Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Side 10

Víkurfréttir - 14.12.1995, Side 10
JÓLABLAÐ 1995 VÍKUKFRÉTTIR Kveikt í jólatrenu í Garði Það var kveikt á jólatrénu í Gerðahreppi síðastliðinn sunnudag kl. 18. Að venju var sérstök dagskrá af því tilefni, s.s. tónlistar- alriði frá Tónlistarskóla Gerðahrepps, Rúnar Friðriksson ungur Garðbúi kveikti á jólaljósunum en Jón Hjálmarsson, hreppsnefnd- armaður Ilutti ávarp. Jólasveinar létu sjá sig og glöddu viðstadda með sprelli og fjöri og ávöxtum. Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir. SYSTEME iSBIOLAGEBODY BAÐLÍNAN NÝTT - Hynning á morgvw íöslniog bQáiínunoiió®'0^^1 TILBOÐ: Body-sápa ■ shampoo frítt með! Nýtískulegar gjafapakkningar. Tilvalin jólagjöf. ^ Vetft velkowinl U5T0FANSSSS % £leycni HARGREIÐ5LU5T0FAN Vatnsnestorgi - sími 4214Ö40' !\ 'S W f wiraffj Brids: Keflavíkurverktakamótið milli jóla og nýórs Eins og undanfarin ár stendur Bridsfélag Suðurnesja fyrir móti milli jóla og nýárs í Stapanum. í þessu móti spila saman vanur keppnisspilari og óvanur en það eru Keflavíkurverktakar sem styrkja félagið til þessa móts- halds. Veitt eru verðlaun fyrir tvö efstu sætin í báðum riðlum, (A/V og N/S). Mótið fer fram föstudaginn 29. des. Spilaður er Michell-tví- menningur og er mæting kl. 19.30. Spcnnandi jólatvímcnningur Lokið er tveimur kvöldum í jólatvímenningnum en hæsta skor í tvö kvöld af þremur ræð- urúrslitum til verðlauna í mót- inu. Efstu pörin eru þessi: Svala Pálsd-Vignir Sigursveins 634 Gísli Torfason-Jóhannes Sigurðs 624 Valur Símonar-Stefán Jónsson 615 Garðar Garðars-Eyþór Jónsson 607 Karl Einarsson-Karl G. Karlsson 593 Eftirtalin pör hafa fengið bestu skorin fyrstu kvöldin og standa best að vígi: Svala Pálsd.-Vignir Sigursveins 346 Karl Einarsson-Karl G. Karlsson 330 Gísli Torfason-Jóhannes Sigurðs 325 Garðar Garðars-Eyþór Jónsson 624 Kepnninni lýkur nk. mánudagskvöld, 18. des. í Hótel Kristínu. Kinkja Keflavíkurkirkja Sunnudagur 17. descmber: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Þema: Munið eftir þeim sem minna mega sín. Létt jólasveifla í kirkjunni kl. 20:30. Einsöngvarar: Einar Júlí- usson, Ólöf Einarsdóttir, María Baldursdóttir, Rúnar Júlíusson og Einar Örn Einarsson ásamt Kór Keflavíkurkirkju. Bassa- og gítarleikarar: Þórólfur Ingi Þórs- son og Sigurður Guðmundsson. Bjöllukór Bústaðakirkju kemur í heimsókn ásamt stjórnanda sín- um Guðna Þór Guðmundssyni, organista. Séra Sigfús Baldvin Ingvason flytur ávarp. Prcstarnir. Jólalöndur Systra- og bræðrafé- lags kirkjunnar verður í Kirkju- lundi mánudagskvöldið 18. des- ember kl.20:00. Allir velkomnir. Stjórnin. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 17. desember: Sunnudagaskóli kl. 13:00. Tekið á móti söfnunarbaukum fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Smákökur og djús á boðstólnum. Síðasta skiptið á þessu ári. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 17. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Tekið á móti söfnunarbaukum fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Smákökur og djús á boðstólnum. Síðasta skiptið á þessu ári. Aðventukvöld kl. 20:30. Séra Arngrímur Jónsson flytur ræðu kvöldsins og fermingarböm sýna helgileik. Einsöngvarar eru Kristján Jóhannsson, Ingólfur Ólafsson og Sveinn Sveinsson. Kristin Kristjánsdóttir leikur á fiðlu. Sungnir verða aðventu- og jólasöngvar sem kirkjukórinn leiðir. Organisti er Steinar Guð- mundsson. Tekið verður á móti framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Fimmtudagur 14. desember: Spilakvöld aldraðra. Síðasta skiptið á þessu ári. Bækur frá bókasafninu verða til útláns. All- ir hjartanlega velkomnir. Baldur Rafn Sigurðsson. Útskálakirkja Sunnudagur 17. desember: Sunnudagaskóli kl. 14:00. Sóknarprestur. Póstur og sími Keflavík, Njarðvík og Hafnir Pósthúsið auglýsir opnunartíma fyrir jólapóst í desember. Laugard. 16. des. kl. 12:00 til 16:00 Mánud 18. des. kl. 08:30 til 19:00 Laugard. 23. des. kl. 12:00 til 16:00 Grindavíkurkirkja Sunnudagur 17. desember: Jólastund sunnudagaskólans kl. 11:00. Þriöjudagur 19. desember: Jólastund á mömmumorgun frá kl. 10:00 til 12:00. Sóknarprcstur. Kálfatjarnarkirkja Laugardagur 16. desember: Kirkjuskóli kl. 11:00 í Stóru- Vogaskóla. Sóknarnefndin. Hvítasunnukirkjan/Vegurinn Barnakirkja sunnudag kl. 11:00, og samkoma kl. 14:00. Allir velkomnir. Safnaðarheimili Aðventista Blikahraut 2: Föstudagur 15. desember: Aðventukvöld kl. 20:00. Sunnudagur 24. desember: Aftansöngur aðfangadag kl. 17:00. Allir velkomnir. Stöðvarstjóri Kaþólska Kapellan Keflavík Skólavegi 38: Messakl. 14:00 á sunnudögum. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.