Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Blaðsíða 37

Víkurfréttir - 07.06.2001, Blaðsíða 37
VINNUSTOFAN OG SKILTAGERÐIN VEGHÚS Útskurður og rekaviðarlíimpar Sævar Helgason stofnaði Veghús árið 1973 sem var fyrsta skiltagerðin á Suðumesjum. Vinnustofa Sævars er staðsett á Suður- götu 9 í Keflavík. Þar er að finna hinar ýmsu tegundir af skiltum auk þess sem Sævar hefur dundað sér við að gera lampa og fleira úr reka\ið. Rekaviðinn týnir hann á Mýrdalssandi. Viðurinn er því náttúrulega sandblásinn og litaður og í raun lítið að gera nema lakka og gera úr þeim lampa sem em hrein- ustu listaverk. En stærsti hlutinn af vinnu Sævars fer í skiltagerðina en það tekur hann u.þ.b. tvo daga að búa til skilti eftir pöntun. Hægt er að panta skilti í síma 421- 1582 en einnig er hægt að fá sendan kynningarbækling með myndum. A verkstæðinu er að finna verk eftir fleiri listamenn og gefur þar að Iíta klukkur og ýmsa útskorna muni. Hægt er að líta við á verkstæðinu hvenær sem er en Sævar býr í húsinu við hliðina á og hægt að ná í hann þar ef hann er ekki á verk- stæðinu. Sparisjóðurinn í Kefíavík Hraðbankar á Suðurnesjum bi) Hrabbankinn OoWfrii' Sparisjóðurinn í Keflavík HÓNNUN: Vikurtrúttir auglýsingasmiöia I jarnargata 12 230 Kellavík Crundarvegur 23 260 Njarðvík Síitii H2I 6680 Sunnuhraut ‘I 250 Carði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.