Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 18.12.1997, Qupperneq 53

Víkurfréttir - 18.12.1997, Qupperneq 53
Kirkja um hátíðamar Keflavíkurkirka Fimmtudagur 18. des: Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslustund með íhugun og bæn í umsjá Láru G. Oddsdóttur, cand.theol. Jólatónleikar Tónlistarskólans í Keflavík kl. 20:30. Þar koma fram strengja- og forskólanemendur ásamt Bamakór Tónlistarskólans í Keflavík, sem syngur undir stjóm Gróu Hreinsdóttur. Sunnudagur 21.des: Bamaguðs- þjónusta kl. 11, tekin upp í kirkj- unni og útvarpað á annan í jólum. Starfsfólk kirkjunnar fer á Garð- vang, Hlévang og Víðihlíð og verður með aðventustundir. Jólaguösþjónustur: Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Blásarakvartett leikur frá kl. 17:30. Sr. Ólafur Oddur Jóns- son, prédikar, og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigfúsi Baldvini Ingva- syni. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari: Guðmundur Ölafs- son. Organisti: Einar Öm Einars- son. Jólavaka kl. 23:30. Kór Keflavík- urkirkju syngur jólalög undir stjóm Einars Amar Einarssonar. Jólaguð- spjallið verður lesið. Einsöngvarar Dagný Jónsdóttirjngunn Sigurðar- dóttir, Einar Júlíusson og Guð- mundur Sigurðsson Jóladagur: Hátíðarguðsþjónustur á Hlévangi kl. 13 og í kirkjunni kl. 14. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari: Jóhann Smári Sæv- arsson. Organisti: Einar Öm Ein- arsson. Annar jóladagur: Bamaguðs- þjónusm í Keflavíkurkirkju verður útvarpað kl. 11, upptaka frá 21. desember. Skínarguðsþjónusta kl. 14, báðir prestamir þjóna við athöfnina og kórinn syngur. Aramót: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur: Ölafur Oddur Jónsson. Kór Keflavikurkirkju syngur undir stjóm Einars Amar Einarssonar. Einsöngvari: Sigurður Sævarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjóm Einars Amar Einarssonar. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 21. des: Sunnudaga- skólinn kl. 11. Jólasöngvar sungnir Aðfangadagur jóla: Jólavaka kl. 23:30. Helgileikur sem að ferm- ingarböm annast og kertaljós verða tendruð þegar sungið verður ''Heims um ból" Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Böm borin til skímar. Sveinn Sveinsson syngur einsöng. Nvársdagur: Hátíðareuðsþjónusta kl. 14.00. Innri-Njarðvíkurkirkja Mánudagur 22. des: Kyrrðar- stund kl. 20:30. Orgelspil. Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18.00. Bima Rúnarsdóttir syng- ur einsöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Böm borin til skímar. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.00 Innri-Njarðvíkurkirkja verður opin á aðfangadag kl. 11-18. Fvrir þá sem vilja koma og ten- dra kerti fyrir ástvini sína og á gamlársdag verður kirkjan opin kl. 15-16:30 að sama tilefni. Baldur Rafn Sigurðsson. Utskálakirkja Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Garðvangur Dvalarheimili aldr- aöra: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.00. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Ester Ölafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kálfatjarnarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur séra Hans Markús Hafsteinsson Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18:00. Presturséra Bjami Þór Bjamason Sóknarnefndin. Hvalsneskirkja Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18.00, í Safnaðarheimilinu í Sandgerði. Fermingarböm munu tendra ljósin og annast ritningar- lestra. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00, í Hvalsneskirkju. Minnstverður UOára afmælis Kirkjunnar. Sjúkrahús Suðurnesja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.00. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. í Safnaðarheimilinu í Sand- gerði. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 18. des: Jólatón- leikar eldri nemenda Tónlistarskól- ans kl. 20:00. Eldri nemendur leika á hljóðfæri sín. Samspilshópar. Konsert. Allir hjartanlega vel- komnir. Aðfangadagur: Aftanstund í Víði- hlíðkl. 16:00 Aftansöngur í kirkjunni kl. 18:00. Jólatónlist nemenda Tónlistarskól- ansfrákl. 17:30. Hátíðarstund á jólanótt kl. 23:30. Bamakórinn syngur jólasöngva fra kl. 23:00. Kirkjugestir tendra kertaljós í Iok stundarinnar. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00, skímarmessa. Gamlársdagur: Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 18:00. Sóknarprestur. Kirkjuvogskirkja - Höfnum Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Kaþólska kirkjan Kapella Heilagrar Barböm, Skóla- vegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. Fyrsta Baptista kirkjan í Njarðvík Laugardaginn 20. des. og sunnu- daginn 21. des: Lifandi jólasýning um Jötunina ,Jrá jötunni til kross- ins“ kl. 18-22. Komið og fagnið fæðingu Jesús með okkur. Hátíðar- stund fyrir alla tjölskylduna. Lif- andi dýr og Biblíu persónur. Allir velkomnir. Safnaöarheimili aðventista, Blikabraut 2 Keflavík Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Allir velkomnir. 'Pen&átui Túngötu 18 - Sími 421 5099 BOOK'S - fyrir alla herra! Jesús Kristur er svarið um þessi jól Samkomur um hátíðarnar: Sunnud. 21. des. kl. 11. Barna- og fjölskyldusamkoma. Aðfangadagur kl. 18. Hátíðarsamkoma. Jóladagur kl. 11. Lofgjörðasamkoma. Nýársdagur kl. 20:30 Vakningarsamkoma. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Opnunartímí yfir háttöarnar Aðfangadagur Opið kl. 09-15 Jóladagur LOKAÐ Annar í jólum Opið kl. 12-17 Gamlársdagur Opið kl. 09-15 Nýársdagur LOKAÐ Aðrir dagar eins og venjulega Oskum vibskiptavinum okkar gleðilegra jólo og farsæls nýs órs meb þökk fyrir vibskiptin ó árinu sem er ab líba. HRAÐBUÐ ESSO Heiðartúni 1 - Garði s.422-7265 Víkurfréttir JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.