Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 39
VlffUHPRÉTTIR JÓLABLAÐ 1995 Nágranna$lagur í Keflavíh í kvöld Keflvíkingar mæta Njarð- víkingum í nágrannaslag þess- ara liða í Keflavík í kvöld og hefur leikurinn mikla þýðingu fyrir bæði liðin sem leika í sama riðli undankeppninnar. Njarðvíkingar eru nú í öðru sæti á eftir Haukum sem eru með 30 stig. Þeir eru með 28 stig, 4 stigum meira en Kefl- víkingar sem eru í 3. sæti. „Eg á von á jöfnum og spennandi leik þar sem úrslitin ráðast ekki fyrr en á sfðustu mínútunum," sagði Hrannar Hólm þjálfari Njarðvíkinga. „Við töpuðum með talsverðum mun fyrir þeim í Keflavík fyrr í vetur og unnum síðan með nokkrum mun heima. Þá beitt- um við nýrri vörn á þá sem gaf góða raun og við munum einn- ig verða með eitthvað nýtt í pokahorninu núna,“ sagði Hrannar Hólm ennfremur. Þetta verður örugglega bar- áttuleikur þar sem allt verður lagt í sölurnar. Ég tel að við séum vel undirbúnir fyrir þenn- ; Keflvíkinga. „Njarðvíkingar an leik og hef trú á mínum eru með sterkt lið en þeir hafa mönnum," sagði Jón Kr. sína veikleika og það er að Gíslason þjálfari og leikmaður tveir menn Teitur og Rondey eru allt í öllu hjá þeim. Öll lið sem leika gegn þeim reyna að klippa þá út. Okkur tókst það ekki sfð- ast en erum staðráðnir í að gera betur núna. Þetta verður síðasti heimaleikur Keflvíkinga á þessu ári en þeir eiga eftir einn útileik gegn Tinda- stóli og Njarðvíkingar eiga einn heimaleik eftir - gegn Haukum í Njarðvík á sunnudagskvöldið. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20:00. ♦ Friðrik Ragnarssson, UMFN og Falur Harðarson, Keflavík, verða í eldlínunni i kvöld þegar liðin eigast við. VF-mynd/hbb. ♦ Davíð Jónatansson, starfsmaður anglýsingadeildar Víkurfrétta dró úr innsendum lausnum í jólaleik Gallery Förðunar. Dregið í jjólaleik Gallery Förðunar Heba Ingvarsdóttir úr Kefla- vík var dregin fyrst úr tæplega þrjúhundruð lausnum í jólaleik Gallery Förðunar. Dregið var í fyrrakvöld og kom nafn Hebu fyrst upp úr stórum bunka lausna sem bárust. Hún hlýtur að launum vöruúttekt í Gallery Förðun fyrir 10 þús. krónur. Næst kom nafn Eysteins Garðarssonar, Faxabraut 25 í Keflavík og hlaut hann 2. vinn- ing, sem er jólahlaðborð fyrir tvo á Glóðinni. Þriðja vinning hlaut Hilmar Már Olgeirsson, Háaleiti 1 í Keflavík og hann fær ISSEY MIYAKE herrailnt. Vinningshafar eru vinsam- legast beðnir að hafa samband við Gallery Förðun í si'ma 421- 1442. Miklu meira en venjuleg ryksuga Þrjár í einni Kraftmikil ryksuga til venjulegra nota ŒWMíimmi Djúphreinsar bædi teppi og áklæði Vatnssuga í vatnsveðri og við önnur tækifæri Skúringatæki á flísar, gólfdúka og önnur hörð gólfefni Góð í stofuna, góð í bílinn Komid sjáið og sannfærist Alþjóða Verslunarfélagið ehf. 2Í 588 6869 væ?- F0RÐASTU RUGLIÐ - FÁÐU ÞÉR SPÓLU! Holtsgata 26 Njardvík s f m 1 /,215613 Jólaleikur VídeóVíkur og Brossins! Allir sem leigja spólu frá 15. til 31. desember eiga möguleika á að viima Samsung VXK 326 myudbandstæki að upphæð 29.900.- Aukavinningar eru spóluúttektir. Dregið verður í beinni útsendingu á Brosinu 31. desember B * Rm0 •S-’f-Ð HarnaioúCu 12 - 2. hœO - Slml 421-G300 Mundsondli 421-6301 • ÚtsendlnoarsTml 421-llSO Allar nýjustu myndirnar á markaðnum. Alltaf á sama góða verðinu Holtsgata 26 Njarðvík sími 421-5613 Opið aðfangadag kl. 10-16 Annan í jólum kl. 16-23:30 Gamlérsdag kl. 10-16

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.