Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 10

Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 10
GONGUFERÐIR Dagskrá suinarsms er sem hér segir: 20. júní. Sólstöðuganga ★★★★ TYölladyngja Grænadyngja Gengið verður frá Höskuldarvöllum á Trölladyngju og þaðan á Grænudyngju og ef veður leyfir á að miða við að drekka kaffi á toppi Grænudyngju um miðnætti en þaðan er frábært útsýni yfir skagann. Þetta er ganga sem er svolítið á fótinn og getur tekið 5-6 klst. og verður komið til baka um kl.02.00. svo þeir sem geta hugsað sér að vera syfjaðir í vinnunni á fimmtu- deginum ættu að drífa sig. Farið verður á eigin bílum og mætt við Njarðvíkurkirkju kl. 19.00. 27. júní. ísólfsskáli Sclatangar ★ Gengið verður frá ísólfsskála að Selatöngum létt og skemmti- leg kvöldganga. Farið verður á eigin bílum. Mætt við Njarð- víkurkirkju kl 19.00. 4. júlí. Keilir ★★★★ Gengið verður á Keili frá Höskuldarvöllum. Farið verður á eigin bflum, mæta við Njarðvíkurkirkju kl. 19.00. 11. júlí. Höskuldarvellir Lambafcll ★★ Gengið frá Höskuldarvöllum á Lambafell (375m) gengið í gegnum mikla gjá sem liggur í gegnum fellið og heitir Lambafellsklofi þaðan er gengið upp í Folaldadali og til baka að Höskuldarvöllum. Farið á eigin bílum iagt af stað frá Njarðvíkurkirkju kl. 19.00. 18.júk'. Staðarborg ★ Byrjað á að skoða Kálfatjamarkirkju gengið þaðan í Staðar- borg sem er gömul fjárborg gengið til baka. Farið verður á eigin bflum. Lagt af stað frá Njarðvíkurkirkju kl. 19.00. 25. júlí. Höskuldarvellir Djúpavatn ★★ Gengið frá Höskuldarvöllum með rótum Trölladyngju um Sogið framhjá Spákonuvatni, yfir Núpshlíðarháls að Djúpa- vatni. Síðan til baka að Höskuldarvöllum. Farið verður á eigin bflum. Lagt af stað frá Njarðvíkurkirkju kl. 19.00. 1. ágúst. Kúagerði Straumsvík ★★ Lokagangan á þessu sumri. Gengið verður frá Kúagerði að Straumsvík. Það er upplagt að enda sumarið með þessari skemmtilegu strandgöngu. Farið verður með rútu og lagt af stað frá Njarðvíkurkirkju kl. 19.00. ★ Stutt auðveld ganga. ★★ Frekar létt ganga en gæti verið svolítið á fótinn. ★★★ Frekar löng ganga ekki mikið á fótinn. ★★★★ Frekar erfið ganga mikið á fótinn. unnu muni úr (iskroði, leðri, gleri og lopa. Safnið tckur á móti stórum liópi ncmcnda á liverju ári auk annarra gesta. Safnið er opið júní-ágúst frá kl. 14.00-17.30. Nánari upp- lýsingar er að linna á hcimusíðu safnsins: wwwuiquarium.is. dýr, skrápdýr og iinnur sjávardýr. Þar má líka sjá fugluhjarg með upp- stoppuðum fuglum. Þar er að linna Ilestar þær tegundir sem búa í fugla- bjiirgununi á Keykjanesi. I andyri safnsins er ininjagriðabúð |iar sem bægt er að kaupa hand- Safnið er að Kirkju- vogi 13 í Höfnum, í giimlu frystihúsi sem nú hefur verið breytt. A safninu er að tinna fjiilda tiskabúra nteð iill- um algengustu tegundum liska sent lifa við Islands- strendur. Kinnig eru í búrununt lifandi krabba- GEtiðilelsumar! Þvottur og bón Umfelgun verð frá _i.' a u’' + kr. 4250,-stgr. Skjot og goð pjonusta ' * H]0LBARÐAÞ]0NUSIA —^ Gunna Gun" Hafnargata 86, Keflavik, Aðalstöðinni. Slmi 421 1516, neyðarnúmer 861 2216. * Islensk list Brúðargjafir Afmœlisgjafir og gjafir við öíl tœkifœri Málverk Vatnslitamyndir Grafik 1 r iBf A P Glerlist PBNP y-! I £ R ’8 ID Leirlist Smíðajám Silfursmíði Silkilist Leitið ekki langtyfir shammt Mála eftir pöntunum, vatnslita- og silkimyndir, einnig á kerti. Hildur H. Opið.Mán. -fós. 13-18 • Lau. 10- 16 Sími 421 4115 10 VÍKURFRÉTTIR • SUMARID 2001

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.