Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 11

Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 11
OPNUmiMI 28.-30. desember kl. 10-22 Gamlársdagur kl. 10-16 Námskeið fyrir fullorðna Miðstöð símenntunar á Suð- urnesjum var stofnuð með formlegum hætti sl. fimmtu- dag að viðtöddum Birni Bjarnasyni menntamálaráð- herra og stofnendum sem undirrituðu skipulagsskrá. Miðstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og eru stofnendur Samband sveitar- félaga á Suðurnesjum, Fjöl- brautaskóli Suðumesja, félög launafólks á Suðumesjum, fé- lög vinnuveitenda, vinnuveit- endur á Suðurnesjum og Reykjanesbær. Markmið Miðstöðvar sí- menntunar á Suðumesjum er að efla endur- og símenntun Suðurnesjamanna, samstarf atvinnulífs og skóla og tengsl grunn- og endurmenntunar. Þar verður einstaklingum, fyr- irtækjum og stofnunum boðið upp á námskeið sem ekki heyra beint undir formlegt námsframboð skóla og er þá einkum átt við frístundanám og starfstengd námskeið og námskeiðaraðir. Stjóm Miðstöðar símenntunar á Suðumesjum verður skipuð fimm mönnum til eins árs í senn og fimm til vara. Fulltrú- ar eru valdir af stofnendum miðstöðvarinnar og munu Menningar- og fræðslusam- band alþýðu, samtök iðnaðar- ins og Endurmenntunarstofn- un Fil eiga sinn áheymafull- trúa Stefnt er að því að auglýsa eftir starfsfólki fljótlega þan- nig að starfsemin geti hafist á næstu mánuðum. Jólaqjðfin hans oq hennar! Böm»' «1 hmastiðasaKi'«'mqflf Þessir rnjuku ocj cjóðu. Frábærjólaqjöf Margir litir Hafnargötu 21 • sími 421 4922 í skór v* *• v OLLUM FJÖLSKYLDU- PÖKKUM FYLGJA ÖRYGGISGLERAUGU FL UGELDAR Góðar vörur á góðu verðí! Barnakór Grindavíkurkirkju kom við í Landsbankanuni í Grindavík á föstudag og söng nokkur lög fvrir viðskiptavini. Órtröð var í bankanum meðan, enda von á jólasveininum með sælgæti og gjafir. Meðfvlgjandi mynd var tekin þegar kórin söng fvrir viðskiptavini. Hæ, ég heiti Hjörtur Fjeldsteð! Eg er fer- tugur í dag. Eg er for- maður Trouble parents klúbbsins í Keflavík. Ég er einn af tveimur aðdáen- dum Chelsea á íslandi. Til hamingju með daginn. Hinir klúbbmeðlimimir! Þessi fallega snót hún Hulda Sigrún varð 15 ára 9. desem- ber sl. Bestu kveðjur, yndisle- gir leyniaðdáendur. Opnunartími í desember 18. desember Opíð 9-18 19. desember Opíð 9-18 20. desember Opíð 10-20 21. desember Opíð 13-18 22. desember Opíð 9-18 23. desember Opíð 9-23 24. desember Opíð 9-12 Opíð í hádeginu r„ MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR A SUÐURNESJUM: Víkuifrétti'- JÓI ART.AÐ

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.