Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Síða 36

Víkurfréttir - 07.06.2001, Síða 36
lugstöð Leifs Eiríks- sonar hf er nýtt hlutafélag sem hefur umsjón með þjónustu við farþega á leið til og frá ís- landi. Félagið rekur þrjár fríhafnarverslanir sem selja tollfrjálsan varning. Flugstöðvar um allan heim eru óðum að breytast í af- þreyingar- og verslunar- miðstöðvar. Blaðamaður VF kynnti sér þjónustuna sem í boði er í flugstöðinni. Verslanir A fríhafnarsvæðinu hefur verslunum fjölgað mjög, F.L.E rekur nú þrjár fríhafn- arverslanir, tvær í norður- SUÐURFLUG Hópferðir í háloftunuin ✓ Inágrenni við Leifstöð starfar flugfélagið Suðurflug sem hefur um árabil boðið upp á útsýnisflug. Tveggja hreyfla flugvélar félagsins fljúga hvert á land sem er. Allt að sjö manna hópar geta sameinast í flugferð, hvort sem um er að ræða skíðaferð upp á Snæfellsjökul eða góða skemmtun í Vestmannaeyjum. Suðurflug flýgur með hópinn á staðinn og bíður meðan hann nýtur lífsins. Svo er að sjálfsögðu einnig hægt að fara í hreint útsýnisflug á fallegum degi og notið náttúrunnar úr háloftunum. Suðurflug gefur þér tækifæri til að sjá mikið af íslandi á skömmum tíma. byggingu stöðvarinnar og 1 í suðurbyggingu sem ætluð er farþegum frá löndum sem ekki eru aðilar að Schengen- sáttmálanum. Heiri aðilar em með aðstöðu á fríhafnar- svæðinu og má þar nefna Leonard sem selur úr og skartgripi, Islandica sem sér- hæfir sig í íslenskum vömm eins og lopapeysum, reykt- um laxi og sælgæti. A svæð- inu er Optical studio, gler- augnaverslun, Fríhöfn-sport, Saga Boutique auk þess sem íjármálaþjónusta Lands- banka Islands er mjög góð. Flugþjónustan sér um veit- ingasölu í brottfararsal og er notalegt að setjast niður og fá sér léttan málsverð áður en haldið er út í heim. Við brottför Innritunarborðum hefur nú verið fjölgað úr 20 í 25 sem gerir það kelift að hægt er að afgreiða fleiri farþega í einu og biðin styttist. Bflastæðaþjónusta við flug- stöðina hefur einnig aukist mjög. Farþegar geta geymt bfla sína á langtímastæðum við flugstöðina á meðan þeir spóka sig í útlöndum. Við komu Olíkt öðmm Evrópulöndum er Fríhafnarverslun í komu- sal þar sem farþegar sem koma inn í landið geta versl- að. Þetta gildir bæði fyrir þá farþega sem koma frá Schengen svæðum og utan Schengen farþega. Þá er einnig hægt að fá fjármála- þjónust og farþegar geta skipt peningum um leið og þeir koma úr tollskoðun. Flybus er með rútuferðir til og frá Reykjavík á öllum áætlanatímu flugvéla og er lagt af stað 45-50 mínútum eftir lendingu. Farþegum fjölgar I október á síðasta ári var gengið frá sameiningu tveggja ríkisstofna í nýtt Höskuldur Ásgeirsson framkv.stj. Leifsstöðvar hlutafélag, Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar hf. Þjónustan er margvísleg og fjölbreytt fyrir þá 1.5 milljón farftega sem eiga leið um Flugstöðina ár hvert. Farþegum fer fjölg- andi og hefur fjölgunin verið meiri hér á landi en í flestum öðmm vestur-Evrópuríkjum. Það sem af er þessu ári hafa 5-6% fleiri farþegar lagt leið sína um flugstöðina en á síð- asta ári, þó er annatíminn rétt að byrja. Framtíðarhorfur Að sögn Höskulds Ásgeirs- sonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríksson- ar hf em miklar breytingar væntanlegar á Flugstöðinni. Ný suðurbygging verður tek- in í notkun í áföngum í sum- ar og fram á næsta ár. Þar er gert ráð fyrir svæðum til út- leigu fyrir verslanir, veitinga- staðir og aðra þjónustu. Flug- stöðvar gegna nú stærri hlut- verki en áður þegar megin hlutverk þeirra var að koma farjjegum úr og í flugvélar. 3B VIKURFRÉTTIR • SUMARIB 2001

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.