Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Síða 2

Víkurfréttir - 07.06.2001, Síða 2
 5! B FRETTIR Útgefandi: Víkurfréttir elif. kt. 710183-0319 Grundarvegi 23,260 Njarövík, sími 421-4717 Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is Framleiöslustjóm: Hilmar Bragi Báröarson, hbb@vf.is Fréttastjóri: Siija Dögg Gumiarsdóttlr, silja@vf.is Blaöamaóur: Svandís Hclga Halldórsdóttír, svandis@vf.is Ibebna Jónsdótttr, lausamaöur Auglýsbigadeild: Jónas Franz Siguijónsson, franz@vf.is Kristín Njálsdóttír, kristin@vf.is J ófriöur Leifsdóttir, j ofridur@vf.is Höimunardeild: Bragi Einarsson, bragi@vf.is Kolbrún Pctursdóttír, koUa@vf.is Útlit, umbrot og prcntvistun (.pdi): Hilmar Bragi/Víkurfréttír elif. Prentvmnsla: Prentsiniðjan Oddi lif. Reykjavík Dreiílng: íslandspóstur og Olíuverslmi íslands Velkomin á Reykjanesiðl Ferðalag um Reykjanesið býður upp á ótrúlega möguleika um stórbrotna náttúm þar sem skiptast á gróin hraun og svartir sandar, grösugir balar og veiðivötn. Hér er í iðrum jarðar einhver mesta gufuorka sem þekkist. Öflugasta gufuholan yst á Reykjanesinu er að afli eins og meðai vatnsaflsvirkjun á hálendinu. Sjórinn í kringum Reykjanesið býður uppá ótal tækifæri og ber þar hæst hvalaskoðun og sjóstangveiði en óvíða eru fleiri hvalir eða meiri fiskgengd en suður með sjó. Á Reykjanesinu búa um 20 þúsund manns, 16 þúsund í sveitarfélögunum og um 4 þúsund varnarliðsmenn á Keflavíkurflugvelli. Stærsta bæjarfélag- ið hér er Reykjanesbær með um 11 þús- und íbúa, næst koma Grindavík, Sand- gerði, Garður og Vogar. Sveitarfélögin á Reykjanesi hafa tekið miklum stakkaskiptum á síðustu árum og hafa þróast í nútímalega og framsækna bæi. Hér em yfir 500 gistirúm á hótelum, gistiheimilum og módel- um með veitingastöðum og ráðstefnusölum. Fjölskyldan get- ur meðal annars farið í Bláa-Lónið, Go-Kart, Fræðasetrið, Sædýrasafnið, sjóminjasafnið eða byggðasafnið. Hægt er að bjóða upp á skógarferð, veiðiferð eða gönguferð um Reykja- veg og skoðunarferð um ganrlar kirkjur. Gerið þið ykkur í hugarlund hvemig Reykjanesið leit út við landnám þegar allur skaginn var þéttvaxinn birkiskógi frá ystu nesjum upp til hæstu fjallatinda. Ferðalag um Reykjanesið er ævintýri. Ég vona að þú njótir dvaiarinnar og farir héðan með góðar minningar og að við sjáum þig fljótt aftur. Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Daglcgarfréttirfrá Suðumesjum http://www.vf.is SPORTKÖFUN Köfunarparadís á Suðumesium s Reykjanesbæ er stað- settur Sjiortköfunar- skóli Islands sem stofnaður var árið 1997 af Tómasi Knútssyni eiganda skóians. Skólinn býður upp á nám- skeið í allt sumar en fjórir kennarar em þar að störfum. Byrjendanámskeiðin fela í sér bóklegt nám, verklegar æfingar í sundlaug og að lok- um 4-5 kafanir. Allir sem læra köfun hjá skólanum fá alþjóðleg skírteini sem veita viðkomandi aðgang að köf- unargræjum um allan heim. Mesta köfunarparadís Is- lands er sjórinn fyrir utan Garðskaga og staðsetning skólans því mjög hentug. Þeir sem nú þegar hafa sótt námskeið eru einnig vel- komnir til Tómasar í Sport- köfunarskólann og geta farið með honum í spennandi leið- angur og synt með höfrung- um. í skólanum er einnig starfræktur köfunarklúbbur- inn Blái Herinn sem stendur m.a. fyrir hreinsunarátökum í höfnum landsins. Herinn er nú þegar kominn með 16 tonn af msli á land og hefur fengið viðurkenningu erlend- is frá fyrir umhverfisátak sitt. Þeir sem vilja hafa', siunband og fá nánari upplýsihgar geta liaft samband: scuba@sbnneLis : STEKKJARKOT Á FITJUM Torfbæjarlíf tekkjarkot á Fitjum er endurgerð þurrabúð, þ.e. húsnæði eins og fólk bjó í hér áður fyrr, gert úr torfi og grjóti. Stekkjarkot var fyrst byggt árið lagðist í eyði 1887. Nokkrum árum seinna var endurreist en árið 1924 leggst búseta alveg af þar. ð var reist árið 1993 með það í huga að fólk gæti lifað stemmningu hins liðna í gömlum torfbæ. Húsið ér opið eftir samkomulagi og hægt að fá leiðsögn. Vegna viðgerða í surnar er aðeins opið eftir pöntunum en hægt er að fá upplýsingar hjá Johani D. Jónssyni, ferðamála- fuiltrúa í síma 421-6700. 2 VÍKURFRÉTTIR • SUMARIÐ 2001 f ÆJ

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.