Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 28

Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 28
SUMARDAGAR I REYKJANESBÆ SJOVARNARGARÐUR PLANIÐ FISCHERHUS MIÐBRYGGJA NORÐFJÖRÐSHUS STOKKAVÖR FJOSIÐ KAMPURINN MYLLUBAKKI SJOVARNARG^RÐUR KORTAGERÐ: S.B./H.B.B }> var bcðinn um að vera leið- sögumaður gönguhóps um ' ' 'Á gamla hæinn í Kellavík á „Sum- ! M rdöguiíi í Reykjanesbæ”, laug- ardaginn 16. ágúst. Farið var frá Kjama kl. 14. og átli gangan að taka um eina klukkustund. Þálttaka var góð, milt veðuren rigningarvottur. Ég bauð þátttákendur velkomna og sagði þeim að I’arið yrði inn á Vatnsnes, þaðan niður í Bás og síðan Ægisgötuna og út á Háaberg. A nokkrum stöðum í frásögn þessari er sagl frá fleiru en fram kom í gönguferð- inni. fyrir botni KEFLAVÍKUR Stakk, rétt norðan við Helgu- víkina, í Keilisnes og er syðsti hluti Faxaflóans. Heimildir um verslun Englendinga í Keflavík eru frá 1540. En á Vatnsnesi em ömefnin Þýska- vör og Duggubás sem er vík í klettana sunnan við „Stórumilljón” en Þýskavör var f Vatnsnesvíkinni. Ertalið að Þjóðverjar hafi verslað á þessum stöðum fyrir 1540. GAMLI TÍMINN Arið 1587 er jarðarinnar Keflavíkur getið í heimildum og er hún talin kostarýr. Má því ætla að aðstæður til að sækja sjóinn haft ráðið miklu um búsetu hér. Snemma er Stokkavararinnar getið. Ut- gerð báta þess tíma, takmark- aðist af þeim aðstæðum sem landkostir buðu uppá. þar sem taka varð bátana á land til að forða þeim undan sjó. Héðan var stutt á fengsæl ftskimið sem hlutu nafn eins og Gullkistan. „NÚTÍMINN" Árið 1908 kemur hingað fyrsti mótorbáturinn (mb. Júlí- us sem var 7-8 tonn). Þá hefst hér útgerð mótorbáta sem voru frá 12 tonnum og fóru upp í 26 tonn. Bryggjunefnur verða til og fast legufæri (múmingu eða bauju), sem komið var fyrir hér á víkinni, varð hver mótorbátur að hafa. Eftir „uppskipun” og milli róðra var þeim lagt við legu- færin. Milli báts út á legu og lands var farið á baujubáti (uppskipunarbáti), sem skilinn var þar eftir, meðan nrótorbát- ur var í róðri. í austlægum áttum gat verið ófært, vegna ókyrrðar við bryggju. þegar konrið var úr róðri. Var þá lagt við legufærin og uppskipunar- bátamir notaðir til að flytja afla og veiðarfæri frá borði í land. Oftast voru þessir bátar „settir upp”, í varir þær sem voru hér í víkurbotninum þeg- ar þeir voru ekki í notkun. TÍMAMÓT Þáttaskil urðu í útgerðinni árið 1932 þegar uppbygging hafn- arinnar í Vatnsnesvíkinni hefst. Hafskipabtyggjan gjör- breytti afgreiðslu farmskipa og árið 1934 er hafist handa við gerð viðlegugarðs fyrir dagróðrabátana. Hefur upp- byggingin, með hléum, staðið yftr síðan. BÁSINN. Hér fyrir fótum okkar er Bás- inn (uppbygging hans var á árunum 1928-30) Viðsjáum það sem eftir er af bryggjunni. Upp með Básveginum, báð- um megin, voru aðgerðar og beitningarskúrar úr timbri. Hér þótti öll aðstaða afar góð. Fyrir enda Bássins undir upp- fyllingunni eru stórar klappir, sléttar eins og bryggja gerð af mönnum og tjærer Skolla- TEXTI: Surlaugur Björnsson MYNDIR: Byggðasafn Suðurnesja Sturlaugur Björnsson Dagný Gísladóttir VATNSNES Stansað var upp undir homi Vatnsnesvegar og Hrannar- götu og þess getið að Bjam- fríður Sigurðardóttir, ekkja Jó- hanns Guðnasonar á Stóra- Vatnsnesi, haft gefið húsið undir byggðasafnið. Hér fram undan okkur í nokkmm slakka suðvestur af bæjarhús- unum var Vatnsnestjömin sem nesið dregur nafn sitt trúlega af. Vatnsból var hér rétt hjá tjöminni. Þar var fata í bandi sem undið var upp á kefli nteð sveif. Litla-Vatnsnes, lítill bær, stóð í túninu ofan við Vatnsnesvíkina. Vatnsnestún- ið þótti stórt, það náði frá innribrún klettanna með fram víkinni og trúlega eitthvað upp fyrir „Baldursgötu” og meðfram Vatnsnesveginum og var hluti jress hinumegin vegarins. Mjólk frá búinu var seld bæjarbúum. Frá Vatns- nesi var gert út og þar var selt salt, byggingarefni eins og sement, timbur og fl. KEFLAVÍKIN Áfram var haldið Hrannargöt- una út á uppfyllinguna fyrir ofan Básinn. Þaðan sést vel umgjörð Keflavíkur, fallegt Bergið að norðanverðu og það sem eftir er af fágætum Vatns- nesklettunum að sunnanverðu en fyrir botninum öll jsessi uppfylling og grjót. Keflavík gengur innúr Stakksfirði sem markast af línu frá drangnum Fjaran var um aldir vettvangur daglegs lífs. Bryggjan á myndinni er Edinborgarbryggja, upp afhenni er Edinborgarverslun. JOLABLAÐ Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.