Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Side 38

Víkurfréttir - 14.12.1995, Side 38
JÓLABLAÐ 1995 VlffUUFRÉTTIR Atta „Stólar" voru engin hindrun fyrr Aóalfundur Krabbameinsfélags Suöurnesja verður haldinn fimmtudaginn 14. des. á veítingastaðnum Glóðinni kl. 20. Dagskrá: 1. Erindi Sigurðar Björnssonar krabbameinslæknis um hlutverk krabbameinsfélaga í landinu. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Skýrsla Rósu Víkingsdóttur hjúkrunarfræðings um fræðslustarf í skólum. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og öðrum sem áhuga kunna að hafa á þessum málefnum. Stjórnin. gaaan—g FORSfDAN Oddgeir Karlsson, ljósmyndari tók forsíðumyndina að þessu sinni. Einn vel þekktur jólasveinn sem býr í nágrenni Keflavíkur hitti nokkur böm og dansaði í kringum jólatréð með þeim og söng lög af nýrri jólaplötu Einars Júlíussonar. Oddgeir var viðstaddur og myndaði við það tækifæri fyrir Víkurfréttir og fleiri aðila. Stelpurnar á forsíðumyndinni heita Tinna Benediktsdóttir og Fjóla Odd- geirsdóttir. Jólablað II í næstu viku Víkurfréttir verða á ferðinni næsta fimmtudag 21. des. með Jólablað II. Með- al fróðlegs efnis má nefna viðtöl við Vilhjálm Nikulásson eldheitan Rolling Stones-aðdáanda, Jón Kr. Gíslason, körfuknattleiksmann og sagt verður frá listagyðjunni í kringum Birgi Guðnason sem fagnaði 30 ára starfsafmæli sínu nýlega. Birtur verður úrdráttur úr bókinni Keflavíkurdagar og nætur og sagt frá nýjasta stórverkefni Höllu Haraldsdóttur, listamanns úr Keflavík. Þá verðum við með viðtal við Brúðhjón ársins á Suðumesjum 1995. Njarðvíkingar áttu ekki í telj- andi vandræðum ineð að innlnröa sigur gegn Tindastóli frá Sauðárkróki í Ljónagrvfj- unni á mánudagskvöldið 95:86, en leiknum hafði verið frestað frá deginum áður vegna jæss að þá var ekki flugveður. Norðanmenn niættu aðeins með 8 leikmenn og litlu mátti muna undir lokin að þeir vrðu einum færri, því þá liölðu þeir misst 3 útaf með 5 vill- ur og aðrir þrír voru komnir með 4 villur. íslandsmeistaramir höfðu leikinn nánast í hendi sér fra upphafi í hálf- leik var staðan 45:35 og um tíma í síðari hálfleik var munurinn orðinn 20 stig. Leikurinn var ekki sérlega vel leikinn og greinilegt að Njarð- víkingar gerðu ekki meira en þeir þuiftu hugsandi um hin mikilvæga leik gegn Keflvíkingum í kvöld. „Við áttum engan stórleik, en samt lékum við nú mun betur en gegn þeim í upphafi móLsins þegar við misstum niður unninn leik á síðustu mínútunum vegna kæru- leysis og með það er ég ánægður," sagði Hrannar Hólm þjálfari Njarð- víkinga. Bestu leiktnenn UMFN voru þeir Rondey Robinson og Teitur Örlygsson. Súg UMFN: Rondey Robinson 22, Teitur Örlygsson 20, Rúnar Amason 13, Krisúnn Einarsson 9, Páll Krisúnsson 6, Gunnar Örlygs- son 6, Jóhannes Ktistbjömsson 6, Jón Júlíus Amason 6, Friðrik Ragn- arsson 4, Sverrir þór Sverrisson 3. +Hcnnami Myers ogfélagar í UMFG töpuðu ífyrsta simt í langan tíma. UMFG tapaði íBorgarnesi Grindvíkingar urðu að lúta í lægra haldi gegn baráttuglöðum Borgnesingum á sunnudags- kvöldið. Lokatölur urðu 85-72 fyrir UMSB en leikurinn fór fram í Borgamesi. Leikurinn