Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 5
Wifl/RFRÉTTIR JÓLABLAÐ 1995 JOLfl JJW) Hrátt hangikjöt Bjarney M. Jónsdóttir, tryggingaráðgjafi: „Mér eru mjög minnis- stæð fyrstu jólin eftir að ég fór að búa sjálf. Þá ætlaði ég að vera ofsalega hús- móðurleg og bauð öllu tengdafólki mínu að koma og borða hjá mér. Elda- mennskan var ekki hálfnuð þegar rafmagnið fór af. Okkur tókst að borða svo- lítið utan af hangikjötinu, en innsti hlutinn var alveg hrár.“ JDLfl flVflfl? Sirkus-jól í karabíska hafinu -Hver eru eftirmmnilegustu jólin ? Jörundur Guðmundsson, Vogum. Fjöldskyldan átti án efa ein- hver eftirminnilegustu jól árið 1990 en þá vorum við að vinna í sirkus á eyju í karabíska haf- inu og bjuggum í hjólhýsi á svæðinu. Við borðuðum jólamatinn úti við í 35 stiga hita undir fortjaldi og í skugg- anum af stóra tjaldinu en við höfðum með okkur hangikjöt og baunir að heiman til þess að hafa þetta sem þjóðlegast en bjuggum til okkar eigið rauð- kál. Það versta við þetta var að við þurftum að nota aðra hend- ina til að bægja frá flugum og öðrum skorkvikindum í hitan- um á meðan við borðuðum með hinni. Síðan klæddum við stelpuna okkar í jólasveinabúning og settum á hana hvítt skegg og létum hana útdeila jólagjöfum og þar sem jólasiðir þeirra inn- fæddu eru allt öðruvísi, þá héldu þeir að þarna væri komið fólk frá öðrum hnetti því þeir höfðu aldrei séð neitt þessu líkt áður. Við enduðum þetta með því að kaupa okkur krep-pappír út í búð og kenndum þeim að búa til músastiga enda varð sirkusinn æði skrautlegur á eftir þegar búið var að hengja þá upp um allt. timgta UCaÖ kemu* út 21. öe$ HRINGBRAUT 99 - KEFLAVIK Æðislegar pastakörfur til gjafa Nýjar vörur daglega! Sokkar - Alpahúfur Blússur - Peysur - Leðurhanskar Ilm- og baðvörur frá kr. 495.- BILASTÆÐI VIÐ DYRNAR! VERIÐ VELKOMIN Óskum öllum Suöurnesjamönnum fllcöiletu’it júlit og jitroivlo lioninitöt i'u*t? meö pökk fyrir viöskipiin á árinu sem er ab líöa. ISLANDSBANKI STOIt IIWSI Llkllt ***<% í STARWDI föstudaginn 15, desember llúsið opnað kl. 23:30 eftir borðhald. Nokkur sæti laus vegna forfalla í borðhald. Miðaverð kr. 2.T00.- Fordrykkur, jolahlaðborð, skemmtun, dansleikur. Bítlahljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. 20 ára aldurstakinark. - Miðaverð á dansleik kr. 1.000.- Nú mæta allir í fjörið í Stapanum. A LAUGARDAGUR 30. DESEMRER Krakkar nú er komiú að ykkur! 10. bekkur velkoininn á svæðið! 16 ára aliliirslakniark - |».e. |»eir sein verða 16 ára 1996 og eldri. Hin sívinsæla slnðjíriibba Þusl beldur u|»pi nieiribáttar stuði frá Id. 23:00-03:00. Forsala verður í Slapanum sama daj; frá kl. 16:00-18:00. SUNNUDAGURINN 31. DESEMBER ANNARIJOLUM Bítlahljómsveitin Sixties heldur uppi fjöriuu og hristir af okkur jólasteikina frá kl. 23:00- 03:00 £ -'í ^húmótadáitfteiku* rf............... Stórhljómsveitin Tweety sér um að koma fólkinu í þrumustuð og leiða |>að inn í nýtt stuðár frá kl. 00:30-04:00. 18 ára aldurstakmark ^ Hattar og knöll á staðnum- Gömlu Todmohil taktarnir verða teknir ineð Andreu Gylfa í fararhroddi. Forsala verður laugard. 30. des. kl. 16:00-18:00

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.