Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 18.12.1997, Qupperneq 33

Víkurfréttir - 18.12.1997, Qupperneq 33
NN VIÐ JOLABEINIÐ Ég og Stúfur erum álík Margrét Gunnarsdóttir er bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Grindavíkur auk þess að vera kennari og húsmóðir. Uppáhaldsjólasveinninn hennar er Stúfur og það besta sem hún gerir yfir hátíðarnar er að lesa góða bók með mjólkurglas og smákökur við höndina. Margrét var svo Ijúf að sýna okkur hvernig hún er inn við beinið á jólunum. Nafn: Margrét Gunnarsdóttir. Aldur: 45 ára. Fjölskylduhagir: Gift Eiríki Tómassyni framkvæmdastjóra og eigum við fjóra drengi, Heiðar Hrafn 23 ára, Tómas Þór 20 ára, Gunnlaug 15 ára og Gunnar 9 ára. Atthagar: Alin upp í Glaumbæ í Skagafirði, annars á ég ættir að rekja til Austfjarða og Eyrabakka. Starf: Húsmóðir og kennari. Bíll: Mitsubishi Pajero árgerð '95. Laun: Fara eftir árstíma. Uppáhalds jólasveinninn: Stúfur, við erum álík á hæð. Hvað borðar þú á jólunum: í hádeginu á aðfangadag er grjónagrautur með möndlu. Um kvöldið er humarforréttur, reyk- tur svínahryggur og að lokum er svo heimatilbúinn ís með heitri súkkulaðisósu. Á jóladag er hangikjöt með öllu tilheyrandi. Jóladrykkurinn: Hinn sígildi jóladrykkur malt og appelsín. Hvað finnst þér best að gera unt jólin: Að hafa góða bók til að lesa og ekki skemmir fyrir að hafa mjólkuiglas og smákökur við höndina. Besta jólalagið: Hvít jól og ég hef einnig mikið dálæti á jóladisk sem heitir Phil Coulter's Christmas. Áhugamál: Ferðalög hér innan lands og íþróttir. Þessa dagana er ég forfallinn Man.Utd. aðdáandi eftir að hafa farið á Old Trafford fyrir stuttu. Það var frábært að sjá þá baka Blackbum. Bestu jólin: Þegar ég lærði að jólin koma þó að ekki hafi gefist tími til að strauja allan þvottinn og pússa alla spegla. Yngsti sonur okkar var eitt sinn mikið veikur síðustu dagana fyrir jól og var gengið með hann um gólf allan sólahringinn. Þegar líða tók á aðfangadag fór hann að hressast og áttum við mjög ánægjulegt aðfangadagskvöld, þrátt fyrir þreytu. Hvernig eyðir þú aðfangdagskvöldi: Fjölskyldan fer í kirkju klukkan sex og á eftir borðhald er sest niður og jólakortin lesin, og gjafirnar opnaðar. Seinna um kvöldið förum við til tengdaforeldranna minna en þar hittist fjölskylda Eiríks. Ferðu í mörg jólaboð: Já, jóladag eyðum við með mínum bræðrum, þeim sem búa sunnan heiða og fjölskyldum þeirra. Á annan í jólum á tengdapabbi minn afmæli og þá er jólaboð þar. í kringum jólin eru mörg afmæli í tengdafjölskyldunni minni þannig að við hittumst oft. Hvað langar þig mest í jólagjöf: Bókina eftir Davíð Oddsson og einnig nýju bókina eftir Guðberg Bergsson. Helsti veikleiki: Fljótfæmi. Helsti kostur: Ég er mjög skapgóð manneskja. Trúir þú á jólasveininn: Já, hver ætti annar að setja í skóinn minn. Ef þú værir jólasveinn hvernig myndir þú hafa jólin: Að veðrið sé þannig að auðvelt er að komast á milli staða, því í miklu roki og snjó getur verið erfitt að komast með gjafir til allra. Og að allir eigi gleðileg jól. Gleðilega hátíðl Opnunartimi um hátíðarnar Sunnudagur 21. desember Þorláksmessa 23. desember Aðfangadagur 24. desember Jóladagur 25. desember 2. jóladagur 26. desember Gamlársdagur 31. desember Nýársdagur 1. janúar Aðrir dagar eíns og venjulega. Opíð M. 11-21 Opíð kl. 11-24 LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ Orskuni 5iiánniL’rS/uiiiáiuiuni íjkáik’íjra Jálos ú/j faráældar á Jiý/u ári iPákkum uiáókiptin á áriiui csnu rr aá liáu. Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 piestu nsfetr um gíeðtíeg júí ug farstríít á ugju árL Ahaldahúsinu við Vesturbraut Tólatré • Greni Krossar • Borbskreytingar Jólatrésjcetur Kíwanísklúbburinn Keílír Allur ágóði rennur tíl líknarmála Opið virka daga frá kl. 17-22 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-22 Víkurfréttir TÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.