var í jámum t' fyrri hálfleik og bikarmeistarar Grindavikur leiddu í leikhléi 35- 39. í þeim síðari téðu þeir hvorki við Borgnesingana né dómarana sem Friðrik Ingi Rúnarsson þjálf- ari sagði að þeir hafi lent í einvígi við flautukarlana. Grindvíkingar lentu í villuvandræðum í öllum flautukonserúnum og misstu Her- mann Myers útaf. Guðmundur Bragason (17 stig), Hjörtur Harð- arson (14) og Unndór Sigurðsson (14) voru atkvæðamestir í liði bikarmeistaranna sem halda enn góðri forystu í B-riðli því KR- ingar, sem eru í 2. sæú í riðlinum töpuðu einnig og það í nágrenni Borgamess, fyrir Skagamönnum. IR-ingarnir voru teknir á sálfræðinni „Við höfum átt erfitt uppdráttar í Seljaskóla og það er Iangt síðan okkur hefur tekist að sigra IR-inga þar og því var þetta afar kærkont- inn sigur og kemur á réttum tíma,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikntaður Keflvíkinga unt leikinn gegn ÍR í Reykjavík á sunnudaginn þar sern Keflvíkingar fóni með sig- ur 88:80 eftir að staðan í hálfieik hafði verið 50:48 okkar mönnum í vil. Kefivíkingar fengu Jóhtuin Inga Gunnarsson sálfræðing til liðs við sig og fór hann yfir gang mála iijá liðinu fyrir leikinn og sagði Jón Kr. að þetta hefði haft góð áhrif á liðið og leik þess. Það kom margt fram á fundinum og einnig kom ýmislegt upp á yfirborðið. Við ætlum okkur aðeins að taka einn leik fyrir í einu og sjá síðan hvað setur. Leikurinn í Seljaskóla var vel leikinn, var hraður og spennandi. Þegar aðeins 3 mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 74:74, en þá fóru IR-ingar á taugurn í við- kvæmri stöðu á sama tíma og Kefl- víkingar héldu ró sinni og upp- skáru sætan sigur. Bestir í liði Keflavjkur voru Lenear Bums, Albert Óskarsson, Guðjón Skúlason, Sigurður Ingi- mundarson og Gunnar Einarsson. Stig Keflavíkur: Lenear Bums 24, Guðjón Skúlason 17, Albert Óskarsson 14, Sigurður Ingimund- arson 13, Gunnar Einarsson 13, Falur Harðarson 4, Jón Kr. Gísla- son3. Úttar í Bokabúðinní Óttar Sveinsson höfundur bókarinnar Utkall íslenska neyðarlínan mun árita bók sína í Bókabúð Keflavíkur nk. laug- ardag kl. 13.30-15:00. Hann er nú komin með eintak af 91 I þættinum frá Bandaríkjunum og er nú unnið að því að sýna snjósleðaatriðið sem tekið var upp á íslandi í 19:19 á Stöð 2 á næstunni. Föttfudagtt- og laugardagskvöld 15. og 16. desember. Glæsilegt og girnilegt fyrir aöcins kr. 1900,- KALDIIt RÉTTIR Hangikjöt, KALKÚNN, Hunangsskinka, reyktur og grafin lax, Paté, sítrónulegin lúða, eplasalat, rauðkál, jólasalat, kartöflusalat, 3 teg. sOd og fleira... IIEITIR RIIIIH Purusteik, bayonskinka, kjötbollur í gráðostasósu, lambalæri, rauðvínssósa, sykurbrúnaðar kartöflur, uppstúf, brúnkál, grænmeti og fleira... EFTIRRÉTTIR Ris a la inandle, ensk ávaxtakaka, smákökur og súkkulaðiostaterta. 0« S) & H0LAG0TI) 15 NJARÐVIK SIMI 421 3688 MATARBAKKAR I JQ'MÖSIMKI! Verðum Siá«sög!*“n,cft, porláUsmesstt. Útbúum matarbakka í verslanir ✓ og fyrirtæki í jólaösinni. Odýr og góður heimilismatur. Leitið upplýsinga á Þristinum í síma 421 3688. Sendum í staðinn ef óskað er.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.