Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 27
vIkurfrétttr JÓLABLAÐ 1995 ♦ Þcir voru svo sem ekki alveg í takt enda ekki auðvelt að læra nýjar hreyfingar. UM HUNDRAB SHOTOKAN VIKULEGA Sendi starfsfólki mínu, vibskiptavinum og Öbrum Suburnesjamönnum bestu óskir um gtetttleg jól og fiuðceít ftoniitttbt áv meb þökk fyrir árib, sem er ab líba Hilmar R. Sölvason hf. Rœstingaþjónusta Óskum Suburnesjamönnum glcMU$vav jólaf)átVðavf áv§ og fvföav og þökkum ánœgjuleg vibskipti á árinu sem er ab líba. Teppahreinsun Suðurnesja Um eitthundrað manns æfa karate á Suður- nesjum í hverri viku. Æf- ingar eru á mánudögum og fimmtudögum á þriðju hæð Sportbúðar Óskars. Það er fólk á öllum aldri sem stund- ar karate en yngsti þátt- takandinn á karatenám- skeiðinu í Keflavík er sex ára. Ljósmyndari blaðsins fór í karatetíma hjá yngsta fólkinu á mánudagskvöldið. Yfir fimm- tíu krakkar eru í byrjendahópn- um og það vakti athygli hve aginn var mikill enda byggir karate m.a. á miklum aga. Þó var byrjað á æslafullum stór- fiskaleik og boltaleik en síðan tóku hefðbundnar karate- æfingar. Karatefólkið sem æfir í Keflavík kemur úr flestum sveitarfélögum svæðisins en þjálfararnir koma frá Haukum í Hafnarfirði. Það eru jafnt strákar sem stelpur sem æfa karate og nú er unnið að því að koma karate-inu inn í íþrótta- og ungmennafélagið Keflavík. Þær upplýsingar fengust hjá forsvarsmönnum karatefólksins að inngangan í Keflavík yrði ekki strax. Aðstöðu vantaði fyrir íþróttina og væri horft til salar í kjallara Sundmið- stöðvarinnar í Keflavík. Hann er hins vegar ekki tilbúinn strax. Þei sem hafa áhuga á að kynna sér karateíþróttina er bent á að byrjendatímar fyrir börn eru á mánudögum kl. 18:00 og á fimmtudögum kl. 18:30. Eldri hópur byrjenda æfir mánudaga kl. 20:00 og fimmtudaga kl. 20:30. Þeir sem eru komnir með belti æfa mánudaga kl. 19:00 og fimm- tudaga kl. 19:30. Allar æfingar standa í klukkstund. ♦ Það er stór hópur barna sem æfir karate í Keflavtk í hverri viku. VF/myndir: Hilmar Bragi ♦ Það þarf mikla einbeitni og aga í karateæfingamar. Karate nýtur mikilla vinsælda á Suðurnesjum: MANNSÆFA Púttklúbbur Suöurnesja: Stefán og Olafur r B ■■ aaun Stefán Egilsson og Ólafur Helgason gerðu það ekki enda- sleppt í púttmóti Dverghamra f Röst nýíega. Þeir púttuðu að- eins 59 sinnum og sigruðu í eldri og yngri flokki karla. Stefán var einnig með flest bingó, eða fjórtán talsins. Urslit urðu þessi: Eldri flokkur kvenna Júlíana Jónsdóttir 70 Regína Guðmundsd 71 Þórhalla Friðriksd 76 loggum Gunnlaug Ólsen 69 Vilborg Strange 72 Flest bingó: Júlíana Jónsdóttir 8. Eldri flokkur karla Stefán Egilsson 59 Gunnar Jóhanns 60 Henning Kjartans 62 Yngri flokkur karla Ólafur Helgason 59 Högni Oddsson 61 Pétur Kárason 62 Yngri fiokkur kvenna Jónína Ingólfsdóttir 68 Flest bingó: Stefán Egilsson 14. Sendum starfsmönnum okkar, viðskiptamönnum og öðrum Suðurnesjamönnum bestu óskir um gldtfleij iélf gntt og fíe*£ceít honmttbt áv með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. KEFLA VÍKUR VERKTAKAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.