Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 16

Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 16
Óperufélagið Norðuróp stendur að uppsetningu ópera í Dráttarbraut- inni í Kefiavík. Óperurnar sem settar verða upp eru Gianni Schicchi eftir Giacomo Puccini og Z-ástarsaga eftir Sigurð Sævarsson úr Keflavík auk þess verður sett upp Sálumessa (Requiem) eftir Sigurð Sævarsson. A myndinni eru bræðurnir Sigurður og Jóhann Smári Sævarssynir. Operufélagið Norðuróp stendur að uppsetningu ópera í Dráttarbrautinni í Keflavík. Operumar sem settar verða upp era Gi- anni Schicchi eftir Gi- acomo Puccini og Z-ástar- saga eftir Sigurð Sævars- son úr Keflavík auk þess verður sett upp Sálumessa (Requiem) eftir Sigurð Sævarsson. Norðuróp Norðuróp er óperufélag sem stofnað var á Akureyri sum- arið 2000. Félagið hefur sett upp eina óperusýningu en það var bamaóperan Sæmi sirkusslanga eftir Malcom Fox sem sýnd var á Akureyri síðasta sumar. Sú sýning verður líklega tekin upp í vetur og sýnd á suðvestur- homi landsins. Félagið hefur að undanfömu leitað eftir styrkjum frá fyrirtækjum til að setja upp sýningamar í Dráttarbrautinni. Helstu söngvarar í sýningunum sem settar verða upp hér em: Jó- hann Smári Sævarsson, Garðar Thor Cortes, Ingveld- ur Yr Jónsdóttir, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Elín Hall- dórsdóttir, Jóhanna Linnet, Davíð Olafsson, Dagný Jónsdóttir og Hjördís Einars- dóttiren 18 söngvarar taka þátt í sýningunum. Félagið er nú í samningaviðræðum við erlenda aðila um uppsetn- ingu á ópemnni Don Kíkóte eftir Masanet sumarið 2002. Einnig er gert ráð fyrir að fé- lagið verði með reglulega starfsemi í vetur. Gianni Schicchi Operan Gianni Schicchi verðursýnd 10., 11. og 12. ágúst í Dráttarbrautinni. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfs- son, leikari en hann er frá Keflavík. Alls 15 söngvarar taka þátt í sýningunni sem tekur u.þ.b. 50 mínútur. Jóhann Smári Sævarsson syngur titilhlutverkið en Garðar thor Cortes syngur aðal tenórinn í sýningunni og Elín Halldórsdóttir syngur hlutverk dóttur Gianni og syngur m.a. frægustu aríuna í verkinu: O, mio babbino caro. Hljómsveitarstjóri að sýningunni er Garðar Cortes. Hljómsveitaskipan er með öðm sniði en gengur og ger- ist því hljómsveitin er skipuð sex hljómborðum. Sigurður Sævarsson sá um að skrifa verkið upp fyrir sex hljóm- borð en upphaflega er gert ráð fyrir 50 manna hljóm- sveit. Ljósamaður frá Leikfé- lagi Islands hefur verið feng- inn til að hanna lýsingu. Jó- hann Smári sér um hönnun leikmyndar í samvinnu við Michael Bachman leik- myndahönnuð við ópemna í Saarbriicken. Búningar verða fengnir að láni frá ýmsum aðilum. Verkið verður flutt á íslensku en um þýðingu sá Jóhann Smári. Requiem Requiem er sálumessa eftir Sigurð Sævarsson. Verkið var lokaverkefni Sigurðar frá tónsmfðadeild Tónlistarhá- skólans í Boston. Leikstjóri er bróðir Sigurðar, Jóhann Smári Sævarsson en hann fer einnig með annað einsöngs- atriðið í sálumessunni. Verk- ið er skrifað fyrir kór og tvo einsöngvara og fer Jóhanna Linnet með hitt einsöngsat- riðið. Jóhanni Smára til að- stoðar við sviðsetningu er Helga Vala Helgadóttir. Garðar Cortes fer einnig með hljómsveitarstjómun í Sálu- messunni en hún verður sýnd á sama tíma og Gianni Schicchi. Sex manna hljóm- sveit verður notuð við upp- setningu Sálumessunnar og spila allir á hljómborð. Z-ástarsaga Þriðja og síðasta stykkið sem Norðuróð setur upp í sumar er óperan Z-ástarsaga sem verður frumsýnd á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Operan er eftir Sigurð Sævarsson og er skrifuð eftir samnefndri skáldsögu Vigdísar Gríms- dóttur. Operan gerist á einni kvöldstund og fjallar um Önnu sem hefur í huga að fremja sjálfsmorð. Astkona Önnu, Zeta veit um áform Önnu en segir ekkert við systur hennar Amþrúði. Helga Vala Helgadóttir, leik- ari og dóttir Helga Skúlason- ar fer með leikstjóm verks- ins. Jóhanna Linnet og Ing- veldur Yr Jónsdóttir fara með hlutverk Önnu og Zetu og Bryndís Jónsdóttir fer með hlutverk systurinnar. Við flutning verksins verða notuð fjögur hljómborð. Sigurður Sævarsson Sigurður hefur stundað nám í söng við hina ýmsu skóla en byrjaði í söngnámi við Tón- listarskóltmn í Keflavík undir leiðsögn Ama Sighvatssonar. Núna síðast nam hann við Boston University þar sem aðalkennari hans var William Sharp. A öðm ári hóf Sigurð- ur nám við tónsmíðadeild skólans og lauk námi árið 1997 með masters-prófi L, söng og tónsmíðum. Nýjasta verk Sigurðar er óþpran Z- ástarsaga sem fiumftutt vérð- ur á Ljósanótt 1. seþjember nk. \ V;*^ f Ik l ^ v Það er hátt til lofts i nyjasta óperuhúsinu á j íslandi í datj. Fullvaxin riita SBK segir allt! 'i ' MK' K(ir C KMW h,í * IM'Vk VIKURFRETTIR • SUMARIÐ 2001 16

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.