Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 53
Kirkja um hátíðamar
Keflavíkurkirka
Fimmtudagur 18. des: Kirkjan
opin kl. 16-18. Kyrrðar- og
fræðslustund með íhugun og bæn
í umsjá Láru G. Oddsdóttur,
cand.theol.
Jólatónleikar Tónlistarskólans í
Keflavík kl. 20:30. Þar koma fram
strengja- og forskólanemendur
ásamt Bamakór Tónlistarskólans í
Keflavík, sem syngur undir
stjóm Gróu Hreinsdóttur.
Sunnudagur 21.des: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11, tekin upp í kirkj-
unni og útvarpað á annan í jólum.
Starfsfólk kirkjunnar fer á Garð-
vang, Hlévang og Víðihlíð og
verður með aðventustundir.
Jólaguösþjónustur:
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 18. Blásarakvartett leikur frá
kl. 17:30. Sr. Ólafur Oddur Jóns-
son, prédikar, og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Sigfúsi Baldvini Ingva-
syni. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Einsöngvari: Guðmundur Ölafs-
son. Organisti: Einar Öm Einars-
son.
Jólavaka kl. 23:30. Kór Keflavík-
urkirkju syngur jólalög undir stjóm
Einars Amar Einarssonar. Jólaguð-
spjallið verður lesið. Einsöngvarar
Dagný Jónsdóttirjngunn Sigurðar-
dóttir, Einar Júlíusson og Guð-
mundur Sigurðsson
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónustur
á Hlévangi kl. 13 og í kirkjunni kl.
14.
Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingva-
son. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Einsöngvari: Jóhann Smári Sæv-
arsson. Organisti: Einar Öm Ein-
arsson.
Annar jóladagur: Bamaguðs-
þjónusm í Keflavíkurkirkju verður
útvarpað kl. 11, upptaka frá 21.
desember.
Skínarguðsþjónusta kl. 14, báðir
prestamir þjóna við athöfnina og
kórinn syngur.
Aramót:
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18. Prestur: Ölafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavikurkirkju syngur undir
stjóm Einars Amar Einarssonar.
Einsöngvari: Sigurður Sævarsson.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur: Sigfús Baldvin
Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju
syngur undir stjóm Einars Amar
Einarssonar.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Njarðvíkurprestakall
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 21. des: Sunnudaga-
skólinn kl. 11. Jólasöngvar sungnir
Aðfangadagur jóla: Jólavaka kl.
23:30. Helgileikur sem að ferm-
ingarböm annast og kertaljós verða
tendruð þegar sungið verður
''Heims um ból"
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00. Böm borin til skímar.
Sveinn Sveinsson syngur einsöng.
Nvársdagur: Hátíðareuðsþjónusta
kl. 14.00.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Mánudagur 22. des: Kyrrðar-
stund kl. 20:30. Orgelspil.
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 18.00. Bima Rúnarsdóttir syng-
ur einsöng.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11.00. Böm borin til skímar.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
17.00
Innri-Njarðvíkurkirkja verður
opin á aðfangadag kl. 11-18.
Fvrir þá sem vilja koma og ten-
dra kerti fyrir ástvini sína og á
gamlársdag verður kirkjan opin
kl. 15-16:30 að sama tilefni.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Utskálakirkja
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 23.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00.
Garðvangur Dvalarheimili aldr-
aöra:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
17.00. (Ath. breyttan messutíma).
Organisti Ester Ölafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Kálfatjarnarkirkja
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Prestur séra Hans Markús
Hafsteinsson
Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18:00. Presturséra
Bjami Þór Bjamason
Sóknarnefndin.
Hvalsneskirkja
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 18.00, í Safnaðarheimilinu í
Sandgerði. Fermingarböm munu
tendra ljósin og annast ritningar-
lestra.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11.00, í Hvalsneskirkju.
Minnstverður UOára
afmælis Kirkjunnar.
Sjúkrahús Suðurnesja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18.00. í Safnaðarheimilinu í Sand-
gerði.
Organisti Ester Ólafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Grindavíkurkirkja
Fimmtudagur 18. des: Jólatón-
leikar eldri nemenda Tónlistarskól-
ans kl. 20:00. Eldri nemendur leika
á hljóðfæri sín. Samspilshópar.
Konsert. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Aðfangadagur: Aftanstund í Víði-
hlíðkl. 16:00
Aftansöngur í kirkjunni kl. 18:00.
Jólatónlist nemenda Tónlistarskól-
ansfrákl. 17:30.
Hátíðarstund á jólanótt kl. 23:30.
Bamakórinn syngur jólasöngva fra
kl. 23:00. Kirkjugestir tendra
kertaljós í Iok stundarinnar.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14:00, skímarmessa.
Gamlársdagur: Aftansöngur á
gamlárskvöld kl. 18:00.
Sóknarprestur.
Kirkjuvogskirkja - Höfnum
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
11:00.
Kaþólska kirkjan
Kapella Heilagrar Barböm, Skóla-
vegi 38.
Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir
velkomnir.
Fyrsta Baptista kirkjan
í Njarðvík
Laugardaginn 20. des. og sunnu-
daginn 21. des: Lifandi jólasýning
um Jötunina ,Jrá jötunni til kross-
ins“ kl. 18-22. Komið og fagnið
fæðingu Jesús með okkur. Hátíðar-
stund fyrir alla tjölskylduna. Lif-
andi dýr og Biblíu persónur. Allir
velkomnir.
Safnaöarheimili aðventista,
Blikabraut 2 Keflavík
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17.
Allir velkomnir.
'Pen&átui
Túngötu 18 - Sími 421 5099
BOOK'S - fyrir alla herra!
Jesús Kristur er svarið um þessi jól
Samkomur um hátíðarnar:
Sunnud. 21. des. kl. 11. Barna- og fjölskyldusamkoma.
Aðfangadagur kl. 18. Hátíðarsamkoma.
Jóladagur kl. 11. Lofgjörðasamkoma.
Nýársdagur kl. 20:30 Vakningarsamkoma.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84
Opnunartímí yfir
háttöarnar
Aðfangadagur Opið kl. 09-15
Jóladagur LOKAÐ
Annar í jólum Opið kl. 12-17
Gamlársdagur Opið kl. 09-15
Nýársdagur LOKAÐ
Aðrir dagar eins og venjulega
Oskum vibskiptavinum okkar gleðilegra
jólo og farsæls nýs órs meb þökk fyrir
vibskiptin ó árinu sem er ab líba.
HRAÐBUÐ ESSO
Heiðartúni 1 - Garði s.422-7265
Víkurfréttir
JÓLABLAÐ