Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 18

Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 18
GO-KART í REYKJANESBÆ 20 bíiar til útleigu Reykjanes- höllin sem sýningahús Hin glæsilega Reykjaneshöll verður opin í allt sumar en hún híður upp á niarga möguleika. I vetur er fótboltatuðran búin að vera núkið á ferð þar. I llauparar og göngugarpar hafa einnig verið tíðir gestir í höll- inni, en iillum er velkom- ið að færa sér hana í nyt hvenær sem er. í sumar er svo stefnl að því að halda sýningar í höllinni enda tilvalið hús- nteði fyrir viðburði af þeim toga. A prjónunum er hemiunasýning í tilefni af 50 ára veru hersins á Kellavíkurflugvelli þar sem saga, lifnaðarhættir og menning hermanna verður kynnl almenningi. Síðla sumars er stefnt að fylla höllina af bílum á glæsilegri bílasýningu. Guðmundur Sighvatsson forstöðumaður Reykjanes- hallarinnarbendiráað liægt sé að panta höllina fyrir hvers kyns uppákom- ur. Ef veðurguðirnir munu ergja íþróltamennina í sumar eiga þeir þess ein- nig kosl á því að æfa inn- andyra. A hátíðisdögum s.s. 17. júní er höllin líka ágætis varaskeifa fyrir bæjarlélagið en að sjálf- sögðu vonast allireftirsól- ríku sumri. Reykjaneshöll- in hefur vakið mikla at- hygli enda fyrsta höll af þessu tagi á landinu. Ohemju Ijöldi al’ ferða- mönnum hel'ur komið að skoða höllina, en dæmi eru um að skipulagðar hópferðir sér l'amar IVá ferðaskrifstofum og hótel- um í Reykjaneshöll. Reis- Go kart var opnað 8. júlí á síð- asta ári að Njarð- víkurvegi 2. Síðan þá hafa miklar breytingar verið gerðar á brautinni og fleiri eru í bígerð. I dag eru 20 bílar til útleigu en í maí voru 10 bflar keyptir inn frá Danmörku. Eigandi brautarinnar er Stefán Guðmundsson. A níunda þúsund manns hafa heim- sótt svæðið frá opnun þess, flestir af höfuðborgar- svæðinu. Bflamir frá Danmörku hafa reynst mjög vel, og að sögn Stefáns hafa viðskipta- vinimir tekið þeim mjög vel. Nýju bflamir eru 6,5 hestöfl (3.400-3.600 snúninga) sem er jafnmikið og hinir eldri og ná 70 km hraða. Bflunum er hægt að breyta þannig að þeir henti bömum. Þá hefur sú hugmynd komið upp hvort eigi að leigja út kraft- meiri bíla í takt við einkakörturnar. Þ.e. 125 kúbika tvígengis körtur sem eru 25-32 hestöfl, (15.000- 18.000 snúninga) ýmist loft- kældar eða vatnskældar, og ná mun meiri hraða en þessar hefðbundnu leigukörtur sem boðið er uppá. En sú hug- mynd er enn á byrjunarstigi og bíður betri tíma. Brautin er í dag 600m að lengt og 8m að breidd en stefnt er að því að hún verði 1315m árið 2004 og uppfylli alla alþjóðalega staðla varð- andi keppniskröfur. Brautin er byggð með hliðsjón af einni af vinsælustu braut í Englandi en hana sækja u.þ.b. 160.000 gestir á ári hverju. Ljósastaurum hefur verið komið upp við brautina sem gerir það kleift að lengja opnunartíma brautarinnar. Þá eru uppi áform um að bæta alla aðstöðu til muna. I næsta mánuði er gert ráð fyrir að 140 fm þjónustuhúsnæði rísi í stað 45 fm húsnæðisins sem nú er í notkun. Þá er stefnt að því að reisa 500 fm þjónustuhúsnæði fyrir lok 2003. Þar er gert ráð fýrir 300 fm veitingaaðstöðu og 200 fm aðstöðu tengt go- kartrekstrinum svo sem viðhalds- og geymsluhús- næði. Hjá Reis- Go kart er öruggi viðskiptavinanna mikilvægasti þátturinn í rekstrinum. Aður en haldið er í akstur á brautinni hlíða væntanlegir ökumenn á brautarstjóra sem les reglur áður en lagt er í hann. Hver og einn fær síðan sérstakan galla, hanska og hjálm áður en hann heldur út á brautina. Að sögn Stefáns verður upplifunin að vera fullkomin þegar á brautina er komið. Höfrunga- og hvalaskoðun meó Sími 421 7777 • Fax: 421 3361 Farsími: 896 5598 Pósthólf 92 • 232 Keflavík Vefur: www.arctic.is/itn/whale Netfang: hring@ismennt.is 800 8777 Grænt numer TÍSKUHÚSIÐ JOY Hafnargötu 24 • Sími 421 3255 18 VÍKURFRÉTTIR • SUMARIÐ 2001 V

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.