Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Side 46

Víkurfréttir - 07.06.2001, Side 46
FLUGHÓTEL Hótelfyrir fólk og bfla Nú í vctur tók Kaupl'élag Ár- ncsinga við rckstri Flughótels í Kcfluvík. Mótclið verður suiiit sciii úður rckið í saniviiiiiu við Fluglciðir oj; mcð liliðsjón uf starl'- scmi þcirru. Á hótclinu cru 42 herbergi og þar al'3 svílur auk þcss scin tvcir lundarsalircru til staðar. Veilingarekstur hót- clsins verður einnig í liönduni Kauplélags Ár- ncsinga og verður spenn- andi að sjá hvað nýjir rckstniraðilar bjóða upp á. Vcitingasalurinn verður opinn öll kvöld frá kl. 18 auk þcs scin boðið verður upp á hádegishlaðborð og léltar vcitingar. Á hótclinu cr að finna Ijöldann allan af málvcrkum scm vcl eru |x'ss virði að líta á. Flug- hótclið cr í góðu sainstarli við l'crðaþjónustufyrinæki á svæðinu og cr hægt að fá upplýsingar um skoðunar- ferðir og þcss háltar í af- greiðslu. Undir hótelinu er síðan bílageyinsla þar scm fólk geturgeyint bíla sína á incðan það crcrlcndis. Sérstakt veitingahús Sjávarperlan er nýr veitingastaður í Grindavík. Veitinga- staðurinn er staðsettur í miðbæ Grindavíkur í mjög sérstöku bjálkahúsi við Krók 2. Staðurinn er á tveimur hæðum og tæpir 500 fermetrar að gólffleti. Á efri hæðinni er 170 fer- metra veitingasalur með bar en á þeirri neðri er veitingasalur, eldhús, HÓTEL KEFLAVÍK koníaksstofa og bar. I sum- ar býður Sjávarperlan gestum sínum upp á dýr- indis matseðil sem sam- anstendur af sjávarréttum aðallega en einnig kjöti. Sjávarperlan býður einnig upp á hópmatseðla og grill- seðill þar sem boðið er upp á djúpsteikta ýsu, ham- borgara og þess háttar. Hópum erlendra ferða- manna hefur verið boðið upp á súpu, fisk og kaffi. BLÓMLCGT NÆTURLÍF SJÁVARPERLAN Víkurfréttir/Hilmar Bragi Allt á emum stað -fyrírþá semgera kröfur Hótel Keílavík var fyrsta hótelið á Suðumesjum og fagnar um þessar mundir 15 ára afmæli sínu. Hótel- ið hefur verið í þróun frá fyrsta degi. í byrjun var hótelið mjög látlaust en í dag er það stórglæsilegt 4ja stjömuhótel. Þjónustan hefur aukist á þessum 15 áruni frá því að bjóða uppá hótel með góðum morgunverði, í það að bjóða uppá hótel með góð- an morgunverð, kaffihús og a la carte veitingastað ásamt þjónustu vegna ráð- stefnu og árshátíðahalda. Á þeim 75 herbergjum sem Hótel Keflavík hefur uppá að bjóða er að finna geisla- spilara, peningaskáp, buxnapressu, hárþurrku. inn vetur voru fram- kvæmdir sem aldrei fyrr, breytingar voru gerðar á 10 svítum, þar af fimm tveggjaherbergja með setu- stofu og nuddbaðkörum. Á hótelinu er faglegt starfs- fólk sem leggur metnað sinn í að veita góða þjón- ustu og sinna gestum eins vel og hægt er. Hótelið er kjörið fyrir alla þá sem vilja láta fara vel um sig, sem vilja dvelja mitt í nátt- úruperlu Reykjaness og þeir- ra sem vilja vera nálægt flug- vellinum á leið erlendis. Hótel Keflavtk er hótel ferðalanga, áhafna, her- manna, árshátíðagesta og ráðstefnuhópa. Alþjóðlegt. heimilislegt, notalegt og glæsilegt, allt á einum stað - fyrir þá sem gera kröfur. ísskáp og margt fleira sem aukið getur á þægindi gesta. Á vetuma er tíminn nýttur til endurbóta og endumýjunar en síðastlið- Suðumesin bjóða upp á blómlegt næturlíf í sumar og hver og einn ætti að finna eitthvað við sitt hæfi. Stapinn stendur alltaf fyrir sínu og ófáir sem eiga góðar minningar þaðan. I sumar mun eins og svo oít áður dansgólfið í Stapa örugglega vera (xttskipað. Von er á topp hljómsveit- um sem eiga ekki í vand- ræðum með að koma öllum í stuð t.a.m Stuð- mennimir sjálfir, Land & synir og Millamir. í hjarta Keflavíkur er N1 Bar staðsettur. Þar er opið um hverja helgi og í sumar munu nokkrar hljómsveitir sjá um fjörið á bamum, má þar nefna Buttercup og Irafár. Nýjasti barinn í bænum er H38 sem býður upp á kráarstemmingu á efri hæð á hverju kvöldi. Um helgar sér skífuþeytir svo um fjörið á neðri hæðinni fram undir morgun. Næturklúbburinn Casino er tilvalinn fyrir þá sem hafa langt úthald en þar er opið til klukkan 7 á morgnana urn helgar og mikil súlustemmning. Fyrir þá sem kjósa létta sveiflu er Ráin kjörinn staður. Þar munu nokkrar hljómsveitir stíga á stokk í sumar og halda uppi fjörinu. Áð Iokum er kaffihúsið Duus farið að bjóða upp á lifandi tónlist um helgar og tilvalið fyrir skemmtilega en jafnframt þægilega kvöldstund. 4B VIKURFRÉTTIR • SUMARIB 2001

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.