Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 8
JÓLABLAÐ 1995 VÍKUKFRÉTTIR Imrtl* fréllm- o§ omgtrilmfméloHt é íoémrmoijmm Útgefandi: Víkurfréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15, símar 421-4717, 421-5717. Box 125, 230 Keflavík, myndsími 421-2777, bílas. 853-3717. Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, heimas. 421-3707, GSM 893-3717. Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, heimas. 422-7064, bílas. 854-2917. Augiýsingastjóri: Sigríður Gunnarsdóttir, heimas. 421-1256. Vfkurfréttum er dreift ókeypis um öll Suðurnes. Fréttaþjónusta fyrir Stöð 2 og Bylgjuna. Aðiili að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getið. Útlit og auglýsingahönnun: Víkurfréttir hf. Umbrot, filmuvinna og prentun: Stapaprent hf. Njarðvík. Islandsbankakoninn og Georg í heimsókn Það verður líf og fjör og sannkölluð jólastemmning í Is- landsbanka næstu daga. Á morgun föstudag mun ís- landsbankakórinn syngja í úti- búinu að Hafnargötu 60. Boðið verður uppá kaffi og piparkök- ur. Á eftir mun kórinn syngja á sjúkrahúsinu, Hlévangi og út- sölu ÁTVR. Mánudaginn 18. des. kemur GEORG í heimsókn. Hann kemur fram þrisvar sinnum, fyrst kl. 11 fyrir hádegi og svo eftir hádegi kl. I3.30og 14.30. íslandsbanki vill hvetja for- ILMUR fyú r/r c/rj nmia ILMUR 'fyjrir eijinmanninn ILMUR fjrir unnu&twia ILMUR imrir unnustamt ILMUR fy rir vmkonuna ILMUR fyjrir vininn ILMUR fyjrir ntönimu ILMUR fyjrir pahba ILMUR fy rir ömmu ILMUR fyjrir afa ILMUR fyrir sjstur ILMUR fjrir bróöur Apótek Keflavikur SNYRTIVORUDEILD Sími 421 3200 eldra til að koma með börnin sín og heilsa upp á GEORG, hann er kominn í jólaskap og lumar kannski á einhverju góð- gæti. Föstudaginn 22. des. mun svo „Jólabrass kvartettinn" spila jólalög í útibúinu kl. 15.15.' Baukurinn GEORG sem er vinsæl gjöf til barna er kominn í jólafötin. I Islandsbanka er einnig hægt að fá Gjafabréf fyrir alla aldurshópa, gjöf sem vex og vex. Starfsfólk Islandsbanka er komið í jólaskap og hvetur Suðurnesjamenn til að líta inn. Það er alltaf heitt á könnunni. Jólasýning Fimleikafé- lagsins Hin árlega jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin í íþróttahúsi Keflavfkur sunnudaginn 17. des. kl. 17. Allir iðkendur taka þátt í sýningunni, sem er fjáröflun fyrir deildina, en aðgangs- eyrir er frjáls. Kaffiveitingar og ball verður að sýningu lokinni, þar sem nokkrir góðir bakarameistarar bæjar- ins gefa brauð og kökur, en Kaffitár gefur kaffið. Allir eru hjartanlega vel- komnir og er fólk hvatt til að koma og eiga saman góða stund fyrir jólin. Síðasta blað fyrir jól kemur út 21. desember GOMSÆTiR KIV4RETTIR 4 OTRlLEÍii I ERÐI 4 KÍMÆDmi H4EV4RGÖTE 30 IWI A T S Ð I L L SúrHaítt svínakjöt kr. 790.- Svínakjöt í livítlaukH-chillisósu kr. 790.- Svínakjöt „Sa-(]ha1,‘ kr. 790.- LamhakjiVt í plómusósu kr. 800.- Lainliakjöt í ostrusósu kr. 800.- Lamhakjiit í hvítlauks-cíhillisÓHii kr. 800.- SórBætur kjúklingur kr. 800.- Kjúklingur í sterkri karrýscísu kr. 800.- Kjúklingur „Sa-Cha“ kr. 800.- SúrKUítar rækjur kr. 800.- Djúpstcúktur fiskur mc*<S súrsætri sósu kr. 700.- Snöggstriktar ciggnúölur meft grænmeti kr. 650.- Djúpstcúkt grænmeti mc*<S kr. 650.- hvítlauks-rhillisósu Vorrúllur kr. 500.- Allir réttir koma méö hrísgrjónum! Heimsendingargjald er kr. 300,- AtluigiíS! Kínu-Staðurinn er í veitingahúsinu Staðnum. Opið finimtudaga til sunnudaga kl. 18-22 Luiigardagiiiu 16. des. kl. 11:30 til 22:00 Luugurdagiiiii 23. des. kl. 11:30 til 24:00 Skötuveisla í liádeginu á Þorláksmessu. Matreiðslumeistari Axel Jónsson. ítw gtflímriii" SÍMI 421 3 421 r cf b^tviv ^ Glæsilegt jólahlaðborð frá Matarlyst föstudagsm oc/ W luugunUigskvöld á veitingahúsinu Staðnum. • Jólahlaðbovðið sem slegið hefuv í geg«... fklkÍMtfÍ ATHUGID! Uppselt föstudug. " övfú sœti laus laugavdag. Yevð kv. 2100 pv. iiitinn. Illjóinsveitin Gvteniv viniv leikuv fgviv dansi til kl. 03 \

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.