Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 25
VlfíUITFRÉTTIR
JÓLABLAÐ 1995
HAFNARGÖTU 24 - SÍMI 421 3255
Hverjir HLJÓTA 10
Panasonic ferðatæki fyrir jól?
Vertu MEÐ í JÓLALEIK
VÍKURFRÉTTA 06 RaFHÚSS
lái JÓLABJÖLLUR 06 JÓLAKOLUR
Máni
30 ára
HANNADUR AF 6IANNIVERSAŒ
VORUM AD FÁ MIKID ÚRVAL AF
GJAFAVÖRUM Á GÓDU VERÐI
IÐAVOLLUM 9A - KEFLAVIK - SIMI421 3598
Ekki búið að
ákveða ennþá
-Hvað verður
íjólamatinn hjá þér?
Hilmar Pétursson,
fasteignasali, Keflavík.
Ég verð að segja eins og er
að í'rúin er ekki búin að ákveða
ennþá hvað hún ætlar að hafa í
matinn en það hefur verið
breytilegt hjá okkur undanfarin
ár.
Hestamannafélagið Máni
varð þrjátfu ára nú fyrir
skemmstu og af því tilefni
gerðu félagsmenn sér glaðan
dag og héldu afmælisárshátfð í
nóvember sl. Góð aðsókn var
að hátíðinni sent haldin var í
KK salnum við Vesturbraut og
skemmtu prúðbúnir Mánafé-
lagar sér vel undir öruggri
veislustjórn Flosa Olafssonar.
Félagsmenn fluttu heimatilbú-
in skemmtiatriði við mikinn
fögnuð og hljómsveitin „Grái
fiðringurinn" lék fyrir dansi.
Olafur Eysteinsson var kjör-
inn heiðursfélagi Mána, en
hann er löngu þekktur fyrir
♦ Máuamenn i miklu stuði á
afmælisárshátíðinni. VF/myná-
ir- Gunnar Már.
mikinn áhuga og seigju. jafnt í
keppni sem öðru er tengist
hestamennskunni og hefur í
mörg ár haldið merki félagsins
á lofti.
Fyrsti formaður Mána var
Hilmar Jónsson, en nýkjörinn
formaður er Ragnheiður Júlíus-
dóttir.
♦ Ólafur Eysteinsson var kjörinn lieiðursfélagi íMána. Hér tekur
hann við viðurkenningu úr hcndi Vilbergs Skúlasonar, fráfarandi
formanns.
ua
íííUI