Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 19
WKURFRÉTTIR JÓLABLAÐ 1995 löavöllum 3 - Keflavík - sími 421 5959 Nýtt umhverfisskipulag í gamla bænum og á Hafnargötu í Keflavík: Fjölmennt á ♦ Frú kynningarfundinum í KK-salnum þar sem nýtt um- liverfisskipulng t gntnla liænuin og við Hafnargötu var kynnt. VF-inynd/pket. kynningarfundi Um eitthundrað manns nuettu á kynningarfund um nýtt umhverfisskipulag í gamla bænuni og á Hafnar- götu í Keflavík, sem fram fór í KK-salnum sl. fimmtudag. Kynnt var verðlaunatillaga Arkitektastofu Suðurnesja og skýrðu arkitektarnir Bjarni Marteinsson og Kjartan Jóns- son tillögur sínar á stórum skjá. Ellert Eirfksson, bæjarstjóri flutti inngangsorð og sagði frá undanfara og ástæðum hug- myndasamkeppninnar. Þar sagði hann m.a. að oft hafi ver- ið sagt að Hafnargatan í Kefla- vík væri ein Ijótasta verslunar- gata í heimi en með þessum framkvæmdum ætti það að breytast. Margir verslunar- og fyrir- tækjaeigendur á Hafnargötunni voru meðal fundargesta en einnig bæjarbúar úr gamla bænum og víðar. Það kom fram á fundinum að þessi tillaga væri ekki endanleg og þess vegna væri verið að kynna hana. Arni Stefánsson, formaður skipulagsnefndar sagðiað fram- kvæmdir hæfust í vetur en ekki væri ákveðið hvar yrði byrjað, á Hafnargötunni eða í gamla bænum. Anton Jónsson frd Húsagerðinni afhenti Skúla Skúlasyni, fortn. Húsnæðisitefndar Reykjanesbæjar, lyklana að íbúðunum að Hjallavegi. VF-ntynd/Hiltnar Bragi. ** Tjarnargötu 17 • Keflavík • sími 4212061 Síðustu íbúðirnar fyrír húsnæðisnelnd Njarðvíkur Húsagerðin afhenti á föstu- dag tjórar félagslegar fbúðir í nýju húsi að Hjallavegi 15 í Njarðvík. Um er að ræða samskonar hús og Húsagerðin byggði við Vatnsholt í Keflavfk. 1 húsinu eru fjórar félagslegar íbúðir sem hús- næðisnefnd Reykjanesbæjar hefur þegar úthlutað. Húsið er það síðasta setn húsnæðis- nefnd Njarðvíkurbæjar samdi um byggingu á. Það var Skúli Skúlason, formaður húsnæðis- nefndar sem veitti íbúðunum viðtöku og tók við lyklavöl- dum af Antoni Jónssyni verk- taka. 8315?»®' m t-.wí lim ia •®83 y&3®83 ☆ f RAFBIIÐ R0 Hafnargötu 52 Sími 421 3337

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.