Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 11
OPNUmiMI 28.-30. desember kl. 10-22 Gamlársdagur kl. 10-16 Námskeið fyrir fullorðna Miðstöð símenntunar á Suð- urnesjum var stofnuð með formlegum hætti sl. fimmtu- dag að viðtöddum Birni Bjarnasyni menntamálaráð- herra og stofnendum sem undirrituðu skipulagsskrá. Miðstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og eru stofnendur Samband sveitar- félaga á Suðurnesjum, Fjöl- brautaskóli Suðumesja, félög launafólks á Suðumesjum, fé- lög vinnuveitenda, vinnuveit- endur á Suðurnesjum og Reykjanesbær. Markmið Miðstöðvar sí- menntunar á Suðumesjum er að efla endur- og símenntun Suðurnesjamanna, samstarf atvinnulífs og skóla og tengsl grunn- og endurmenntunar. Þar verður einstaklingum, fyr- irtækjum og stofnunum boðið upp á námskeið sem ekki heyra beint undir formlegt námsframboð skóla og er þá einkum átt við frístundanám og starfstengd námskeið og námskeiðaraðir. Stjóm Miðstöðar símenntunar á Suðumesjum verður skipuð fimm mönnum til eins árs í senn og fimm til vara. Fulltrú- ar eru valdir af stofnendum miðstöðvarinnar og munu Menningar- og fræðslusam- band alþýðu, samtök iðnaðar- ins og Endurmenntunarstofn- un Fil eiga sinn áheymafull- trúa Stefnt er að því að auglýsa eftir starfsfólki fljótlega þan- nig að starfsemin geti hafist á næstu mánuðum. Jólaqjðfin hans oq hennar! Böm»' «1 hmastiðasaKi'«'mqflf Þessir rnjuku ocj cjóðu. Frábærjólaqjöf Margir litir Hafnargötu 21 • sími 421 4922 í skór v* *• v OLLUM FJÖLSKYLDU- PÖKKUM FYLGJA ÖRYGGISGLERAUGU FL UGELDAR Góðar vörur á góðu verðí! Barnakór Grindavíkurkirkju kom við í Landsbankanuni í Grindavík á föstudag og söng nokkur lög fvrir viðskiptavini. Órtröð var í bankanum meðan, enda von á jólasveininum með sælgæti og gjafir. Meðfvlgjandi mynd var tekin þegar kórin söng fvrir viðskiptavini. Hæ, ég heiti Hjörtur Fjeldsteð! Eg er fer- tugur í dag. Eg er for- maður Trouble parents klúbbsins í Keflavík. Ég er einn af tveimur aðdáen- dum Chelsea á íslandi. Til hamingju með daginn. Hinir klúbbmeðlimimir! Þessi fallega snót hún Hulda Sigrún varð 15 ára 9. desem- ber sl. Bestu kveðjur, yndisle- gir leyniaðdáendur. Opnunartími í desember 18. desember Opíð 9-18 19. desember Opíð 9-18 20. desember Opíð 10-20 21. desember Opíð 13-18 22. desember Opíð 9-18 23. desember Opíð 9-23 24. desember Opíð 9-12 Opíð í hádeginu r„ MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR A SUÐURNESJUM: Víkuifrétti'- JÓI ART.AÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.