Víkurfréttir - 19.12.1996, Page 34
/
Opnunartími ATVR á Þorláksmessu:
OPIÐ TIL KL, 22 Á ÞORLÁK
Rangar upplýsingar voru gefnar um opnunartíma Afengis-
og tóbaksverslunai' ríkisins í Hólmgarði í síðasta blaði. Opið
verður á þorláksmessu til kl. 22.00 en ekki til kl. 23.(X).
fotðctt lipnimiiii ót
fötóum samsfarfíá
ó árimi sem er að líða
IDNSVEINAFELAG
SUÐURNESJA
DMSJON:
: Dagný
Gísladóttir
Oldrunarmálin
efst hjá Jórunni
Guðmundsdóttur
Jórunn Guðmundsdótt-
ir er formaður öldrun-
arnefndar Suðurnesja
sem nýlega gekkst fyrir
ráðstefnu unt öldrunar-
mál. Hún er borin og
barnfæddur Keflvík-
ingur en í dag kallar
hún sig Sandgerðing.
Jórunn starfar sem
leikskólast jóri á leik-
skóla Sandgerðisbæjar
og auk þess situr hún í
stjórn Dvalarheimila
aldraðra á
Suðurnesjum.
Öldrunarmál eiga allan
hug Jórunnar í dag og
telur hún að þar þurfi
margt að gera betur.
„Öldrunarnefnd Suður-
nesja hefur nt.a. það
hlutverk að gera tillögur
um öldrunarþijónustu á
starfssvæðinu í sam-
vinnu við forstöðumenn
hinna ýnisu þátta þjón-
ustu við aldraða“, segir
Jórunn sem hefur setið í
nefndinni frá því hún var
sett á laggirnar sam-
kvæmt lögum árið 1989.
Hvernig tókst ráðstefn-
an?
„Ég held að hún hafi tek-
ist vel. Þarna voru vmis
áhugaverð mál á dagskrá
sem eiga erindi við okkur
í dag sem vinnum að
þessum málum. Ráð-
stefnan var sértaklega
ætluð bæjar- og sveitar-
stjórnarfólki og aðilum
sem starfa með öldruð-
um auk fulltrúa félags
eldri borgara.
Tilgangur þessarar ráð-
stefnu var að undirbúa
þá uppbyggingu sem
framundan er hjá okkur
í þessum málaflokki og
má nefna sem dæmi
byggingu D-álmu. Parna
komu fram ýmis áhuga-
verð atriði sem eru um-
hugsunarverð eins og
það sem er að gerast í
öldrunarþjónustu í Evja-
firði og á Akureyri. Ég
held að sveitarstjórnar-
menn ættu að athuga
það betur“, segir Jórunn.
Hún telur einnig ástæðu
til þess að hlusta betur á
eldri borgara þegar verið
er að vinna að þessari
uppbvggingu á þjónustu
við þá.
Hver er staða öldrunar-
þjónustu á Suðurnesj-
um?
„Hún hefur skánað mik-
ið frá því sem var en við
eigum þó langt í land. Ég
tel að við þurfum að
vinna miklu meira að
þessum málaflokki. Pað
er ýmislegt sem þarf að
skoða áður en kemur til
uppbyggingar í öldrun-
nrþjónustu og mikilvægt
að vinna vel að henni og
skoða hana bæði út frá
faglegri hlið sem og út
frá fjármálum. Þetta er
mikilvægt til þess að
hægt verði að standa við
þær samþykktir sem að
gerðar verða um upp-
byggingu þjónustunnar.
Sanmingur um bvggingu
D-álmu við Sjúkrahús og
Heilsugæslu Suðurnsja
er nú í höfn og sagði Jór-
unn að lokum að Suður-
nesjamenn mættu vera
mctnaðarfyllri gagnvart
stöðu sjúkrahússins.
Sendum félogsmönnum
og Suburnesjomönnum
öllum bestu óskir um
®uuu$ \ói
fwgcelt (iumanbi áv
Þökkum samstarfið
á árinu sem er að líða
Suðurnesjamenn!
(Bleffleij jól
jnrðieít íiQittaitíii át
Þökkum viósldpfin
og móttöl<urnar á árinu
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur og nágrennis
BYKO SUDURNES
JOLABLAÐ 1996
Víkurfréttir