi, meðal annars nýtt þak, gluggar og fl. hefur verið endurnýjað. Skipti á minni (búð kemur til greina. 7.500.000.- Opið alla virka daga frá 10:00 -18:00 / Oskum Sukrnesjamömum öllum gleðilegra jóla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.